Draymond Green snýr aftur til æfinga í dag Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. janúar 2024 10:31 Draymond Green var dæmdur í ótímabundið bann frá æfingum og keppni vegna ítrekaðra ofbeldisbrota. David Berding/Getty Images Draymond Green mun snúa aftur til æfinga með Golden State Warriors í dag eftir að hafa tekið út bann vegna sífelldra ofbeldisbrota. Draymond var settur í bann af NBA deildinni þann 13. desember síðastliðinn eftir að hafa slegið til andstæðings síns Jusuf Nurkic og hefur misst af síðustu 12 leikjum Golden State Warriors. Bann Draymond átti sér enga hliðstæðu þar sem það var ótímabundið og ekki mælt í dögum eða leikjum. Adrian Wojnarowksi greindi frá því á X-síðu sinni að Draymond myndi snúa aftur til æfinga í dag og reikna mætti með honum á vellinum innan skamms. Green is expected to be with the Warriors on Sunday for the time since his suspension started in mid-December, sources said. https://t.co/zBTSSdVcsH— Adrian Wojnarowski (@wojespn) January 6, 2024 Draymond mun hafa gengist undir sálfræðimeðferð og reiðisstjórnunarnámskeið. Allt hefur þetta verið gert í góðu sambandi við forráðamenn Warriors og NBA deildarinnar. Hann er sagður hafa verið í litlum sem engum samskiptum við liðsfélaga sína og Steve Kerr, þjálfara liðsins, meðan á meðferðinni stóð. Bannið kostaði Draymond drjúgan skilding, ESPN greinir frá því að tekjutap hans vegna leikbannsins nemi um 2 milljónum dollara, um það bil 275 milljónum íslenskra króna. Warriors þurfa á allri hjálp að halda, meiðsli hafa plagað liðið og nú nýlegast var það leikstjórnandinn Chris Paul sem brákaði bein í hendi og þarf að gangast undir aðgerð. Þeir sitja í 10. sæti vesturhluta NBA deildarinnar með 17 sigra og 18 töp. NBA Tengdar fréttir NBA-deildin setur Draymond Green í ótímabundið bann Körfuboltamaðurinn Draymond Green má ekki spila með Golden State Warriors á næstunni en NBA-deildin hefur sett hann í bann. Það sérstaka við bannið er að það er ekki talið í leikjum, dögum eða vikum. Green er kominn í ótímabundið bann. 14. desember 2023 07:15 Chris Paul brákaði bein og fer í aðgerð Chris Paul, leikstjórnandi Golden State Warriors í NBA deildinni, brákaði bein í vinstri hönd og mun gangast undir aðgerð á næstu dögum. 6. janúar 2024 12:31 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira
Draymond var settur í bann af NBA deildinni þann 13. desember síðastliðinn eftir að hafa slegið til andstæðings síns Jusuf Nurkic og hefur misst af síðustu 12 leikjum Golden State Warriors. Bann Draymond átti sér enga hliðstæðu þar sem það var ótímabundið og ekki mælt í dögum eða leikjum. Adrian Wojnarowksi greindi frá því á X-síðu sinni að Draymond myndi snúa aftur til æfinga í dag og reikna mætti með honum á vellinum innan skamms. Green is expected to be with the Warriors on Sunday for the time since his suspension started in mid-December, sources said. https://t.co/zBTSSdVcsH— Adrian Wojnarowski (@wojespn) January 6, 2024 Draymond mun hafa gengist undir sálfræðimeðferð og reiðisstjórnunarnámskeið. Allt hefur þetta verið gert í góðu sambandi við forráðamenn Warriors og NBA deildarinnar. Hann er sagður hafa verið í litlum sem engum samskiptum við liðsfélaga sína og Steve Kerr, þjálfara liðsins, meðan á meðferðinni stóð. Bannið kostaði Draymond drjúgan skilding, ESPN greinir frá því að tekjutap hans vegna leikbannsins nemi um 2 milljónum dollara, um það bil 275 milljónum íslenskra króna. Warriors þurfa á allri hjálp að halda, meiðsli hafa plagað liðið og nú nýlegast var það leikstjórnandinn Chris Paul sem brákaði bein í hendi og þarf að gangast undir aðgerð. Þeir sitja í 10. sæti vesturhluta NBA deildarinnar með 17 sigra og 18 töp.
NBA Tengdar fréttir NBA-deildin setur Draymond Green í ótímabundið bann Körfuboltamaðurinn Draymond Green má ekki spila með Golden State Warriors á næstunni en NBA-deildin hefur sett hann í bann. Það sérstaka við bannið er að það er ekki talið í leikjum, dögum eða vikum. Green er kominn í ótímabundið bann. 14. desember 2023 07:15 Chris Paul brákaði bein og fer í aðgerð Chris Paul, leikstjórnandi Golden State Warriors í NBA deildinni, brákaði bein í vinstri hönd og mun gangast undir aðgerð á næstu dögum. 6. janúar 2024 12:31 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira
NBA-deildin setur Draymond Green í ótímabundið bann Körfuboltamaðurinn Draymond Green má ekki spila með Golden State Warriors á næstunni en NBA-deildin hefur sett hann í bann. Það sérstaka við bannið er að það er ekki talið í leikjum, dögum eða vikum. Green er kominn í ótímabundið bann. 14. desember 2023 07:15
Chris Paul brákaði bein og fer í aðgerð Chris Paul, leikstjórnandi Golden State Warriors í NBA deildinni, brákaði bein í vinstri hönd og mun gangast undir aðgerð á næstu dögum. 6. janúar 2024 12:31