Fimmta ríkasta kona heims kaupir Dallas Mavericks Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. desember 2023 12:31 Miriam Adelson þegar Donald Trump sæmdi hana Presidential Medal of Freedom, Friðarorðu forsetans, en hún er líklegast svipuð og Fálkaorðan er á Íslandi. Getty/Cheriss May NBA körfuboltafélagið Dallas Mavericks er að fá nýjan eiganda og sú heitir Miriam Adelson. Mark Cuban tilkynnti fyrir nokkru að hann ætlaði að selja félagið sem hann hefur átt í meira en tuttugu ár og nú virðist hann vera búinn að finna kaupanda. NBA-deildin hefur samþykkt söluna og því stendur ekkert lengur í vegi fyrir því að Dallas liðið skipti um meirihluta eiganda. The NBA has approved the sale of the Dallas Mavericks to the family of Dr. Miriam Adelson.https://t.co/IF6XrDqJpd— KOMO News (@komonews) December 28, 2023 Adelson er 78 ára gömul og er sögð ætla að borga 3,5 milljarða Bandaríkjadala fyrir NBA liðið. Það er búist við að gengi verði endanlega frá kaupunum fyrir vikulok. Þetta jafngildir 477 milljörðum íslenskra króna. Samkvæmt Forbes þá er Adelson fimmta ríkasta kona heims og í 45. sæti yfir ríkustu einstaklinga heims. Adelson kaupir félagið ásamt þeim Sivan og Patrick Dumont. Patrick Dumont er tengdasonur hennar og mun taka við yfirstjórn Mavericks. Adelson er ekkja Sheldon Adelson sem hagnaðist mikið á rekstri spilavíta í Las Vegas. Cuban mun halda áfram að taka körfuboltákvarðanir hjá Mavericks og það eru sagðar engar líkur á því að félagið yfirgefi Dallas. In November, Miriam Adelson sold $2 billion in Las Vegas Sands stock to finance the acquisition of the NBA's @DallasMavs.DETAILS: https://t.co/b3zwt9vFHK pic.twitter.com/nN1fMISwPQ— Las Vegas Review-Journal (@reviewjournal) December 28, 2023 Adelson verður ekki fyrsti milljarðamæringurinn í Texas til að eignast NBA félag því Houston Rockets er í eigu Tilman Fertitta, sem hagnaðist einnig á spilavítum. Bæði eru þau baráttufólk fyrir því að fá leyfi fyrir spilavítum í Texas en hefur enn ekki orðið ágengt enn í þeirri baráttu. NBA Mest lesið Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Sjá meira
Mark Cuban tilkynnti fyrir nokkru að hann ætlaði að selja félagið sem hann hefur átt í meira en tuttugu ár og nú virðist hann vera búinn að finna kaupanda. NBA-deildin hefur samþykkt söluna og því stendur ekkert lengur í vegi fyrir því að Dallas liðið skipti um meirihluta eiganda. The NBA has approved the sale of the Dallas Mavericks to the family of Dr. Miriam Adelson.https://t.co/IF6XrDqJpd— KOMO News (@komonews) December 28, 2023 Adelson er 78 ára gömul og er sögð ætla að borga 3,5 milljarða Bandaríkjadala fyrir NBA liðið. Það er búist við að gengi verði endanlega frá kaupunum fyrir vikulok. Þetta jafngildir 477 milljörðum íslenskra króna. Samkvæmt Forbes þá er Adelson fimmta ríkasta kona heims og í 45. sæti yfir ríkustu einstaklinga heims. Adelson kaupir félagið ásamt þeim Sivan og Patrick Dumont. Patrick Dumont er tengdasonur hennar og mun taka við yfirstjórn Mavericks. Adelson er ekkja Sheldon Adelson sem hagnaðist mikið á rekstri spilavíta í Las Vegas. Cuban mun halda áfram að taka körfuboltákvarðanir hjá Mavericks og það eru sagðar engar líkur á því að félagið yfirgefi Dallas. In November, Miriam Adelson sold $2 billion in Las Vegas Sands stock to finance the acquisition of the NBA's @DallasMavs.DETAILS: https://t.co/b3zwt9vFHK pic.twitter.com/nN1fMISwPQ— Las Vegas Review-Journal (@reviewjournal) December 28, 2023 Adelson verður ekki fyrsti milljarðamæringurinn í Texas til að eignast NBA félag því Houston Rockets er í eigu Tilman Fertitta, sem hagnaðist einnig á spilavítum. Bæði eru þau baráttufólk fyrir því að fá leyfi fyrir spilavítum í Texas en hefur enn ekki orðið ágengt enn í þeirri baráttu.
NBA Mest lesið Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Sjá meira