Þrír nýliðar í Stjörnuleik NBA deildarinnar í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2024 14:01 Tyrese Maxey hefur spilað vel með Philadelphia 76ers og hefur nú verið valinn í sinn fyrsta stjörnuleik. AP/Rick Bowmer Þrír NBA leikmenn taka þátt í sínum fyrsta Stjörnuleik í ár en í nótt kom í ljós hvaða leikmenn bætast í hóp byrjunarliðsleikmennina sem voru kosnir þangað inn af áhugafólki um deildina. Jalen Brunson, bakvörður New York Knicks, Tyrese Maxey, bakvörður Philadelphia 76ers og Paolo Banchero, framherji Orlando Magic fá allir að taka þátt í sinum fyrsta stjörnuleik. Nýliðarnir koma allir úr Austurdeildinni en hinir varamennirnir þar eru Donovan Mitchell hjá Cleveland Cavaliers (fimmta sinn), Jaylen Brown hjá Boston Celtics (þriðja), Julius Randle hjá New York Knicks (þriðja) og Bam Adebayo hjá Miami Heat (þriðja). The Eastern Conference #NBAAllStar reserves are announced! pic.twitter.com/JsM1Q3EB05— NBA (@NBA) February 2, 2024 Í vesturdeildinni eru varamennirnir Stephen Curry hjá Golden State Warriors (tíunda skiptið), Anthony Davis hjá Los Angeles Lakers (níunda), þeir Paul George (níunda) og Kawhi Leonard (sjötta) hjá LA Clippers, Devin Booker hjá Phoenix Sun (fjórða), Karl-Anthony Towns hjá Minnesota Timberwolves (fjórða) og liðsfélagi hans Anthony Edwards (annað skiptið). The Western Conference #NBAAllStar reserves are announced! pic.twitter.com/vKxnwBwFgG— NBA (@NBA) February 2, 2024 Áður hafði verið tilkynnt um byrjunarliðin. Hjá Austrinu byrja Giannis Antetokounmpo, Joel Embiid, Jayson Tatum, Tyrese Haliburton og Damian Lillard en hjá Vestrinu byrja LeBron James, Kevin Durant, Nikola Jokic, Luka Doncic og Shai Gilgeous-Alexander. Þjálfarar deildanna kjósa varamennina í liðið. Verði forföll er það síðan yfirmaður deildarinnar, Adam Silver, sem velur mann í staðinn. Tveir eru líklegir til að missa af leiknum. Julius Randle er meiddur á öxl og Joel Embiid er meiddur á hné. Meðal leikmanna sem var gengið fram hjá í valinu eru De’Aaron Fox og Domantas Sabonis hjá Sacramento Kings, Rudy Gobert hjá Minnesota Timberwolves, Kristaps Porzingis hjá Boston Celtics, Jamal Murray hjá Denver Nuggets, Trae Young hjá Atlanta Hawks, James Harden hjá Los Angeles Clippers og svo auðvitað nýliðinn Victor Wembanyama hjá San Antonio Spurs. Stjörnuhelgin fer fram í Indianapolis og endar á sjálfum stjörnuleiknum 18. febrúar næstkomandi. The 2024 #NBAAllStar Rosters! pic.twitter.com/MVCan5VWV0— NBA (@NBA) February 2, 2024 NBA Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Sjá meira
Jalen Brunson, bakvörður New York Knicks, Tyrese Maxey, bakvörður Philadelphia 76ers og Paolo Banchero, framherji Orlando Magic fá allir að taka þátt í sinum fyrsta stjörnuleik. Nýliðarnir koma allir úr Austurdeildinni en hinir varamennirnir þar eru Donovan Mitchell hjá Cleveland Cavaliers (fimmta sinn), Jaylen Brown hjá Boston Celtics (þriðja), Julius Randle hjá New York Knicks (þriðja) og Bam Adebayo hjá Miami Heat (þriðja). The Eastern Conference #NBAAllStar reserves are announced! pic.twitter.com/JsM1Q3EB05— NBA (@NBA) February 2, 2024 Í vesturdeildinni eru varamennirnir Stephen Curry hjá Golden State Warriors (tíunda skiptið), Anthony Davis hjá Los Angeles Lakers (níunda), þeir Paul George (níunda) og Kawhi Leonard (sjötta) hjá LA Clippers, Devin Booker hjá Phoenix Sun (fjórða), Karl-Anthony Towns hjá Minnesota Timberwolves (fjórða) og liðsfélagi hans Anthony Edwards (annað skiptið). The Western Conference #NBAAllStar reserves are announced! pic.twitter.com/vKxnwBwFgG— NBA (@NBA) February 2, 2024 Áður hafði verið tilkynnt um byrjunarliðin. Hjá Austrinu byrja Giannis Antetokounmpo, Joel Embiid, Jayson Tatum, Tyrese Haliburton og Damian Lillard en hjá Vestrinu byrja LeBron James, Kevin Durant, Nikola Jokic, Luka Doncic og Shai Gilgeous-Alexander. Þjálfarar deildanna kjósa varamennina í liðið. Verði forföll er það síðan yfirmaður deildarinnar, Adam Silver, sem velur mann í staðinn. Tveir eru líklegir til að missa af leiknum. Julius Randle er meiddur á öxl og Joel Embiid er meiddur á hné. Meðal leikmanna sem var gengið fram hjá í valinu eru De’Aaron Fox og Domantas Sabonis hjá Sacramento Kings, Rudy Gobert hjá Minnesota Timberwolves, Kristaps Porzingis hjá Boston Celtics, Jamal Murray hjá Denver Nuggets, Trae Young hjá Atlanta Hawks, James Harden hjá Los Angeles Clippers og svo auðvitað nýliðinn Victor Wembanyama hjá San Antonio Spurs. Stjörnuhelgin fer fram í Indianapolis og endar á sjálfum stjörnuleiknum 18. febrúar næstkomandi. The 2024 #NBAAllStar Rosters! pic.twitter.com/MVCan5VWV0— NBA (@NBA) February 2, 2024
NBA Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Sjá meira