Gríska undrið skoraði 40 stig gegn Doncic og félögum Smári Jökull Jónsson skrifar 19. nóvember 2023 11:30 Giannis Antetokounmpo fagnar hér eftir að hafa troðið í leiknum í nótt. Vísir/Getty Giannis Antetokounmpo skoraði 40 stig fyrir Milwaukee Bucks þegar liðið lagði Dallas Mavericks í NBA-deildinni í nótt. Ungstirnið Chet Holmgren var einnig í sviðsljósinu. Stórstjörnurnar Luka Doncic og Giannis Antetokounmpo mættust í NBA-deildinni í nótt þegar Dallas Mavericks var í heimsókn hjá Milwaukee Bucks. Gríska undrið og samherjar hans höfðu betur og jöfnuðu þar með árangur Dallas á tímabilinu. Bæði lið eru með níu sigra eftir þrettán leiki. Giannis Antetokounmpo was a FORCE in the Bucks' win over the Mavericks 40 PTS 15 REB 69% FG pic.twitter.com/2isffUIXcN— NBA (@NBA) November 19, 2023 Antetokounmpo skoraði heil 40 stig í leiknum og tók 15 fráköst. Doncic skoraði 35 stig fyrir Dallas, tók 9 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Ungstirnið Chet Holmgren er einn af efnilegustu leikmönnum deildarinnar. Hann var valinn annar í nýliðavalinu í fyrra en missti af öllu síðasta tímabili vegna meiðsla. Í nótt tryggði Holmgren liði sínu Oklaholma City Thunder framlengingu gegn Golden State Warriors þegar hann skoraði ótrúlega þriggja stiga körfu um leið og flautan gall. CHET HITS A THREE TO SEND IT INTO OT 35 PTS FOR THE ROOKIE Thunder-Warriors | Live on the NBA App https://t.co/wVq4EV5oG0 pic.twitter.com/eRBGpS2DyD— NBA (@NBA) November 19, 2023 Í framlengingunni var það lið Oklahoma sem var sterkara og tryggði sér 130-123 sigur. Holmgren skoraði 36 stig, tók 10 fráköst og gaf 5 stoðsendingar en Shai Alexander var magnaður með 40 stig fyrir Oklahoma. Steph Curry skoraði 25 stig fyrir Warriors sem eru aðeins með sex sigra eftir fyrstu fjórtán leikina. Úrslitin í nótt: Charlotte Hornets - New York Knicks 108-122New Orleans Pelicans - Minnesota Timberwolves 121-120San Antonio Spurs - Memphis Grizzlies 108-120Milwaukee Bucks - Dallas Mavericks 132-125Chicago Bulls - Miami Heat 102-97Golden State Warriors - Oklahoma City Thunder 123-130 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stórleik Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Handbolti Fleiri fréttir Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Í beinni: Real Madrid - Levante | Í brekku eftir niðurlægjandi tap Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stórleik Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu Sjá meira
Stórstjörnurnar Luka Doncic og Giannis Antetokounmpo mættust í NBA-deildinni í nótt þegar Dallas Mavericks var í heimsókn hjá Milwaukee Bucks. Gríska undrið og samherjar hans höfðu betur og jöfnuðu þar með árangur Dallas á tímabilinu. Bæði lið eru með níu sigra eftir þrettán leiki. Giannis Antetokounmpo was a FORCE in the Bucks' win over the Mavericks 40 PTS 15 REB 69% FG pic.twitter.com/2isffUIXcN— NBA (@NBA) November 19, 2023 Antetokounmpo skoraði heil 40 stig í leiknum og tók 15 fráköst. Doncic skoraði 35 stig fyrir Dallas, tók 9 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Ungstirnið Chet Holmgren er einn af efnilegustu leikmönnum deildarinnar. Hann var valinn annar í nýliðavalinu í fyrra en missti af öllu síðasta tímabili vegna meiðsla. Í nótt tryggði Holmgren liði sínu Oklaholma City Thunder framlengingu gegn Golden State Warriors þegar hann skoraði ótrúlega þriggja stiga körfu um leið og flautan gall. CHET HITS A THREE TO SEND IT INTO OT 35 PTS FOR THE ROOKIE Thunder-Warriors | Live on the NBA App https://t.co/wVq4EV5oG0 pic.twitter.com/eRBGpS2DyD— NBA (@NBA) November 19, 2023 Í framlengingunni var það lið Oklahoma sem var sterkara og tryggði sér 130-123 sigur. Holmgren skoraði 36 stig, tók 10 fráköst og gaf 5 stoðsendingar en Shai Alexander var magnaður með 40 stig fyrir Oklahoma. Steph Curry skoraði 25 stig fyrir Warriors sem eru aðeins með sex sigra eftir fyrstu fjórtán leikina. Úrslitin í nótt: Charlotte Hornets - New York Knicks 108-122New Orleans Pelicans - Minnesota Timberwolves 121-120San Antonio Spurs - Memphis Grizzlies 108-120Milwaukee Bucks - Dallas Mavericks 132-125Chicago Bulls - Miami Heat 102-97Golden State Warriors - Oklahoma City Thunder 123-130
Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stórleik Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Handbolti Fleiri fréttir Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Í beinni: Real Madrid - Levante | Í brekku eftir niðurlægjandi tap Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stórleik Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu Sjá meira