Andre Iguodala kveður körfuboltann Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. október 2023 23:01 Andre Iguodala varð fjórum sinnum NBA meistari með Golden State. Vísir/AP Andre Iguodala, fjórfaldur NBA meistari með Golden State Warriors og verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar 2015, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir nærri tuttugu ára feril. Iguodala sagði ákvörðunina hans eigin og að samningstilboð hafi borist honum. Iguodala var valinn 9. í nýliðavali deildarinnar árið 2004 af Philadelphia 76ers. Hann komst svo í úrvalslið nýliða á sínu fyrsta tímabili. Hann lék með félaginu til árins 2012 þegar hann gekk til liðs við Denver Nuggets í eitt ár. Þaðan fór hann til Golden State Warriors og tókst að afreka ótrúlega hluti á tíma sínum þar, á öðru tímabilinu vann hann fyrsta hringinn og var valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar. Steph Curry og LeBron James komu á eftir honum í kosningunum. Á þriðja tímabilinu setti liðið svo sigurmet þegar þeir unnu 73 af 82 leikjum, afrek sem engum hafði tekist áður. Titillinn fór þó til Cleveland það ár en Golden State tókst að hefna sín næstu tvö árin á eftir og hampaði titlunum 2017 og 2018. Iguodala var þó í minna hlutverki þar en hann hafði áður verið. Leikmaðurinn fluttist svo í eitt tímabil til Miami áður en hann sneri aftur til Golden State og lyfti fjórða titlinum með liðinu árið 2022. En eftir að hafa aðeins spilað 8 leiki á tímabilinu eftir það hefur hann nú ákveðið að leggja skóna á hilluna. Iguodala fer í sögubækurnar sem 39. leikjahæsti leikmaður í sögu deildarinnar með 1231 leik spilaðan. Hann átti einnig það ótrúlega afrek að hafa byrjað inn á í fyrstu 758 deildarleikjum sínum. Auk afreka með félagsliðum sínum varð Iguodala ólympíumeistari árið 2012 og endaði í öðru sæti á HM 2010 með bandaríska landsliðinu. NBA Mest lesið Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Körfubolti Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Fótbolti Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Enski boltinn Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Áttundi sigur Alberts og félaga í röð Fótbolti Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Enski boltinn Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Enski boltinn Setti tvö og var bestur á vellinum Fótbolti LA Galaxy MLS-meistari í sjötta sinn Fótbolti Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Njarðvíkingar bæta við sig „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Sjá meira
Iguodala var valinn 9. í nýliðavali deildarinnar árið 2004 af Philadelphia 76ers. Hann komst svo í úrvalslið nýliða á sínu fyrsta tímabili. Hann lék með félaginu til árins 2012 þegar hann gekk til liðs við Denver Nuggets í eitt ár. Þaðan fór hann til Golden State Warriors og tókst að afreka ótrúlega hluti á tíma sínum þar, á öðru tímabilinu vann hann fyrsta hringinn og var valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar. Steph Curry og LeBron James komu á eftir honum í kosningunum. Á þriðja tímabilinu setti liðið svo sigurmet þegar þeir unnu 73 af 82 leikjum, afrek sem engum hafði tekist áður. Titillinn fór þó til Cleveland það ár en Golden State tókst að hefna sín næstu tvö árin á eftir og hampaði titlunum 2017 og 2018. Iguodala var þó í minna hlutverki þar en hann hafði áður verið. Leikmaðurinn fluttist svo í eitt tímabil til Miami áður en hann sneri aftur til Golden State og lyfti fjórða titlinum með liðinu árið 2022. En eftir að hafa aðeins spilað 8 leiki á tímabilinu eftir það hefur hann nú ákveðið að leggja skóna á hilluna. Iguodala fer í sögubækurnar sem 39. leikjahæsti leikmaður í sögu deildarinnar með 1231 leik spilaðan. Hann átti einnig það ótrúlega afrek að hafa byrjað inn á í fyrstu 758 deildarleikjum sínum. Auk afreka með félagsliðum sínum varð Iguodala ólympíumeistari árið 2012 og endaði í öðru sæti á HM 2010 með bandaríska landsliðinu.
NBA Mest lesið Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Körfubolti Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Fótbolti Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Enski boltinn Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Áttundi sigur Alberts og félaga í röð Fótbolti Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Enski boltinn Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Enski boltinn Setti tvö og var bestur á vellinum Fótbolti LA Galaxy MLS-meistari í sjötta sinn Fótbolti Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Njarðvíkingar bæta við sig „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Sjá meira