Bitist um tónlistina: „Hún byrjaði að spila kántrí!“ Valur Páll Eiríksson skrifar 29. nóvember 2023 09:00 Sandra skildi ekkert í því þegar Andrea vildi hita upp fyrir leik með kántrítónlist. Vísir/Valur Páll Skiptar skoðanir eru um tónlist innan íslenska landsliðsins sem hefur keppni á HM á fimmtudaginn kemur. Herbergisfélagarnir Sandra Erlingsdóttir og Andrea Jacobsen segja hvora aðra vera með versta tónlistarsmekkinn í liðinu. Valur Páll Eiríksson skrifar frá Stafangri Vísir hitti á þrjár landsliðskonur í Stafangri í gær og vildi vita hvaða leikmaður í hópnum væri með versta tónlistarsmekkinn. Það stóð ekki á svörum. „Ég ætla að segja herbergisfélagi minn, Sandra Erlingsdóttir.“ sagði Andrea Jacobsen, staðföst. „Við erum svo rosalega ólíkar með þetta og við skiptumst á að vera með leikdagslistann í gangi. Hennar er bara allt öðruvísi en minn.“ bætti Andrea við. Klippa: Misjafn tónlistarsmekkur Sandra var sömuleiðis á því að herbergisfélagi sinn, Andrea, væri með versta tónlistarsmekkinn í liðinu. „Andrea Jacobsen. Við erum saman í herbergi og hún byrjaði að spila kántrí fyrir leik. Það var ekki alveg minn tebolli.“ segir Sandra. Aðspurð hvort Andrea sé djúp í kántrítónlistinni segir hún: „Já, fyrir leiki. Mjög skrýtið.“ Perla Ruth Albertsdóttir sagðist ekki þekkja nægilega vel til versta tónlistarsmekksins þar sem útvalinn leikmaður sér um tónlistina á leikdag. „Það eru of fáar sem fá að láta ljós sitt skína þar. Við erum bara með DJ í liðinu og svo stýri ég tónlistinni á mínu herbergi. Ég ætla ekki að taka neinn af lífi þar núna. Ég er ekki alveg með það á hreinu,“ segir Perla Ruth. Vísir fylgir landsliðinu eftir í kringum leiki þess á HM sem hefst gegn Slóveníu í Stafangri á fimmtudaginn kemur. Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Handbolti HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Handbolti Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Handbolti „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Handbolti Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Fótbolti Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fótbolti Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Enski boltinn Fleiri fréttir Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Töfræðin á móti Grænhöfðaeyjum: Orri nýtti allt sitt í fyrsta HM-leiknum „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ „Þeir eru ekki með lélega handboltamenn“ Engin óvænt tíðindi en stórsigrar á HM í kvöld Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Stórsigur hjá Slóvenum í fyrsta leik okkar riðils Myndaveisla: Fámenn en góðmenn upphitun í Zagreb Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Ánægja með Dag og hetjan hyllt Svona var HM-Pallborðið „Þeir eru mjög óagaðir“ Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum „Vil að menn spili eins og hver leikur sé sá síðasti á ferlinum“ Gætið ykkar: Pina en væntanlega engin kvöl Sjá meira
Valur Páll Eiríksson skrifar frá Stafangri Vísir hitti á þrjár landsliðskonur í Stafangri í gær og vildi vita hvaða leikmaður í hópnum væri með versta tónlistarsmekkinn. Það stóð ekki á svörum. „Ég ætla að segja herbergisfélagi minn, Sandra Erlingsdóttir.“ sagði Andrea Jacobsen, staðföst. „Við erum svo rosalega ólíkar með þetta og við skiptumst á að vera með leikdagslistann í gangi. Hennar er bara allt öðruvísi en minn.“ bætti Andrea við. Klippa: Misjafn tónlistarsmekkur Sandra var sömuleiðis á því að herbergisfélagi sinn, Andrea, væri með versta tónlistarsmekkinn í liðinu. „Andrea Jacobsen. Við erum saman í herbergi og hún byrjaði að spila kántrí fyrir leik. Það var ekki alveg minn tebolli.“ segir Sandra. Aðspurð hvort Andrea sé djúp í kántrítónlistinni segir hún: „Já, fyrir leiki. Mjög skrýtið.“ Perla Ruth Albertsdóttir sagðist ekki þekkja nægilega vel til versta tónlistarsmekksins þar sem útvalinn leikmaður sér um tónlistina á leikdag. „Það eru of fáar sem fá að láta ljós sitt skína þar. Við erum bara með DJ í liðinu og svo stýri ég tónlistinni á mínu herbergi. Ég ætla ekki að taka neinn af lífi þar núna. Ég er ekki alveg með það á hreinu,“ segir Perla Ruth. Vísir fylgir landsliðinu eftir í kringum leiki þess á HM sem hefst gegn Slóveníu í Stafangri á fimmtudaginn kemur.
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Handbolti HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Handbolti Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Handbolti „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Handbolti Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Fótbolti Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fótbolti Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Enski boltinn Fleiri fréttir Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Töfræðin á móti Grænhöfðaeyjum: Orri nýtti allt sitt í fyrsta HM-leiknum „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ „Þeir eru ekki með lélega handboltamenn“ Engin óvænt tíðindi en stórsigrar á HM í kvöld Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Stórsigur hjá Slóvenum í fyrsta leik okkar riðils Myndaveisla: Fámenn en góðmenn upphitun í Zagreb Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Ánægja með Dag og hetjan hyllt Svona var HM-Pallborðið „Þeir eru mjög óagaðir“ Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum „Vil að menn spili eins og hver leikur sé sá síðasti á ferlinum“ Gætið ykkar: Pina en væntanlega engin kvöl Sjá meira