„Sjálfstraust, getur ekki keypt eða fundið það, ef þú ert með það þá ert með það" Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. október 2023 13:01 Ragnar Ágúst og liðsfélagar í Hamri eru nýliaðr í Subway-deild karla. Facebook-síða Hamars Ragnar Ágúst Nathanaelsson átti góðan leik þegar Hamar fékk Keflavík í heimsókn í 1. umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Keflavík vann á endanum leikinn en lenti svo sannarlega í vandræðum með nýliðana. Frammistaða Ragnars var til umræðu í Körfuboltakvöldi. Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi, hitti Halldór Karl Þórsson, þjálfara Hamars, og spurði hvort miðherjinn Ragnar Ágúst Nathanaelsson hefði eitthvað að sanna. „Ég held það gæti alveg vel verið. Að koma heim var stór ákvörðun þar sem við vorum í 1. deild en Hamar var í 9. sæti deildarinnar árið áður og eina breytingin í leikmannamálum var í rauninni hann. Kom inn og er langbesti leikmaður 1. deildar að mínu mati.“ „Erum búnir að byggja liðið að hann verði okkar aðal-stóri leikmaður og ég held að hann sanni það, ef hann þarf að sanna eitthvað. Hann verður mjög góður í vetur, er 100 prósent viss um það.“ „Þetta viðtal átti sér stað viku fyrir mót. Það er augljóst að hann telur sig hafa eitthvað að sanna því hann byrjaði leikinn hrikalega vel og var ofboðslega flottur,“ sagði Stefán Árni um frammistöðu Ragnars gegn Keflavík. „Ragnar var frábær í þessum leik. Finnst mjög skemmtilegt að Halldór Karl segi að þetta eigi að vera þeirri stóri leikmaður. Hann er að segja öllum sem ætla að skoða Hamar að Ragnar muni spila risastórt hlutverk og hann sé að gefa honum traust. Ragnar þakkaði traustið mjög vel. Hann var að gera hluti sem hann hefur verið gagnrýndur fyrir alveg svakalega vel í þessum leik. Sjálfstraust, getur ekki keypt eða fundið það – ef þú ert með það þá ert með það,“ sagði Ómar Sævarsson áður en Helgi Már Magnússon fékk orðið. „Mér fannst Hamar treysta fullmikið á hann en Ragnar stóð sig vel í gær. Tók pláss varnarlega, sem er hans helsta hlutverk. Mér fannst svæðisvörnin hjá Hamar eiga það til að vera sjoppuleg því þeir treystu á að vera með einn 2.16 metra undir körfunni.“ „Ragnar þarf að gera eitt fyrir mig, sá það þrisvar i leiknum að hann ætlaði að stökkva upp og blokka menn. Þú ert 2.16 á hæð, bara upp með höndina og ef hann hittir úr þessu þá bara guð blessi hann en við höldum fótunum á jörðinni,“ sagði Helgi Már að endingu. Klippa: Körfuboltakvöld: Sjálfstraust, getur ekki keypt eða fundið það, ef þú ert með það þá ert með það' Körfubolti Körfuboltakvöld Subway-deild karla Hamar Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Fleiri fréttir Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Sjá meira
Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi, hitti Halldór Karl Þórsson, þjálfara Hamars, og spurði hvort miðherjinn Ragnar Ágúst Nathanaelsson hefði eitthvað að sanna. „Ég held það gæti alveg vel verið. Að koma heim var stór ákvörðun þar sem við vorum í 1. deild en Hamar var í 9. sæti deildarinnar árið áður og eina breytingin í leikmannamálum var í rauninni hann. Kom inn og er langbesti leikmaður 1. deildar að mínu mati.“ „Erum búnir að byggja liðið að hann verði okkar aðal-stóri leikmaður og ég held að hann sanni það, ef hann þarf að sanna eitthvað. Hann verður mjög góður í vetur, er 100 prósent viss um það.“ „Þetta viðtal átti sér stað viku fyrir mót. Það er augljóst að hann telur sig hafa eitthvað að sanna því hann byrjaði leikinn hrikalega vel og var ofboðslega flottur,“ sagði Stefán Árni um frammistöðu Ragnars gegn Keflavík. „Ragnar var frábær í þessum leik. Finnst mjög skemmtilegt að Halldór Karl segi að þetta eigi að vera þeirri stóri leikmaður. Hann er að segja öllum sem ætla að skoða Hamar að Ragnar muni spila risastórt hlutverk og hann sé að gefa honum traust. Ragnar þakkaði traustið mjög vel. Hann var að gera hluti sem hann hefur verið gagnrýndur fyrir alveg svakalega vel í þessum leik. Sjálfstraust, getur ekki keypt eða fundið það – ef þú ert með það þá ert með það,“ sagði Ómar Sævarsson áður en Helgi Már Magnússon fékk orðið. „Mér fannst Hamar treysta fullmikið á hann en Ragnar stóð sig vel í gær. Tók pláss varnarlega, sem er hans helsta hlutverk. Mér fannst svæðisvörnin hjá Hamar eiga það til að vera sjoppuleg því þeir treystu á að vera með einn 2.16 metra undir körfunni.“ „Ragnar þarf að gera eitt fyrir mig, sá það þrisvar i leiknum að hann ætlaði að stökkva upp og blokka menn. Þú ert 2.16 á hæð, bara upp með höndina og ef hann hittir úr þessu þá bara guð blessi hann en við höldum fótunum á jörðinni,“ sagði Helgi Már að endingu. Klippa: Körfuboltakvöld: Sjálfstraust, getur ekki keypt eða fundið það, ef þú ert með það þá ert með það'
Körfubolti Körfuboltakvöld Subway-deild karla Hamar Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Fleiri fréttir Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Sjá meira