Grindvíkingar í Smáranum: Við erum ekkert að hugsa út í það núna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2023 12:25 Grindvíkingar gátu fagnað saman góðum sigrum körfuboltaliða sinna um helgina. Vísir/Hulda Margrét Andri Már Eggertsson var á ferðinni með hljóðnemann og myndatökumann um helgina þegar Grindvíkingar héldu mikla körfuboltahátíð í Smáranum í Kópavogi. Grindvíkingar hafa haft um sárt að binda síðustu daga eftir að þeir þurftu að flýja bæinn sinn vegna jarðhræringa undir bænum. Þeir hittust í Smáranum á laugardaginn og sáu körfuboltaliðin sín vinna flotta sigra í Subway deildunum. Það var mjög vel mætt á leikina og Grindvíkingar fengu tækifæri til að hittast og hjálpa hverju öðru í gegnum erfiða tíma. Subway Körfuboltakvöld sýndi afrakstur heimsóknarinnar í þætti sínum á laugardagskvöldið. „Andri Már Eggertsson, okkar maður, var í Smáranum í dag og var að koma hingað á öðru hundraðinu með þessar upptökur. Hann hleypur hratt. Sjáum hvað Andri Már gerði í Smáranum,“ sagði Stefán Árni Pálsson. „Það er grindvísk körfuboltahátíð hér í Smáranum. Körfuboltinn er Grindvíkingum afar kær og ég ætla að taka púlsinn á fólkinu hérna,“ sagði Andri Már Eggertsson. „Það er allt í plús hjá okkur nema það sem er í gangi. Við erum ekkert að hugsa út í það núna. Nú er bara karfa og áfram Grindavík,“ sagði einn ungur Grindvíkingur sem Nabblinn ræddi við Hér fyrir neðan má sjá viðtölin sem Andri tók. Klippa: Körfuboltakvöld: Nabblinn hitti Grindvíkinga í Smáranum Subway-deild karla UMF Grindavík Subway-deild kvenna Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Grindvíkingar hafa haft um sárt að binda síðustu daga eftir að þeir þurftu að flýja bæinn sinn vegna jarðhræringa undir bænum. Þeir hittust í Smáranum á laugardaginn og sáu körfuboltaliðin sín vinna flotta sigra í Subway deildunum. Það var mjög vel mætt á leikina og Grindvíkingar fengu tækifæri til að hittast og hjálpa hverju öðru í gegnum erfiða tíma. Subway Körfuboltakvöld sýndi afrakstur heimsóknarinnar í þætti sínum á laugardagskvöldið. „Andri Már Eggertsson, okkar maður, var í Smáranum í dag og var að koma hingað á öðru hundraðinu með þessar upptökur. Hann hleypur hratt. Sjáum hvað Andri Már gerði í Smáranum,“ sagði Stefán Árni Pálsson. „Það er grindvísk körfuboltahátíð hér í Smáranum. Körfuboltinn er Grindvíkingum afar kær og ég ætla að taka púlsinn á fólkinu hérna,“ sagði Andri Már Eggertsson. „Það er allt í plús hjá okkur nema það sem er í gangi. Við erum ekkert að hugsa út í það núna. Nú er bara karfa og áfram Grindavík,“ sagði einn ungur Grindvíkingur sem Nabblinn ræddi við Hér fyrir neðan má sjá viðtölin sem Andri tók. Klippa: Körfuboltakvöld: Nabblinn hitti Grindvíkinga í Smáranum
Subway-deild karla UMF Grindavík Subway-deild kvenna Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira