Kevin Durant dró vagninn í öruggum sigri Phoenix Suns Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. október 2023 10:02 Kevin Durant var stigahæsti maður vallarins í sigri Phoenix Suns í nótt. Christian Petersen/Getty Images Phoenix Suns vann góðan 22 stiga sigur er liðið tók á móti Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 126-104. Hinn 35 ára gamli Kevin Durant virðist lítið sem ekkert vera að hægja á sér þrátt fyrir að vera að nálgast seinni hluta ferilsins. Hann skoraði 26 stig fyrir Suns í nótt, ásamt því að taka fjögur fráköst og gefa sjö stoðsendingar og var stigahæsti maður vallarins. Heimamenn í Phoenix Suns voru betri aðilinn frá upphafi til enda og voru tíu stigum yfir að loknum fyrsta leikhluta. Liðið jók forskot sitt lítillega fyrir hálfleik og staðan var 66-50 þegar liðin gegnu til búningsherbergja. Durant og félagar gerðu svo nánast út um leikinn í þriðja leikhluta þar sem liðið skoraði 40 stig gegn 28 stigum gestanna. Lokaleikhlutinn var því hálfgert formsatriði fyrir heimamenn sem unnu að lokum 22 stiga sigur, 126-104. Kevin Durant var sem áður segir stigahæsti maður vallarins með 26 stig fyrir Phoenix Suns, en í liði Utah Jazz var Lauri Markkanen atkvæðamestur með 19 stig. Kevin Durant's exceptional performance leads the @Suns past the Jazz!Eric Gordon: 21 PTS, 3 3PMGrayson Allen: 17 PTS, 3 3PMJordan Goodwin: 12 PTS, 5 REB pic.twitter.com/EwHhBFZGDc— NBA (@NBA) October 29, 2023 Úrslit næturinnar New York Knicks 87-96 New Orelans Pelicans Memphis Grizzlies 106-113 Washington Wizards Chicago Bulls 102-118 Detroit Pistons Philadelphia 76ers 114-107 Toronto Raptors Indiana Pacers 125-113 Cleveland Cavaliers Miami Heat 90-106 Minnestoa Timberwolves Utah Jazz 104-126 Phoenix Suns NBA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira
Hinn 35 ára gamli Kevin Durant virðist lítið sem ekkert vera að hægja á sér þrátt fyrir að vera að nálgast seinni hluta ferilsins. Hann skoraði 26 stig fyrir Suns í nótt, ásamt því að taka fjögur fráköst og gefa sjö stoðsendingar og var stigahæsti maður vallarins. Heimamenn í Phoenix Suns voru betri aðilinn frá upphafi til enda og voru tíu stigum yfir að loknum fyrsta leikhluta. Liðið jók forskot sitt lítillega fyrir hálfleik og staðan var 66-50 þegar liðin gegnu til búningsherbergja. Durant og félagar gerðu svo nánast út um leikinn í þriðja leikhluta þar sem liðið skoraði 40 stig gegn 28 stigum gestanna. Lokaleikhlutinn var því hálfgert formsatriði fyrir heimamenn sem unnu að lokum 22 stiga sigur, 126-104. Kevin Durant var sem áður segir stigahæsti maður vallarins með 26 stig fyrir Phoenix Suns, en í liði Utah Jazz var Lauri Markkanen atkvæðamestur með 19 stig. Kevin Durant's exceptional performance leads the @Suns past the Jazz!Eric Gordon: 21 PTS, 3 3PMGrayson Allen: 17 PTS, 3 3PMJordan Goodwin: 12 PTS, 5 REB pic.twitter.com/EwHhBFZGDc— NBA (@NBA) October 29, 2023 Úrslit næturinnar New York Knicks 87-96 New Orelans Pelicans Memphis Grizzlies 106-113 Washington Wizards Chicago Bulls 102-118 Detroit Pistons Philadelphia 76ers 114-107 Toronto Raptors Indiana Pacers 125-113 Cleveland Cavaliers Miami Heat 90-106 Minnestoa Timberwolves Utah Jazz 104-126 Phoenix Suns
New York Knicks 87-96 New Orelans Pelicans Memphis Grizzlies 106-113 Washington Wizards Chicago Bulls 102-118 Detroit Pistons Philadelphia 76ers 114-107 Toronto Raptors Indiana Pacers 125-113 Cleveland Cavaliers Miami Heat 90-106 Minnestoa Timberwolves Utah Jazz 104-126 Phoenix Suns
NBA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira