Embiid við það að gera óhefðbundinn skósamning Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. október 2023 16:31 Joel Embiid er ein skærasta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta. getty/Mitchell Leff Joel Embiid, sem var valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta á síðasta tímabili, er nálægt því að gera nýjan skósamning. Embiid, sem leikur með Philadelphia 76ers, hefur verið samningsbundinn Under Armour. Hann er við það að gera nýjan skósamning. Hann er þó ekki við Nike, Adidas eða Puma heldur Skechers sem hefur hingað til ekki verið þekkt fyrir íþróttaskó, hvað þá körfuboltaskó. 76ers' Joel Embiid the reigning NBA MVP is nearing an endorsement deal with Skechers as the footwear company launches a basketball division, sources tell me and @MikeVorkunov. Story at @TheAthletic on Skechers working on a new star pitchman: https://t.co/a7nXKCv82K— Shams Charania (@ShamsCharania) October 18, 2023 Embiid á að vera andlit nýrrar körfuboltadeildar Skechers. Fyrirtækið ætlar einnig að semja við Julius Randle, leikmann New York Knicks, og Los Angeles Clippers-manninn Terance Mann. Hinn 29 ára Embiid prófaði skó frá Skechers í fyrsta sinn á æfingu á miðvikudaginn. Um leið og skrifað verður undir samninginn við Skechers mun hann byrja að nota skó frá fyrirtækinu í leikjum. Skechers er að færa sig upp á skaftið í íþróttaheiminum og samdi nýverið við Harry Kane, fyrirliða enska fótboltalandsliðsins og leikmann Bayern München. Embiid var með 33,1 stig, 10,2 fráköst og 4,2 stoðsendingar að meðaltali í leik í NBA á síðasta tímabili. Hann var valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar (MVP). NBA Mest lesið „Fyrir mig er mikilvægt að liðið geri það sem við biðjum um“ Körfubolti „Sóknin alls ekki klár hjá okkur“ Körfubolti „Ég veit að næsta lyftingaræfing verður öflug hjá þeim“ Handbolti GAZið: „Þegar svona mikil velgengni er, þá kemur smá doði í mannskapinn“ Körfubolti Á skotskónum í framrúðubikarnum Enski boltinn Dómarar í ævilangt bann eftir kynlífsmyndband Fótbolti Valsmenn lágu í valnum eftir góða byrjun Handbolti Beeman með sýningu í fyrsta sigri nýliðanna Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 67-61 | Grindavík skrefi á undan Val Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 103-77 | Unnu Íslandsmeistarana en steinlágu gegn nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir GAZið: „Þegar svona mikil velgengni er, þá kemur smá doði í mannskapinn“ „Sóknin alls ekki klár hjá okkur“ „Fyrir mig er mikilvægt að liðið geri það sem við biðjum um“ Beeman með sýningu í fyrsta sigri nýliðanna Uppgjörið: Grindavík - Valur 67-61 | Grindavík skrefi á undan Val Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 103-77 | Unnu Íslandsmeistarana en steinlágu gegn nýliðunum Jakob Birgisson fer á kostum sem Gummi Ben í Körfuboltakvöldi Extra Ótrúleg vika í lífi Teits Örlygs: „Skiljanleg viðbrögð“ Engir eftirmálar af látunum í Smáranum Njarðvík semur við eina unga og efnilega Davíð dæmir hjá Dani í Skotlandi Sögulegt augnablik James feðga: „Mun aldrei gleyma þessu“ Körfuboltakvöld: Tilþrif 1. umferðar Frábær leikur Martins dugði ekki Völdu ekki Bronny af virðingu við LeBron „Hann gerir einhvern veginn alla í kringum sig betri“ Súrt tap í framlengdum leik hjá Tryggva Snæ og félögum Helena tekin inn í heiðurshöll TCU Telur að Thomas sé betri en Basile Þurfti að leita til tannlæknis eftir vænan olnboga Njarðvík leikur í IceMar-höllinni „Verðum að vera harðari“ „Borgarnes-Bjarni grjótharður í þessum leik“ Uppgjörið: Grindavík - ÍR 100-81 | Grindavík of stór biti fyrir nýliðana Uppgjörið: Stjarnan - Valur 95-81 | Sigur gegn meisturunum í fyrsta leik Allir nema einn völdu Clark sem nýliða ársins Uppgjörið: Þór Þ. - Njarðvík 93-90 | Þór vann græna slaginn „Ennisbandið var slegið af honum“ Maté: Erum að fara að tapa fullt af leikjum Uppgjörið: Álftanes - Keflavík 101-108 | Hasar og læti í framlengdum leik í Forsetahöllinni Sjá meira
Embiid, sem leikur með Philadelphia 76ers, hefur verið samningsbundinn Under Armour. Hann er við það að gera nýjan skósamning. Hann er þó ekki við Nike, Adidas eða Puma heldur Skechers sem hefur hingað til ekki verið þekkt fyrir íþróttaskó, hvað þá körfuboltaskó. 76ers' Joel Embiid the reigning NBA MVP is nearing an endorsement deal with Skechers as the footwear company launches a basketball division, sources tell me and @MikeVorkunov. Story at @TheAthletic on Skechers working on a new star pitchman: https://t.co/a7nXKCv82K— Shams Charania (@ShamsCharania) October 18, 2023 Embiid á að vera andlit nýrrar körfuboltadeildar Skechers. Fyrirtækið ætlar einnig að semja við Julius Randle, leikmann New York Knicks, og Los Angeles Clippers-manninn Terance Mann. Hinn 29 ára Embiid prófaði skó frá Skechers í fyrsta sinn á æfingu á miðvikudaginn. Um leið og skrifað verður undir samninginn við Skechers mun hann byrja að nota skó frá fyrirtækinu í leikjum. Skechers er að færa sig upp á skaftið í íþróttaheiminum og samdi nýverið við Harry Kane, fyrirliða enska fótboltalandsliðsins og leikmann Bayern München. Embiid var með 33,1 stig, 10,2 fráköst og 4,2 stoðsendingar að meðaltali í leik í NBA á síðasta tímabili. Hann var valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar (MVP).
NBA Mest lesið „Fyrir mig er mikilvægt að liðið geri það sem við biðjum um“ Körfubolti „Sóknin alls ekki klár hjá okkur“ Körfubolti „Ég veit að næsta lyftingaræfing verður öflug hjá þeim“ Handbolti GAZið: „Þegar svona mikil velgengni er, þá kemur smá doði í mannskapinn“ Körfubolti Á skotskónum í framrúðubikarnum Enski boltinn Dómarar í ævilangt bann eftir kynlífsmyndband Fótbolti Valsmenn lágu í valnum eftir góða byrjun Handbolti Beeman með sýningu í fyrsta sigri nýliðanna Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 67-61 | Grindavík skrefi á undan Val Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 103-77 | Unnu Íslandsmeistarana en steinlágu gegn nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir GAZið: „Þegar svona mikil velgengni er, þá kemur smá doði í mannskapinn“ „Sóknin alls ekki klár hjá okkur“ „Fyrir mig er mikilvægt að liðið geri það sem við biðjum um“ Beeman með sýningu í fyrsta sigri nýliðanna Uppgjörið: Grindavík - Valur 67-61 | Grindavík skrefi á undan Val Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 103-77 | Unnu Íslandsmeistarana en steinlágu gegn nýliðunum Jakob Birgisson fer á kostum sem Gummi Ben í Körfuboltakvöldi Extra Ótrúleg vika í lífi Teits Örlygs: „Skiljanleg viðbrögð“ Engir eftirmálar af látunum í Smáranum Njarðvík semur við eina unga og efnilega Davíð dæmir hjá Dani í Skotlandi Sögulegt augnablik James feðga: „Mun aldrei gleyma þessu“ Körfuboltakvöld: Tilþrif 1. umferðar Frábær leikur Martins dugði ekki Völdu ekki Bronny af virðingu við LeBron „Hann gerir einhvern veginn alla í kringum sig betri“ Súrt tap í framlengdum leik hjá Tryggva Snæ og félögum Helena tekin inn í heiðurshöll TCU Telur að Thomas sé betri en Basile Þurfti að leita til tannlæknis eftir vænan olnboga Njarðvík leikur í IceMar-höllinni „Verðum að vera harðari“ „Borgarnes-Bjarni grjótharður í þessum leik“ Uppgjörið: Grindavík - ÍR 100-81 | Grindavík of stór biti fyrir nýliðana Uppgjörið: Stjarnan - Valur 95-81 | Sigur gegn meisturunum í fyrsta leik Allir nema einn völdu Clark sem nýliða ársins Uppgjörið: Þór Þ. - Njarðvík 93-90 | Þór vann græna slaginn „Ennisbandið var slegið af honum“ Maté: Erum að fara að tapa fullt af leikjum Uppgjörið: Álftanes - Keflavík 101-108 | Hasar og læti í framlengdum leik í Forsetahöllinni Sjá meira
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 103-77 | Unnu Íslandsmeistarana en steinlágu gegn nýliðunum Körfubolti
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 103-77 | Unnu Íslandsmeistarana en steinlágu gegn nýliðunum Körfubolti