Fyrsta einvígi karls og konu í þriggja stiga keppni Stjörnuleiks NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2024 08:01 Stephen Curry og Sabrina Ionescu eru bæði svakalega þriggja stiga skyttur og þau eru klár í slaginn í þriggja stiga keppni stjörnuleiksins. @NBA Stórskytturnar Stephen Curry og Sabrina Ionescu munu mætast í sögulegri þriggja stiga keppni á Stjörnuhelgi NBA deildarinnar í körfubolta. Þetta verður í fyrsta sinn sem leikmaður úr NBA mætir leikmanni úr WNBA i slíkri keppni. Stjörnuhelgi NBA fer fram 16. til 18. febrúar næstkomandi í Indianapolis. Reglurnar hjá Steph og Sabrinu verða eins og í hefðbundni þriggja stiga keppni. Þau taka fimm skot frá fimm stöðum. View this post on Instagram A post shared by NBA (@nba) Á fjórum stöðum verða fjórir venjulegir boltar og einn peningabolti. Fimmti staðurinn verður síðan með fimm peningaboltum. Þau fá bæði að velja hvaðan þau skjóta á þessum fimmta stað. Að lokum fá þau tvö stjörnuskot af lengra færi. Venjulegur bolti hefur eitt stig, peningaboltinn gefur tvö stig og stjörnuskotið gefur þrjú stig. Steph Curry skýtur með NBA bolta frá NBA línunni en Sabrina Ionescu skýtur frá WNBA línunni með WNBA bolta. Ionescu tísti þó um það að hún ætlaði líka að skjóta frá NBA línunni. Curry hefur skorað 3577 þriggja stiga körfur í deildarleikjum í NBA eða fleiri en nokkur annar í sögunni. Hann er með 43 prósent nýtingu og 3,9 þrista að meðaltali í leik. Ionescu hefur skorað 272 þrista í 105 leikjum sínum í WNBA en hún er með 38 prósent nýtingu og 2,6 þrista að meðaltali í leik. Curry hefur tvisvar unnið þriggja stiga keppni stjörnuleiks NBA, fyrst árið 2015 og svo aftur árið 2021. Ionescu vann þriggja stiga keppni WNBA stjörnuleiksins á síðasta ári. Hún gerði meira en að því hún sló stigametið með því að hitta úr 25 af 27 skotum sínum. Það má sjá þessa skotsýningu hér fyrir neðan. Look back at Sabrina Ionescu s ridiculous all-time 3-point challenge record performance from July where she made 25 of 27 threes! pic.twitter.com/9lgwZvILG4 https://t.co/2lHOrclMo2— NBA (@NBA) January 30, 2024 NBA Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Fleiri fréttir Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Sjá meira
Þetta verður í fyrsta sinn sem leikmaður úr NBA mætir leikmanni úr WNBA i slíkri keppni. Stjörnuhelgi NBA fer fram 16. til 18. febrúar næstkomandi í Indianapolis. Reglurnar hjá Steph og Sabrinu verða eins og í hefðbundni þriggja stiga keppni. Þau taka fimm skot frá fimm stöðum. View this post on Instagram A post shared by NBA (@nba) Á fjórum stöðum verða fjórir venjulegir boltar og einn peningabolti. Fimmti staðurinn verður síðan með fimm peningaboltum. Þau fá bæði að velja hvaðan þau skjóta á þessum fimmta stað. Að lokum fá þau tvö stjörnuskot af lengra færi. Venjulegur bolti hefur eitt stig, peningaboltinn gefur tvö stig og stjörnuskotið gefur þrjú stig. Steph Curry skýtur með NBA bolta frá NBA línunni en Sabrina Ionescu skýtur frá WNBA línunni með WNBA bolta. Ionescu tísti þó um það að hún ætlaði líka að skjóta frá NBA línunni. Curry hefur skorað 3577 þriggja stiga körfur í deildarleikjum í NBA eða fleiri en nokkur annar í sögunni. Hann er með 43 prósent nýtingu og 3,9 þrista að meðaltali í leik. Ionescu hefur skorað 272 þrista í 105 leikjum sínum í WNBA en hún er með 38 prósent nýtingu og 2,6 þrista að meðaltali í leik. Curry hefur tvisvar unnið þriggja stiga keppni stjörnuleiks NBA, fyrst árið 2015 og svo aftur árið 2021. Ionescu vann þriggja stiga keppni WNBA stjörnuleiksins á síðasta ári. Hún gerði meira en að því hún sló stigametið með því að hitta úr 25 af 27 skotum sínum. Það má sjá þessa skotsýningu hér fyrir neðan. Look back at Sabrina Ionescu s ridiculous all-time 3-point challenge record performance from July where she made 25 of 27 threes! pic.twitter.com/9lgwZvILG4 https://t.co/2lHOrclMo2— NBA (@NBA) January 30, 2024
NBA Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Fleiri fréttir Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Sjá meira