Formúla 1 Biðlar til „klikkaðra samsæriskenningasmiða“ að leita til sálfræðings Lögreglan í Norhamptonshire segir ekkert bendi til þess að saknæmt athæfi hafi átt sér stað í kjölfar nafnlausra tölvupósta og textaskilaboð sem ýjuðu að því að liðsmenn Formúlu 1 liðs Mercedes væru vísvitandi að skemma fyrir ökumanni liðsins og sjöfalda heimsmeistaranum Lewis Hamilton. Málið er litið alvarlegum augum þar sem að einn tölvupósturinn, sem kom frá óþekktum aðila, bar nafnið „Mögulegur dauðadómur fyrir Lewis.“ Formúla 1 25.6.2024 14:01 Verstappen vann sjöunda kappaksturinn á tímabilinu Hollenski heimsmeistarinn Max Verstappen hélt áfram að auka forskot sitt í keppni ökumanna í formúlu 1 með því að vinna spænska kappaksturinn í dag. Formúla 1 23.6.2024 14:45 Lando Norris á ráspól á morgun Bretinn Lando Norris varð fyrstur í tímatökunni fyrir spænska kappaksturinn í formúlu 1 í dag og byrjar því fremstur á ráspól á morgun. Formúla 1 22.6.2024 15:31 Höfðu hendur í hári fjárkúgara Michael Schumacher Lögreglan hefur handtekið tvo aðila fyrir að reyna að hafa pening af fjölskyldu Formúlu 1 goðsagnarinnar Michael Schumacher. Formúla 1 21.6.2024 19:01 Verstappen sigraði í Kanada Heimsmeistarinn Max Verstappen tryggði sér sigur í kanadíska kappakstrinum í Formúlu 1 er hann kom fyrstur í mark í kvöld. Formúla 1 9.6.2024 22:00 Russell á ráspól á sama tíma og Verstappen George Russell mun ræsa fremstur þegar kanadíski kappaksturinn í Formúlu 1 hefst á morgun. Formúla 1 8.6.2024 22:15 Miklar breytingar framundan á bílum í Formúlu 1 Alþjóðakstursíþróttasambandið, FIA, hefur kynnt reglubreytingar á bílasmíðum í Formúlu 1 sem munu taka gildi árið 2026. Bílar verða smærri, léttari, liprari og munu ganga fyrir allt að helmings raforkuafli. Formúla 1 6.6.2024 17:30 Perez framlengir og framtíð Sainz enn í lausu lofti Sergio Perez, ökumaður Red Bull í Formúlu 1, skrifaði í gær undir nýjan tveggja ára samning við liðið. Formúla 1 5.6.2024 16:02 Alpine framlengir ekki við Ocon eftir áreksturinn í Mónakó Kappaksturslið Alpine í Formúlu 1 hefur ákveðið að framlengja ekki samning ökuþórsins Esteban Ocon sem varð valdur að harkalegum árekstri í Mónakó síðustu helgi. Formúla 1 3.6.2024 11:24 Leclerc vann loksins í Mónakó Charles Leclerc í liði Ferrari vann Formúlu 1 kappaksturinn í Mónakó í fyrsta sinn í dag. Formúla 1 26.5.2024 16:17 Bíllinn fjarlægður með krana eftir harkalegan árekstur í Mónakó Hlé var gert á Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó eftir tvo harkalega árekstra. Formúla 1 26.5.2024 13:51 Fjölskylda Schumacher vann gervigreindarmálið Þýska blaðið Die Aktuelle þarf að greiða fjölskyldu Michael Schumacher tugi milljóna króna í bætur eftir að fjölskyldan hafði betur gegn blaðinu í þýskum réttarsal. Formúla 1 24.5.2024 23:00 Verstappen á ráspól og jafnaði 35 ára gamalt met Heimsmeistarinn Max Verstappen ræsir fremstur þegar ítalski kappaksturinn í Formúlu 1 fer af stað á morgun. Formúla 1 18.5.2024 22:01 Hefur hjálpað Haas með glæfralegum akstri Kevin Magnussen hefur byrjað tímabilið í Formúlu 1 af gríðarlegum krafti. Ef til vill fullmiklum krafti ef marka má fréttir þess efnis að hann gæti verið á leið í keppnisbann vegna fjöldi refsistiga. Formúla 1 13.5.2024 20:31 Fimm ára bið á enda hjá Norris Fimm ára bið breska ökuþórsins Lando Norris eftir sigri í Formúlu 1 mótaröðinni lauk í gær er hann bar sigur úr býtum í Miami kappakstrinum. Sterkt svar frá Norris sem hafði fengið á baukinn frá gagnrýnendum. Formúla 1 6.5.2024 10:00 Loksins landaði Lando sigri í Formúlu 1 Lando Norris vann í kvöld sinn fyrsta Formúlu 1 kappakstur. Hann kom fyrstur í mark á meðan ríkjandi heimsmeistarinn Max Verstappen var í öðru sæti og Charles Leclert var þriðji. Formúla 1 5.5.2024 22:31 Vatnaskil hjá Red Bull og risafréttir fyrir Formúlu 1 Í gær bárust stórar fréttir úr heimi Formúlu 1. Adrian Newey, aðal hönnuðurinn að baki keppnisbílum Red Bull frá árinu 2006. Maðurinn sem er jafnan talinn vera heilinn að baki þeim þrettán heimsmeistaratitlum sem liðið hefur unnið síðan að hann gekk til liðs við það, er á förum í upphafi næsta árs. Formúla 1 2.5.2024 12:00 Skilur af hverju fólk hættir að horfa á leiðinlega Formúlu 1 Lando Norris segist skilja ef fólk hættir að horfa á Formúlu 1 vegna yfirburða Max Verstappen. Formúla 1 22.4.2024 09:01 Verstappen vann í Kína Hollendingurinn Max Verstappen vann kínverska kappaksturinn í formúlu 1 í morgun og jók þar með forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna. Formúla 1 21.4.2024 09:11 Verstappen átján sætum á undan Hamilton á ráspólnum á morgun Heimsmeistarinn Max Verstappen verður enn á ný á ráspólnum í kínverska formúlu 1 kappakstrinum sem fer fram í fyrramálið. Formúla 1 20.4.2024 13:19 Hamilton segir enn langt í það að hann hætti Lewis Hamilton ætlar sér að keppa í formúlu 1 langt inn á fimmtugsaldurinn. Hann tekur Spánverjann Fernando Alonso sér til fyrirmyndar. Formúla 1 19.4.2024 11:30 Verstappen aftur á sigurbraut eftir árekstur á fyrsta hring Max Verstappen og Sergio Perez náðu sinni þriðju tvennu í fjórða kappakstri tímabilsins þegar þeir komu fyrstir í mark í Japanskappakstrinum í Formúlu 1. Formúla 1 7.4.2024 09:31 Liðsfélagarnir fremstir eftir tímatökur í Japan Max Verstappen verður á ráspól þegar Formúlu 1 keppnin í Japan fer fram í nótt. Kappaksturinn í nótt verður sýndur beint á Vodafone Sport. Formúla 1 6.4.2024 10:31 Fjórfaldi heimsmeistarinn íhugar að hætta við að hætta Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, segist hafa íhugað það að snúa aftur í íþróttina eftir að hafa lagt kappaksturinn á hilluna árið 2022. Formúla 1 4.4.2024 13:31 Eigandi Formúlu 1 festir kaup á MotoGP Liberty Media, bandaríska fjölmiðlasamsteypan sem á Formúlu 1, hefur gengið frá kaupum á mótorhjólakappakstrinum MotoGP. Formúla 1 1.4.2024 20:00 Verstappen efstur á óskalista Mercedes: Ummæli Toto kynda undir sögusagnir Þrefaldi heimsmeistari ökumanna, Hollendingurinn Max Verstappen, er fyrsti maður á lista hjá Mercedes yfir þá ökumenn sem liðið vill fá til liðs við sig til að fylla upp í skarð Lewis Hamilton á næsta tímabili. Ummæli Toto Wolff, framkvæmdastjóra Formúlu 1 liðs Mercedes um Verstappen hafa vakið mikla athygli og virkað sem olía á eld orðróma. Formúla 1 28.3.2024 14:01 Verstappen óvænt úr leik eftir örfáar mínútur og Ferrari fagnaði Hlé varð á einokun heimsmeistarans Max Verstappen í Formúlu 1 kappakstrinum í nótt því hann varð að hætta keppni snemma í Ástralíkukappakstrinum. Carlos Sainz vann keppnina. Formúla 1 24.3.2024 09:31 Getur ekki keppt í formúlu 1 af því að liðið gaf öðrum bílinn hans Logan Sargeant mun ekki taka þátt í ástralska formúlu 1 kappakstrinum um helgina eftir mjög sérstaka ákvörðun hjá liðinu hans. Formúla 1 22.3.2024 14:30 Forseti FIA hreinsaður af ásökunum um hagræðingu úrslita