Luka Doncic fór á kostum í naumum sigri Mavericks Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. október 2023 09:46 Luka Doncic dró vagninn fyrir Dallas Mavericks í nótt. Richard Rodriguez/Getty Images Slóveninn Luca Doncic var allt í öllu er Dallas Maverics vann nauman fimm stiga sigur gegn Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lokatölur 125-120 og Doncic skoraði 49 stig fyrir heimamenn. Leikurinn var jafn og spennandi frá upphafi til enda og var lítið sem ekkert sem virtist geta skilið liðin að. Heimamenn leiddu með einu stigi að loknum fyrsta leikhluta, en það voru gestirnir frá Brooklyn sem fóru með tveggja stiga forskot inn í hálfleikinn, staðan þá 57-59. Alls skiptust liðin sjö sinnum á að hafa forystuna í leiknum og sjö sinnum var jafnt. Heimamenn unnu þriðja leikhlutann með einu stigi og því var munurinn aðeins eitt stig þegar komið var að lokaleikhlutanum. Þar reyndust Luka Doncic og félagar sterkari og Slóveninn setti niður þriggja stiga skot til að koma sínum mönnum þremur stigum yfir þegar rúmar 26 sekúndur voru til leiksloka. Heimamenn skoruðu svo seinustu körfu leiksins og unnu að lokum nauman fimm stiga sigur, 125-120. Luka Doncic var sem áður segir stigahæsti maður vallarins með 49 stig, en hann tók einnig tíu fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Í liði Brooklyn Nets var Cam Thomas atkvæðamestur með 30 stig. 🚨 LUKA DONCIC ARE YOU KIDDING ME? 🚨HE HAS HIT 4 STRAIGHT CLUTCH TRIPLES TO REACH 49 POINTS.Mavs up 3 with 12.5 seconds left: https://t.co/1wqRX7Uwkw pic.twitter.com/cK9d9Vzzsl— NBA (@NBA) October 28, 2023 Úrslit næturinnar Denver Nuggets 108-104 Memphis Grizzlies Detroit Pistons 111-99 Charlotte Hornets Oklahoma City Thunder 108-105 Cleveland Cavaliers Miami Heat 111-119 Boston Celtics New York Knicks 126-120 Atlanta Hawks Houston Rockets 122-126 San Antonio Spurs Toronto Raptors 103-104 Chicago Bulls Brooklyn Nets 120-125 Dallas Mavericks Los Angeles Clippers 118-120 Utah Jazz NBA Mest lesið Miklar líkur á vandræðalegri stöðu fyrir Ísland Fótbolti Þak leikvangsins rifnaði í tætlur Sport Yfirlýsing Alberts: Ákveðinn léttir eftir erfitt ár Fótbolti Åge ræður hvort kallað verði í Albert Fótbolti Åge óviss varðandi Albert: „Gæti verið ómögulegt“ Fótbolti Heimir um ummæli Dunne: „Ykkar starf að safna áskrifendum“ Fótbolti Finnur Freyr í veikindaleyfi Körfubolti Svona var fundur KSÍ fyrir leikinn við Wales Fótbolti Milan vill að Zlatan sæki landa sinn frá Manchester Enski boltinn Ætlar ekki að hætta að sjúga í sig kosmíska krafta Fótbolti Fleiri fréttir Finnur Freyr í veikindaleyfi Gaz-leikur Pavels: „Það eru margir hákarlar að synda í kringum Val“ „Áægður með að hún skuli hafa tekið af skarið og látið til sín taka“ Haukar unnu torsóttan sigur gegn Aþenu Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 99-79 | Meistararnir komnir á blað eftir frábæran fjórða leikhluta Flottur leikur Elvars í sigri í Evrópubikarnum Dagur Kár neyðist til að hætta „Ótrúlegt að hann hafi ekki fæðst í Keflavík“ Hvar er þessi? „Þetta er eitthvað biblíudæmi“ GAZið: „Þegar svona mikil velgengni er, þá kemur smá doði í mannskapinn“ „Sóknin alls ekki klár hjá okkur“ „Fyrir mig er mikilvægt að liðið geri það sem við biðjum um“ Beeman með sýningu í fyrsta sigri nýliðanna Uppgjörið: Grindavík - Valur 67-61 | Grindavík skrefi á undan Val Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 103-77 | Unnu Íslandsmeistarana en steinlágu gegn nýliðunum Jakob Birgisson fer á kostum sem Gummi Ben í Körfuboltakvöldi Extra Ótrúleg vika í lífi Teits Örlygs: „Skiljanleg viðbrögð“ Engir eftirmálar af látunum í Smáranum Njarðvík semur við eina unga og efnilega Davíð dæmir hjá Dani í Skotlandi Sögulegt augnablik James feðga: „Mun aldrei gleyma þessu“ Körfuboltakvöld: Tilþrif 1. umferðar Frábær leikur Martins dugði ekki Völdu ekki Bronny af virðingu við LeBron „Hann gerir einhvern veginn alla í kringum sig betri“ Súrt tap í framlengdum leik hjá Tryggva Snæ og félögum Helena tekin inn í heiðurshöll TCU Telur að Thomas sé betri en Basile Þurfti að leita til tannlæknis eftir vænan olnboga Njarðvík leikur í IceMar-höllinni Sjá meira
Leikurinn var jafn og spennandi frá upphafi til enda og var lítið sem ekkert sem virtist geta skilið liðin að. Heimamenn leiddu með einu stigi að loknum fyrsta leikhluta, en það voru gestirnir frá Brooklyn sem fóru með tveggja stiga forskot inn í hálfleikinn, staðan þá 57-59. Alls skiptust liðin sjö sinnum á að hafa forystuna í leiknum og sjö sinnum var jafnt. Heimamenn unnu þriðja leikhlutann með einu stigi og því var munurinn aðeins eitt stig þegar komið var að lokaleikhlutanum. Þar reyndust Luka Doncic og félagar sterkari og Slóveninn setti niður þriggja stiga skot til að koma sínum mönnum þremur stigum yfir þegar rúmar 26 sekúndur voru til leiksloka. Heimamenn skoruðu svo seinustu körfu leiksins og unnu að lokum nauman fimm stiga sigur, 125-120. Luka Doncic var sem áður segir stigahæsti maður vallarins með 49 stig, en hann tók einnig tíu fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Í liði Brooklyn Nets var Cam Thomas atkvæðamestur með 30 stig. 🚨 LUKA DONCIC ARE YOU KIDDING ME? 🚨HE HAS HIT 4 STRAIGHT CLUTCH TRIPLES TO REACH 49 POINTS.Mavs up 3 with 12.5 seconds left: https://t.co/1wqRX7Uwkw pic.twitter.com/cK9d9Vzzsl— NBA (@NBA) October 28, 2023 Úrslit næturinnar Denver Nuggets 108-104 Memphis Grizzlies Detroit Pistons 111-99 Charlotte Hornets Oklahoma City Thunder 108-105 Cleveland Cavaliers Miami Heat 111-119 Boston Celtics New York Knicks 126-120 Atlanta Hawks Houston Rockets 122-126 San Antonio Spurs Toronto Raptors 103-104 Chicago Bulls Brooklyn Nets 120-125 Dallas Mavericks Los Angeles Clippers 118-120 Utah Jazz
Denver Nuggets 108-104 Memphis Grizzlies Detroit Pistons 111-99 Charlotte Hornets Oklahoma City Thunder 108-105 Cleveland Cavaliers Miami Heat 111-119 Boston Celtics New York Knicks 126-120 Atlanta Hawks Houston Rockets 122-126 San Antonio Spurs Toronto Raptors 103-104 Chicago Bulls Brooklyn Nets 120-125 Dallas Mavericks Los Angeles Clippers 118-120 Utah Jazz
NBA Mest lesið Miklar líkur á vandræðalegri stöðu fyrir Ísland Fótbolti Þak leikvangsins rifnaði í tætlur Sport Yfirlýsing Alberts: Ákveðinn léttir eftir erfitt ár Fótbolti Åge ræður hvort kallað verði í Albert Fótbolti Åge óviss varðandi Albert: „Gæti verið ómögulegt“ Fótbolti Heimir um ummæli Dunne: „Ykkar starf að safna áskrifendum“ Fótbolti Finnur Freyr í veikindaleyfi Körfubolti Svona var fundur KSÍ fyrir leikinn við Wales Fótbolti Milan vill að Zlatan sæki landa sinn frá Manchester Enski boltinn Ætlar ekki að hætta að sjúga í sig kosmíska krafta Fótbolti Fleiri fréttir Finnur Freyr í veikindaleyfi Gaz-leikur Pavels: „Það eru margir hákarlar að synda í kringum Val“ „Áægður með að hún skuli hafa tekið af skarið og látið til sín taka“ Haukar unnu torsóttan sigur gegn Aþenu Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 99-79 | Meistararnir komnir á blað eftir frábæran fjórða leikhluta Flottur leikur Elvars í sigri í Evrópubikarnum Dagur Kár neyðist til að hætta „Ótrúlegt að hann hafi ekki fæðst í Keflavík“ Hvar er þessi? „Þetta er eitthvað biblíudæmi“ GAZið: „Þegar svona mikil velgengni er, þá kemur smá doði í mannskapinn“ „Sóknin alls ekki klár hjá okkur“ „Fyrir mig er mikilvægt að liðið geri það sem við biðjum um“ Beeman með sýningu í fyrsta sigri nýliðanna Uppgjörið: Grindavík - Valur 67-61 | Grindavík skrefi á undan Val Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 103-77 | Unnu Íslandsmeistarana en steinlágu gegn nýliðunum Jakob Birgisson fer á kostum sem Gummi Ben í Körfuboltakvöldi Extra Ótrúleg vika í lífi Teits Örlygs: „Skiljanleg viðbrögð“ Engir eftirmálar af látunum í Smáranum Njarðvík semur við eina unga og efnilega Davíð dæmir hjá Dani í Skotlandi Sögulegt augnablik James feðga: „Mun aldrei gleyma þessu“ Körfuboltakvöld: Tilþrif 1. umferðar Frábær leikur Martins dugði ekki Völdu ekki Bronny af virðingu við LeBron „Hann gerir einhvern veginn alla í kringum sig betri“ Súrt tap í framlengdum leik hjá Tryggva Snæ og félögum Helena tekin inn í heiðurshöll TCU Telur að Thomas sé betri en Basile Þurfti að leita til tannlæknis eftir vænan olnboga Njarðvík leikur í IceMar-höllinni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 99-79 | Meistararnir komnir á blað eftir frábæran fjórða leikhluta