Luka Doncic fór á kostum í naumum sigri Mavericks Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. október 2023 09:46 Luka Doncic dró vagninn fyrir Dallas Mavericks í nótt. Richard Rodriguez/Getty Images Slóveninn Luca Doncic var allt í öllu er Dallas Maverics vann nauman fimm stiga sigur gegn Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lokatölur 125-120 og Doncic skoraði 49 stig fyrir heimamenn. Leikurinn var jafn og spennandi frá upphafi til enda og var lítið sem ekkert sem virtist geta skilið liðin að. Heimamenn leiddu með einu stigi að loknum fyrsta leikhluta, en það voru gestirnir frá Brooklyn sem fóru með tveggja stiga forskot inn í hálfleikinn, staðan þá 57-59. Alls skiptust liðin sjö sinnum á að hafa forystuna í leiknum og sjö sinnum var jafnt. Heimamenn unnu þriðja leikhlutann með einu stigi og því var munurinn aðeins eitt stig þegar komið var að lokaleikhlutanum. Þar reyndust Luka Doncic og félagar sterkari og Slóveninn setti niður þriggja stiga skot til að koma sínum mönnum þremur stigum yfir þegar rúmar 26 sekúndur voru til leiksloka. Heimamenn skoruðu svo seinustu körfu leiksins og unnu að lokum nauman fimm stiga sigur, 125-120. Luka Doncic var sem áður segir stigahæsti maður vallarins með 49 stig, en hann tók einnig tíu fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Í liði Brooklyn Nets var Cam Thomas atkvæðamestur með 30 stig. 🚨 LUKA DONCIC ARE YOU KIDDING ME? 🚨HE HAS HIT 4 STRAIGHT CLUTCH TRIPLES TO REACH 49 POINTS.Mavs up 3 with 12.5 seconds left: https://t.co/1wqRX7Uwkw pic.twitter.com/cK9d9Vzzsl— NBA (@NBA) October 28, 2023 Úrslit næturinnar Denver Nuggets 108-104 Memphis Grizzlies Detroit Pistons 111-99 Charlotte Hornets Oklahoma City Thunder 108-105 Cleveland Cavaliers Miami Heat 111-119 Boston Celtics New York Knicks 126-120 Atlanta Hawks Houston Rockets 122-126 San Antonio Spurs Toronto Raptors 103-104 Chicago Bulls Brooklyn Nets 120-125 Dallas Mavericks Los Angeles Clippers 118-120 Utah Jazz NBA Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Fleiri fréttir NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Sjá meira
Leikurinn var jafn og spennandi frá upphafi til enda og var lítið sem ekkert sem virtist geta skilið liðin að. Heimamenn leiddu með einu stigi að loknum fyrsta leikhluta, en það voru gestirnir frá Brooklyn sem fóru með tveggja stiga forskot inn í hálfleikinn, staðan þá 57-59. Alls skiptust liðin sjö sinnum á að hafa forystuna í leiknum og sjö sinnum var jafnt. Heimamenn unnu þriðja leikhlutann með einu stigi og því var munurinn aðeins eitt stig þegar komið var að lokaleikhlutanum. Þar reyndust Luka Doncic og félagar sterkari og Slóveninn setti niður þriggja stiga skot til að koma sínum mönnum þremur stigum yfir þegar rúmar 26 sekúndur voru til leiksloka. Heimamenn skoruðu svo seinustu körfu leiksins og unnu að lokum nauman fimm stiga sigur, 125-120. Luka Doncic var sem áður segir stigahæsti maður vallarins með 49 stig, en hann tók einnig tíu fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Í liði Brooklyn Nets var Cam Thomas atkvæðamestur með 30 stig. 🚨 LUKA DONCIC ARE YOU KIDDING ME? 🚨HE HAS HIT 4 STRAIGHT CLUTCH TRIPLES TO REACH 49 POINTS.Mavs up 3 with 12.5 seconds left: https://t.co/1wqRX7Uwkw pic.twitter.com/cK9d9Vzzsl— NBA (@NBA) October 28, 2023 Úrslit næturinnar Denver Nuggets 108-104 Memphis Grizzlies Detroit Pistons 111-99 Charlotte Hornets Oklahoma City Thunder 108-105 Cleveland Cavaliers Miami Heat 111-119 Boston Celtics New York Knicks 126-120 Atlanta Hawks Houston Rockets 122-126 San Antonio Spurs Toronto Raptors 103-104 Chicago Bulls Brooklyn Nets 120-125 Dallas Mavericks Los Angeles Clippers 118-120 Utah Jazz
Denver Nuggets 108-104 Memphis Grizzlies Detroit Pistons 111-99 Charlotte Hornets Oklahoma City Thunder 108-105 Cleveland Cavaliers Miami Heat 111-119 Boston Celtics New York Knicks 126-120 Atlanta Hawks Houston Rockets 122-126 San Antonio Spurs Toronto Raptors 103-104 Chicago Bulls Brooklyn Nets 120-125 Dallas Mavericks Los Angeles Clippers 118-120 Utah Jazz
NBA Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Fleiri fréttir NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn