James Harden fer til Clippers eftir allt saman Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2023 07:25 James Harden fér ósk sína uppfyllta og verður leikmaður Los Angeles Clippers. Getty/Leff Mitchell Forráðamenn NBA körfuboltafélagsins Philadelphia 76ers hafa nú loksins gefið sig og samþykkt að skipta James Harden til óskaliðsins síns Los Angeles Clippers. Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Adrian Wojnarowski á ESPN var fyrstur með fréttirnar. Leikmennirnir Marcus Morris, Nic Batum, Robert Covington og KJ Martin eru á leiðinni til Philadelphia í staðinn fyrir Harden. BREAKING: The Philadelphia 76ers have agreed on a trade to send guard James Harden to the Los Angeles Clippers, sources tell ESPN. pic.twitter.com/wAyuJKMfAw— Adrian Wojnarowski (@wojespn) October 31, 2023 Clippers fær ekki aðeins Harden heldur einnig P.J. Tucker og Filip Petrusev. Sixers fær líka valrétt í fyrstu umferð 2028 nýliðavalsins og tvo valrétti í annarri umferð. Til að búa til pláss í leikmannahópnum þá þarf 76ers liðið að láta reynsluboltann Danny Green fara. Hinn 34 ára gamli Harden óskaði eftir að vera skipt frá félaginu í júní. Mikið hefur gengið á síðan og Haren var mjög ósáttur með að komast ekki til Clippers. Hann kallaði meðal annars Daryl Morey, yfirmann körfuboltamála hjá 76ers, lygara. Harden hefur síðan neitað að æfa eða spila með Philadelphia 76ers það sem af er tímabilsins. Hann sat þó á bekknum á sunnudaginn en var í gallabuxum og hettupeysu. Harden hefur verið í hópi bestu leikmanna deildarinnar undanfarin áratug og var kosinn besti leikmaður hennar árið 2018 sem leikmaður Houston Rockets. Harden var með flestar stoðsendingar í deildinni á síðustu leiktíð en meðaltöl hans voru þá 21,0 stig, 10,7 stoðsendingar og 6,1 frákast í leik. BREAKING: The 76ers have agreed to trade James Harden to the Clippers, per @wojespn pic.twitter.com/mCWADBXXNa— Bleacher Report (@BleacherReport) October 31, 2023 NBA Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Adrian Wojnarowski á ESPN var fyrstur með fréttirnar. Leikmennirnir Marcus Morris, Nic Batum, Robert Covington og KJ Martin eru á leiðinni til Philadelphia í staðinn fyrir Harden. BREAKING: The Philadelphia 76ers have agreed on a trade to send guard James Harden to the Los Angeles Clippers, sources tell ESPN. pic.twitter.com/wAyuJKMfAw— Adrian Wojnarowski (@wojespn) October 31, 2023 Clippers fær ekki aðeins Harden heldur einnig P.J. Tucker og Filip Petrusev. Sixers fær líka valrétt í fyrstu umferð 2028 nýliðavalsins og tvo valrétti í annarri umferð. Til að búa til pláss í leikmannahópnum þá þarf 76ers liðið að láta reynsluboltann Danny Green fara. Hinn 34 ára gamli Harden óskaði eftir að vera skipt frá félaginu í júní. Mikið hefur gengið á síðan og Haren var mjög ósáttur með að komast ekki til Clippers. Hann kallaði meðal annars Daryl Morey, yfirmann körfuboltamála hjá 76ers, lygara. Harden hefur síðan neitað að æfa eða spila með Philadelphia 76ers það sem af er tímabilsins. Hann sat þó á bekknum á sunnudaginn en var í gallabuxum og hettupeysu. Harden hefur verið í hópi bestu leikmanna deildarinnar undanfarin áratug og var kosinn besti leikmaður hennar árið 2018 sem leikmaður Houston Rockets. Harden var með flestar stoðsendingar í deildinni á síðustu leiktíð en meðaltöl hans voru þá 21,0 stig, 10,7 stoðsendingar og 6,1 frákast í leik. BREAKING: The 76ers have agreed to trade James Harden to the Clippers, per @wojespn pic.twitter.com/mCWADBXXNa— Bleacher Report (@BleacherReport) October 31, 2023
NBA Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira