Dagskráin í dag: Serie A, NFL og margt fleira Dagur Lárusson skrifar 5. nóvember 2023 06:00 Albert Guðmundsson og félagar mæta Cagliari í dag. Getty Það verður nóg um að vera þennan sunnudaginn á sportrásum Stöðvar 2 og því ætti enginn að láta sér leiðast í sófanum í dag. Stöð 2 Sport 2 Á Stöð 2 Sport 2 hefst fjörið klukkan 11:20 en þá eigast við Hellas Verona og Monza í Seríu A áður Albert Guðmundsson og félagar í Genoe mæta í heimsókn til Cagliari klukkan 13:50. Það verður síðan NFL sem tekur við eftir það en klukkan 17:55 mætast Ravens og Seahawks áður en Eagles og Cowboys eigast við klukkan 21:20. Stöð 2 Sport 3 Fyrri beina útsendingin á Stöð 2 Sport 3 verður klukkan 11:20 þegar sýnt verður frá leik Coviran Granada og Real Madrid í spænska körfuboltanum en seinni útsendingin á sér stað þegar NFL Red Zone tekur við klukkan 17:45 og sýnir allt það helsta úr NFL leikjunum sem eiga sér stað á þeim tíma. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 12:05 hefst bein útsending frá viðureign Chesterfield og Portsmouth í FA-bikarnum áður en Crewe og Derby mætast í sömu keppni klukkan 14:35. Seria A tekur síðan við klukkan 16:50 með viðureign Roma og Lecce áður en Fiorentina og Juventus mætast klukkan 19:35. Stöð 2 eSport RLÍS deildin í Rocket League heldur áfram á Stöð 2 eSport frá klukkan 13:45. Vodafone Sport Arsenal og Manchester City mætast í ensku úrvalsdeild kvenna klukkan 12:25. Brasilíska kappaksurinn í Formúlu 1 fer síðan fram í dag klukkan 16:30. Stöð 2 Sport 5 San Antonio Spurs og Raptors mætast í NBA körfuboltanum klukkan 20:30. Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 Á Stöð 2 Sport 2 hefst fjörið klukkan 11:20 en þá eigast við Hellas Verona og Monza í Seríu A áður Albert Guðmundsson og félagar í Genoe mæta í heimsókn til Cagliari klukkan 13:50. Það verður síðan NFL sem tekur við eftir það en klukkan 17:55 mætast Ravens og Seahawks áður en Eagles og Cowboys eigast við klukkan 21:20. Stöð 2 Sport 3 Fyrri beina útsendingin á Stöð 2 Sport 3 verður klukkan 11:20 þegar sýnt verður frá leik Coviran Granada og Real Madrid í spænska körfuboltanum en seinni útsendingin á sér stað þegar NFL Red Zone tekur við klukkan 17:45 og sýnir allt það helsta úr NFL leikjunum sem eiga sér stað á þeim tíma. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 12:05 hefst bein útsending frá viðureign Chesterfield og Portsmouth í FA-bikarnum áður en Crewe og Derby mætast í sömu keppni klukkan 14:35. Seria A tekur síðan við klukkan 16:50 með viðureign Roma og Lecce áður en Fiorentina og Juventus mætast klukkan 19:35. Stöð 2 eSport RLÍS deildin í Rocket League heldur áfram á Stöð 2 eSport frá klukkan 13:45. Vodafone Sport Arsenal og Manchester City mætast í ensku úrvalsdeild kvenna klukkan 12:25. Brasilíska kappaksurinn í Formúlu 1 fer síðan fram í dag klukkan 16:30. Stöð 2 Sport 5 San Antonio Spurs og Raptors mætast í NBA körfuboltanum klukkan 20:30.
Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sjá meira