Red Bull meistari bílasmiða annað árið í röð Siggeir Ævarsson skrifar 24. september 2023 12:01 Verstappen og félagar hans í Redbull liðinu fagna titli bílasmiða Vísir/Getty Keppnislið Red Bull landaði sínum sjötta titli bílasmiða í Japan í morgun þrátt fyrir að aðeins annar ökumaður liðsins lyki keppni. Yfirburðir Red Bull hafa verið algjörir í ár en liðið er með tæplega 300 stiga forskot á Mercedes. Þetta er annað árið í röð sem Red Bull vinnur titilinn eftirsótta en munurinn á 1. og 2. sæti hefur aldrei verið jafn mikill í sögu Formúlu 1. Því ber þó að halda til haga að enn er sex keppnir eftir af tímabilinu en miðað við frammistöðu Max Verstappen hingað til gæti munurinn vel orðið meiri. Verstappen kom með 26 stig í hús sem dugði Red Bull til sigurs. Ökumenn Mercedes, þeir Lewis Hamilton og George Russell áttu í stökustu vandræðum í keppninni í dag og enduðu í 5. og 7. sæti sem skilaði liði þeirra 16 stigum alls. Verstappen sagðist vera ánægður með sigurinn en það mikilvægasta væri sigur liðsins: „Þetta var ótrúleg helgi. Að vinna hérna var frábært og mér fannst bíllinn virka virkilega vel. En auðvitað var það mikilvægasta að vinna einnig keppni bílasmiða. Ég er mjög stoltur af öllum sem voru að vinna á brautinni en líka þeim sem vinna í verksmiðjunni. Við erum að eiga ótrúlegt ár.“ Akstursíþróttir Tengdar fréttir Verstappen með níu fingur á titlinum Max Verstappen bar sigur úr býtum í Japanskappakstrinum í morgun með miklum yfirburðum en hann kom í mark 19 sekúndum á undan Lando Norris ökumanni McLaren Mercedes. 24. september 2023 10:32 Lewis Hamilton: Mjög slæmur dagur Ökuþórinn Lewis Hamilton viðurkenndi í viðtali í dag að hann hafi átt erfitt uppdráttar í gegnum báðar æfingarnar sem fóru fram í Japan í nótt. 22. september 2023 22:31 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Þetta er annað árið í röð sem Red Bull vinnur titilinn eftirsótta en munurinn á 1. og 2. sæti hefur aldrei verið jafn mikill í sögu Formúlu 1. Því ber þó að halda til haga að enn er sex keppnir eftir af tímabilinu en miðað við frammistöðu Max Verstappen hingað til gæti munurinn vel orðið meiri. Verstappen kom með 26 stig í hús sem dugði Red Bull til sigurs. Ökumenn Mercedes, þeir Lewis Hamilton og George Russell áttu í stökustu vandræðum í keppninni í dag og enduðu í 5. og 7. sæti sem skilaði liði þeirra 16 stigum alls. Verstappen sagðist vera ánægður með sigurinn en það mikilvægasta væri sigur liðsins: „Þetta var ótrúleg helgi. Að vinna hérna var frábært og mér fannst bíllinn virka virkilega vel. En auðvitað var það mikilvægasta að vinna einnig keppni bílasmiða. Ég er mjög stoltur af öllum sem voru að vinna á brautinni en líka þeim sem vinna í verksmiðjunni. Við erum að eiga ótrúlegt ár.“
Akstursíþróttir Tengdar fréttir Verstappen með níu fingur á titlinum Max Verstappen bar sigur úr býtum í Japanskappakstrinum í morgun með miklum yfirburðum en hann kom í mark 19 sekúndum á undan Lando Norris ökumanni McLaren Mercedes. 24. september 2023 10:32 Lewis Hamilton: Mjög slæmur dagur Ökuþórinn Lewis Hamilton viðurkenndi í viðtali í dag að hann hafi átt erfitt uppdráttar í gegnum báðar æfingarnar sem fóru fram í Japan í nótt. 22. september 2023 22:31 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Verstappen með níu fingur á titlinum Max Verstappen bar sigur úr býtum í Japanskappakstrinum í morgun með miklum yfirburðum en hann kom í mark 19 sekúndum á undan Lando Norris ökumanni McLaren Mercedes. 24. september 2023 10:32
Lewis Hamilton: Mjög slæmur dagur Ökuþórinn Lewis Hamilton viðurkenndi í viðtali í dag að hann hafi átt erfitt uppdráttar í gegnum báðar æfingarnar sem fóru fram í Japan í nótt. 22. september 2023 22:31