Jöfnuðu gamalt met sem enginn vill eiga Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. desember 2023 11:17 Leikmenn Detroit Pistons eru vafalaust orðnir þreyttir á því að tapa. Vísir/Getty Leikmenn Detroit Pistons máttu þóla ellefu stiga tap er liðið heimsótti Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta á aðfaranótt aðfangadags, 126-115. Liðið hefur nú aðeins unnið tvo af fyrstu 29 leikjum tímabilsins og situr sem fastast á botni Austurdeildarinnar. Þá var þetta 26. tap Detroit Pistons í röð, sem er jöfnun á meti sem enginn vill eiga. Tveimur öðrum liðum hefur tekist að tapa 26 leikjum í röð, en Cleveland Cavaliers gerði það tímabilið 2010-2011 og Philadelphia 76ers tapaði einnig 26 leikjum í röð tímabilið 2013-2014. The Detroit Pistons are extending their losing streak to 26 (TWENTY-SIX) games 😳 pic.twitter.com/ZEX5cOc0rY— NBACentral (@TheDunkCentral) December 24, 2023 Þrátt fyrir þetta slæma gengi liðsins segist þjálfari liðsins, Monty Williams, þó vera stoltu af leikmönnunum. „Það er ömurlegt að tapa og við erum búnir að gera nóg af því í ár,“ sagði Williams. „En ég er stoltur af því að strákarnir halda alltaf áfram að berjast á hverju kvöldi.“ „Þessir strákar vilja ekki vera hluti af einhverri taphrinu. Þeir mæta á hverjum degi og eru einbeittir og hungraðir í að ná í sigur.“ NBA Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Liðið hefur nú aðeins unnið tvo af fyrstu 29 leikjum tímabilsins og situr sem fastast á botni Austurdeildarinnar. Þá var þetta 26. tap Detroit Pistons í röð, sem er jöfnun á meti sem enginn vill eiga. Tveimur öðrum liðum hefur tekist að tapa 26 leikjum í röð, en Cleveland Cavaliers gerði það tímabilið 2010-2011 og Philadelphia 76ers tapaði einnig 26 leikjum í röð tímabilið 2013-2014. The Detroit Pistons are extending their losing streak to 26 (TWENTY-SIX) games 😳 pic.twitter.com/ZEX5cOc0rY— NBACentral (@TheDunkCentral) December 24, 2023 Þrátt fyrir þetta slæma gengi liðsins segist þjálfari liðsins, Monty Williams, þó vera stoltu af leikmönnunum. „Það er ömurlegt að tapa og við erum búnir að gera nóg af því í ár,“ sagði Williams. „En ég er stoltur af því að strákarnir halda alltaf áfram að berjast á hverju kvöldi.“ „Þessir strákar vilja ekki vera hluti af einhverri taphrinu. Þeir mæta á hverjum degi og eru einbeittir og hungraðir í að ná í sigur.“
NBA Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira