Hélt hún kæmist ekki aftur á stórmót: „Þetta er bara æði“ Valur Páll Eiríksson skrifar 29. nóvember 2023 22:02 Þórey Rósa Stefánsdóttir er stolt af því að vera komin aftur á stórmót með Íslandi. Vísir/Hulda Margrét Landsliðskonan Þórey Rósa Stefánsdóttir er afar ánægð með að vera komin á stórmót með íslenska landsliðinu á ný. Hún var þess ekki viss að hún myndi spila á slíku móti aftur. Spennan hefur aukist með hverjum deginum eftir því sem nær dregur fyrsta leik Íslands á HM sem er við Slóveníu á morgun. Þórey Rósa segir daginn í dag hafa komið sér almennilega í gír. „Dagurinn í dag er svolítið að sparka inn raunveruleikanum. Það eru viðtöl, myndatökur og allskonar. Núna er þetta svolítið: HM er komið. Mér skilst það sé fullt af Íslendingum á leiðinni til Noregs og nú fer þetta allt að keyra af stað,“ segir Þórey Rósa. Klippa: Geggjað að upplifa þetta aftur Ísland spilaði á Posten Cup í aðdragandanum, sem er stórt æfingamót í Noregi. Þórey segir stærð mótsins hafa virkað vel fyrir leikmenn til að hrista úr sér skrekkinn fyrir stærsta mótið, HM sem fram undan er. „Þetta var náttúrulega bara stórt mót og stórt svið sem við fengum, í stórum höllum og kepptum við góð lið. Fyrir marga leikmenn var þetta að hrista af sér fyrsta stórleikja skrekkinn. Við náðum að stilla liðið helling saman, sáum hellings möguleika í öllum leikjunum þó svo að þeir hafi ekki unnist,“ „Við komumst allar heilar út úr þessu líka, maður hafði innst inni örlitlar áhyggjur af því. Ég er bara ánægð með þetta. Þetta var góður tími í Lillehammer,“ segir Þórey Rósa. Ofboðslega stolt Þórey Rósa er ein aðeins tveggja sem hefur farið á stórmót áður, ásamt Sunnu Jónsdóttur. Hún segir upplifunina allt aðra í dag en var fyrir um áratug síðan, þegar Ísland var síðast á stórmóti. „EM 2012 var þetta bara þrír leikir og búið, það var mjög stutt. Svo fórum við á HM í Brasilíu, þá var helsti munurinn að það var svo langt í burtu. Það var bara einn frá Stöð 2 og svo átta foreldrar með í ferðinni. Við vorum bara í einhverri búbblu,“ „Internetið var lélegt á hótelinu og ég held ég hafi hringt heim einu sinni í ferðinni. Núna er þetta öðruvísi og ég fagna því. Þetta er bara æði.“ segir Þórey Rósa. Ákveðin lægð tók við hjá íslenska liðinu eftir stórmótin fyrir um áratug og var Þórey ekki viss um að fá tækifærið til að spila á stórmóti á ný. „Ég er stolt af því að vera hérna ennþá og að hafa náð þessum árangri að komast aftur með liðinu á stórmót. Ég vissi að við kæmumst þangað en ég viðurkenni að ég var ekkert endilega viss um það fyrir einhverjum árum síðan að ég myndi ná því. Ég er ofboðslega stolt að vera hérna og reyni að þrauka þetta heldri konu hlutverk hérna og gera það vel,“ segir Þórey Rósa. Ísland mætir Slóveníu í fyrsta leik riðlakeppninnar á HM á morgun. Leikurinn hefst klukkan 17:00 og verður gerð góð skil á Vísi. HM kvenna í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Bitist um tónlistina: „Hún byrjaði að spila kántrí!“ Skiptar skoðanir eru um tónlist innan íslenska landsliðsins sem hefur keppni á HM á fimmtudaginn kemur. Herbergisfélagarnir Sandra Erlingsdóttir og Andrea Jacobsen segja hvora aðra vera með versta tónlistarsmekkinn í liðinu. 29. nóvember 2023 09:00 PlayStation eða fyrirtækisrekstur? Það er misjafnt hvað landsliðskonur kvenna í handbolta gera til að stytta sér stundir á meðan þær eiga dauðan tíma milli æfinga og funda í aðdraganda heimsmeistaramótsins sem hefst með leik við Slóveníu á fimmtudag. 28. nóvember 2023 23:31 Halda spilunum þétt að sér | Stjarna Slóvena tæp Slóvenía er fyrsti andstæðingur Íslands á komandi heimsmeistaramóti í handbolta. Meiðsli hafa herjað á útilínu liðsins sem er þó ljóst að er afar sterkur andstæðingur. Stjarna liðsins hefur glímt við meiðsli síðustu vikur. 29. nóvember 2023 15:50 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Spennan hefur aukist með hverjum deginum eftir því sem nær dregur fyrsta leik Íslands á HM sem er við Slóveníu á morgun. Þórey Rósa segir daginn í dag hafa komið sér almennilega í gír. „Dagurinn í dag er svolítið að sparka inn raunveruleikanum. Það eru viðtöl, myndatökur og allskonar. Núna er þetta svolítið: HM er komið. Mér skilst það sé fullt af Íslendingum á leiðinni til Noregs og nú fer þetta allt að keyra af stað,“ segir Þórey Rósa. Klippa: Geggjað að upplifa þetta aftur Ísland spilaði á Posten Cup í aðdragandanum, sem er stórt æfingamót í Noregi. Þórey segir stærð mótsins hafa virkað vel fyrir leikmenn til að hrista úr sér skrekkinn fyrir stærsta mótið, HM sem fram undan er. „Þetta var náttúrulega bara stórt mót og stórt svið sem við fengum, í stórum höllum og kepptum við góð lið. Fyrir marga leikmenn var þetta að hrista af sér fyrsta stórleikja skrekkinn. Við náðum að stilla liðið helling saman, sáum hellings möguleika í öllum leikjunum þó svo að þeir hafi ekki unnist,“ „Við komumst allar heilar út úr þessu líka, maður hafði innst inni örlitlar áhyggjur af því. Ég er bara ánægð með þetta. Þetta var góður tími í Lillehammer,“ segir Þórey Rósa. Ofboðslega stolt Þórey Rósa er ein aðeins tveggja sem hefur farið á stórmót áður, ásamt Sunnu Jónsdóttur. Hún segir upplifunina allt aðra í dag en var fyrir um áratug síðan, þegar Ísland var síðast á stórmóti. „EM 2012 var þetta bara þrír leikir og búið, það var mjög stutt. Svo fórum við á HM í Brasilíu, þá var helsti munurinn að það var svo langt í burtu. Það var bara einn frá Stöð 2 og svo átta foreldrar með í ferðinni. Við vorum bara í einhverri búbblu,“ „Internetið var lélegt á hótelinu og ég held ég hafi hringt heim einu sinni í ferðinni. Núna er þetta öðruvísi og ég fagna því. Þetta er bara æði.“ segir Þórey Rósa. Ákveðin lægð tók við hjá íslenska liðinu eftir stórmótin fyrir um áratug og var Þórey ekki viss um að fá tækifærið til að spila á stórmóti á ný. „Ég er stolt af því að vera hérna ennþá og að hafa náð þessum árangri að komast aftur með liðinu á stórmót. Ég vissi að við kæmumst þangað en ég viðurkenni að ég var ekkert endilega viss um það fyrir einhverjum árum síðan að ég myndi ná því. Ég er ofboðslega stolt að vera hérna og reyni að þrauka þetta heldri konu hlutverk hérna og gera það vel,“ segir Þórey Rósa. Ísland mætir Slóveníu í fyrsta leik riðlakeppninnar á HM á morgun. Leikurinn hefst klukkan 17:00 og verður gerð góð skil á Vísi.
HM kvenna í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Bitist um tónlistina: „Hún byrjaði að spila kántrí!“ Skiptar skoðanir eru um tónlist innan íslenska landsliðsins sem hefur keppni á HM á fimmtudaginn kemur. Herbergisfélagarnir Sandra Erlingsdóttir og Andrea Jacobsen segja hvora aðra vera með versta tónlistarsmekkinn í liðinu. 29. nóvember 2023 09:00 PlayStation eða fyrirtækisrekstur? Það er misjafnt hvað landsliðskonur kvenna í handbolta gera til að stytta sér stundir á meðan þær eiga dauðan tíma milli æfinga og funda í aðdraganda heimsmeistaramótsins sem hefst með leik við Slóveníu á fimmtudag. 28. nóvember 2023 23:31 Halda spilunum þétt að sér | Stjarna Slóvena tæp Slóvenía er fyrsti andstæðingur Íslands á komandi heimsmeistaramóti í handbolta. Meiðsli hafa herjað á útilínu liðsins sem er þó ljóst að er afar sterkur andstæðingur. Stjarna liðsins hefur glímt við meiðsli síðustu vikur. 29. nóvember 2023 15:50 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Bitist um tónlistina: „Hún byrjaði að spila kántrí!“ Skiptar skoðanir eru um tónlist innan íslenska landsliðsins sem hefur keppni á HM á fimmtudaginn kemur. Herbergisfélagarnir Sandra Erlingsdóttir og Andrea Jacobsen segja hvora aðra vera með versta tónlistarsmekkinn í liðinu. 29. nóvember 2023 09:00
PlayStation eða fyrirtækisrekstur? Það er misjafnt hvað landsliðskonur kvenna í handbolta gera til að stytta sér stundir á meðan þær eiga dauðan tíma milli æfinga og funda í aðdraganda heimsmeistaramótsins sem hefst með leik við Slóveníu á fimmtudag. 28. nóvember 2023 23:31
Halda spilunum þétt að sér | Stjarna Slóvena tæp Slóvenía er fyrsti andstæðingur Íslands á komandi heimsmeistaramóti í handbolta. Meiðsli hafa herjað á útilínu liðsins sem er þó ljóst að er afar sterkur andstæðingur. Stjarna liðsins hefur glímt við meiðsli síðustu vikur. 29. nóvember 2023 15:50
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti