Ráku óvænt þjálfarann og ráða Doc Rivers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2024 15:01 Doc Rivers er mikill reynslubolti og þekkir það vel að þjálfa lið fullt af stórstjörnum. AP/Mark J. Terrill Milwaukee Bucks rak í gær óvænt þjálfara sinn Adrian Griffin og félagið leitaði til reynsluboltans Doc Rivers um að taka við liðinu. Bandarískir fjölmiðlar segja frá því að félagið sé að ganga frá því að Rivers taki við þjálfun liðsins en til að byrja með þá fékk aðstoðarþjálfarinn Joe Prunty stöðuhækkun. Það dugði ekki Griffin til að halda starfi sínu að Bucks liðið hafi unnið 30 af 43 leikjum sínum á tímabilinu sem gerir 69,8 prósent sigurhlutfall. Aðeins eitt annað lið í Austurdeildinni er með betra sigurhlutfall og það er lið Boston Celtics. Það er mikil pressa á liðinu enda með tvo af bestu leikmönnum deildarinnar innan sinna raða. BREAKING: Bucks are hiring Doc Rivers as HC, per CNN Sports pic.twitter.com/CnWsvah2kB— NBA on TNT (@NBAonTNT) January 24, 2024 Hinn 49 ára gamli Griffin var á sínu fyrsta tímabili með liðið en fékk bara 43 leiki. Hann tók við liðinu í sumar af Mike Budenholzer og fékk það verkefni að setja saman nýtt súperstjörnulið. Bucks fékk til síns stórstjörnuna Damian Lillard í sumar og fyrir var hinn magnaði Giannis Antetokounmpo. Síðan Griffin tók við liðinu þá hefur Bucks farið úr fjórða sæti niður í 22. sæti í deildinni í skilvirkni í varnarleik. Það þótti mikið áhyggjuefni. Hinn 62 ára gamli Doc Rivers hefur 25 ára reynslu af því að þjálfa í NBA-deildinni og gerði Boston Celtics að NBA-meisturum árið 2008. Hann var síðast með Philadelphia 76ers en hefur einnig þjálfað Orlando Magic, Celtics og Los Angeles Clippers. Rivers er með sterka tengingu til svæðisins því hann var í háskóla í Marquette sem er einmitt staðsettur í Milwaukee borg. "For so long, he's been surviving off that one championship so I would like to see him get another one." @SHAQ on the Bucks hiring of Doc Rivers pic.twitter.com/VKEZ3Fo9Ii— NBA on TNT (@NBAonTNT) January 24, 2024 NBA Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar segja frá því að félagið sé að ganga frá því að Rivers taki við þjálfun liðsins en til að byrja með þá fékk aðstoðarþjálfarinn Joe Prunty stöðuhækkun. Það dugði ekki Griffin til að halda starfi sínu að Bucks liðið hafi unnið 30 af 43 leikjum sínum á tímabilinu sem gerir 69,8 prósent sigurhlutfall. Aðeins eitt annað lið í Austurdeildinni er með betra sigurhlutfall og það er lið Boston Celtics. Það er mikil pressa á liðinu enda með tvo af bestu leikmönnum deildarinnar innan sinna raða. BREAKING: Bucks are hiring Doc Rivers as HC, per CNN Sports pic.twitter.com/CnWsvah2kB— NBA on TNT (@NBAonTNT) January 24, 2024 Hinn 49 ára gamli Griffin var á sínu fyrsta tímabili með liðið en fékk bara 43 leiki. Hann tók við liðinu í sumar af Mike Budenholzer og fékk það verkefni að setja saman nýtt súperstjörnulið. Bucks fékk til síns stórstjörnuna Damian Lillard í sumar og fyrir var hinn magnaði Giannis Antetokounmpo. Síðan Griffin tók við liðinu þá hefur Bucks farið úr fjórða sæti niður í 22. sæti í deildinni í skilvirkni í varnarleik. Það þótti mikið áhyggjuefni. Hinn 62 ára gamli Doc Rivers hefur 25 ára reynslu af því að þjálfa í NBA-deildinni og gerði Boston Celtics að NBA-meisturum árið 2008. Hann var síðast með Philadelphia 76ers en hefur einnig þjálfað Orlando Magic, Celtics og Los Angeles Clippers. Rivers er með sterka tengingu til svæðisins því hann var í háskóla í Marquette sem er einmitt staðsettur í Milwaukee borg. "For so long, he's been surviving off that one championship so I would like to see him get another one." @SHAQ on the Bucks hiring of Doc Rivers pic.twitter.com/VKEZ3Fo9Ii— NBA on TNT (@NBAonTNT) January 24, 2024
NBA Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Sjá meira