Caitlin Clark orðin sú næststigahæsta í sögunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2024 17:00 Caitlin Clark spilar með Iowa Hawkeyes og er ein sú vinsælasta í bandarískum íþróttum í dag. Getty/Michael Reaves Körfuboltastjarnan Caitlin Clark hoppaði upp í annað sætið í nótt yfir þá körfuboltakonur sem hafa skorað flest stig frá upphafi í bandaríska háskólakörfuboltanum. Clark byrjaði daginn í fjórða sætinu en komst upp fyrir bæði Kelsey Mitchell og Jackie Stiles í leiknum. Hún var fyrir leikinn fjórum stigum á eftir Stiles og þrettán stigum á eftir Mitchell. Caitlin Clark became the No. 2 all-time points leader in NCAA D-1 Women's history tonight She sits behind Kelsey Plum at No. 1. pic.twitter.com/sPh62TbRBW— Yahoo Sports (@YahooSports) February 1, 2024 Clark skoraði á endanum 35 stig í 110-74 sigri Iowa á Northwestern en þetta var fimmti þrjátíu stiga leikur hennar í röð. Clark er nú komin með 3424 stig og er með augum á stigametinu. Það á Kelsey Plum sem skoraði 3527 stig fyrir Washington skólann. Plum er í dag stjörnuleikmaður Las Vegas Aces liðsins í WNBA-deildinni. Það er ekki eins og Clark hafi bara verið að skora því hún var einnig með 10 stoðsendingar og 6 fráköst. Caitlin Clark talks about what it means to be number two on the DI all-time leading scorers list. pic.twitter.com/HragXTIYL9— NBC Sports (@NBCSports) February 1, 2024 Á þessu tímabili er hún með 32,1 stig að meðaltali í leik. Haldi hún áfram að skora svo mikið þá ætti hún að bæta stigametið á móti Michigan skólanum 15. febrúar næstkomandi. Clark er gríðarlega vinsæl og það er frábær aðsókn á alla hennar leiki. Það verða örugglega mörg augu á leiknum þar sem hún getur orðið stigahæsta kona bandaríska háskólakörfuboltans frá upphafi. Takist henni að ná Plum þá er alltaf eftir afrekið að bæta stigamet karlanna en Pete Maravich skoraði á sínum tíma 3667 stig fyrir LSU háskólann. Hann var með 43 stig eða meira að meðaltali í leik á öllum þremur tímabilum sínum með skólanum. Caitlin Clark becomes No. 2 all-time points leader in NCAA D-1 Women's history She trails Kelsey Plum for No. 1 pic.twitter.com/Bmex8D1fsf— Bleacher Report (@BleacherReport) February 1, 2024 Körfubolti Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Sjá meira
Clark byrjaði daginn í fjórða sætinu en komst upp fyrir bæði Kelsey Mitchell og Jackie Stiles í leiknum. Hún var fyrir leikinn fjórum stigum á eftir Stiles og þrettán stigum á eftir Mitchell. Caitlin Clark became the No. 2 all-time points leader in NCAA D-1 Women's history tonight She sits behind Kelsey Plum at No. 1. pic.twitter.com/sPh62TbRBW— Yahoo Sports (@YahooSports) February 1, 2024 Clark skoraði á endanum 35 stig í 110-74 sigri Iowa á Northwestern en þetta var fimmti þrjátíu stiga leikur hennar í röð. Clark er nú komin með 3424 stig og er með augum á stigametinu. Það á Kelsey Plum sem skoraði 3527 stig fyrir Washington skólann. Plum er í dag stjörnuleikmaður Las Vegas Aces liðsins í WNBA-deildinni. Það er ekki eins og Clark hafi bara verið að skora því hún var einnig með 10 stoðsendingar og 6 fráköst. Caitlin Clark talks about what it means to be number two on the DI all-time leading scorers list. pic.twitter.com/HragXTIYL9— NBC Sports (@NBCSports) February 1, 2024 Á þessu tímabili er hún með 32,1 stig að meðaltali í leik. Haldi hún áfram að skora svo mikið þá ætti hún að bæta stigametið á móti Michigan skólanum 15. febrúar næstkomandi. Clark er gríðarlega vinsæl og það er frábær aðsókn á alla hennar leiki. Það verða örugglega mörg augu á leiknum þar sem hún getur orðið stigahæsta kona bandaríska háskólakörfuboltans frá upphafi. Takist henni að ná Plum þá er alltaf eftir afrekið að bæta stigamet karlanna en Pete Maravich skoraði á sínum tíma 3667 stig fyrir LSU háskólann. Hann var með 43 stig eða meira að meðaltali í leik á öllum þremur tímabilum sínum með skólanum. Caitlin Clark becomes No. 2 all-time points leader in NCAA D-1 Women's history She trails Kelsey Plum for No. 1 pic.twitter.com/Bmex8D1fsf— Bleacher Report (@BleacherReport) February 1, 2024
Körfubolti Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Sjá meira