Forseti alþjóðaakstursíþróttasambandsins (FIA), Mohammed Ben Sulayem, hefur verið hreinsaður af ásökunum um hagræðingu úrslita í kappökstrum í Sádi-Arabíu og Las Vegas á síðasta ári. Formúla 1 20.3.2024 18:00 Stal senunni en vill meira Þrátt fyrir að hafa ekki borið sigur úr býtum í Sádi-Arabíu kappaksturinum um síðastliðna helgi er óhætt að ungstirnið Oliver Bearman hafi komið, séð og sigrað á sinni fyrstu keppnishelgi í Formúlu 1. Formúla 1 13.3.2024 12:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 150 ›
Biðlar til „klikkaðra samsæriskenningasmiða“ að leita til sálfræðings Lögreglan í Norhamptonshire segir ekkert bendi til þess að saknæmt athæfi hafi átt sér stað í kjölfar nafnlausra tölvupósta og textaskilaboð sem ýjuðu að því að liðsmenn Formúlu 1 liðs Mercedes væru vísvitandi að skemma fyrir ökumanni liðsins og sjöfalda heimsmeistaranum Lewis Hamilton. Málið er litið alvarlegum augum þar sem að einn tölvupósturinn, sem kom frá óþekktum aðila, bar nafnið „Mögulegur dauðadómur fyrir Lewis.“ Formúla 1 25.6.2024 14:01
Verstappen vann sjöunda kappaksturinn á tímabilinu Hollenski heimsmeistarinn Max Verstappen hélt áfram að auka forskot sitt í keppni ökumanna í formúlu 1 með því að vinna spænska kappaksturinn í dag. Formúla 1 23.6.2024 14:45
Lando Norris á ráspól á morgun Bretinn Lando Norris varð fyrstur í tímatökunni fyrir spænska kappaksturinn í formúlu 1 í dag og byrjar því fremstur á ráspól á morgun. Formúla 1 22.6.2024 15:31
Höfðu hendur í hári fjárkúgara Michael Schumacher Lögreglan hefur handtekið tvo aðila fyrir að reyna að hafa pening af fjölskyldu Formúlu 1 goðsagnarinnar Michael Schumacher. Formúla 1 21.6.2024 19:01
Verstappen sigraði í Kanada Heimsmeistarinn Max Verstappen tryggði sér sigur í kanadíska kappakstrinum í Formúlu 1 er hann kom fyrstur í mark í kvöld. Formúla 1 9.6.2024 22:00
Russell á ráspól á sama tíma og Verstappen George Russell mun ræsa fremstur þegar kanadíski kappaksturinn í Formúlu 1 hefst á morgun. Formúla 1 8.6.2024 22:15
Miklar breytingar framundan á bílum í Formúlu 1 Alþjóðakstursíþróttasambandið, FIA, hefur kynnt reglubreytingar á bílasmíðum í Formúlu 1 sem munu taka gildi árið 2026. Bílar verða smærri, léttari, liprari og munu ganga fyrir allt að helmings raforkuafli. Formúla 1 6.6.2024 17:30
Perez framlengir og framtíð Sainz enn í lausu lofti Sergio Perez, ökumaður Red Bull í Formúlu 1, skrifaði í gær undir nýjan tveggja ára samning við liðið. Formúla 1 5.6.2024 16:02
Alpine framlengir ekki við Ocon eftir áreksturinn í Mónakó Kappaksturslið Alpine í Formúlu 1 hefur ákveðið að framlengja ekki samning ökuþórsins Esteban Ocon sem varð valdur að harkalegum árekstri í Mónakó síðustu helgi. Formúla 1 3.6.2024 11:24
Leclerc vann loksins í Mónakó Charles Leclerc í liði Ferrari vann Formúlu 1 kappaksturinn í Mónakó í fyrsta sinn í dag. Formúla 1 26.5.2024 16:17
Bíllinn fjarlægður með krana eftir harkalegan árekstur í Mónakó Hlé var gert á Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó eftir tvo harkalega árekstra. Formúla 1 26.5.2024 13:51
Fjölskylda Schumacher vann gervigreindarmálið Þýska blaðið Die Aktuelle þarf að greiða fjölskyldu Michael Schumacher tugi milljóna króna í bætur eftir að fjölskyldan hafði betur gegn blaðinu í þýskum réttarsal. Formúla 1 24.5.2024 23:00
Verstappen á ráspól og jafnaði 35 ára gamalt met Heimsmeistarinn Max Verstappen ræsir fremstur þegar ítalski kappaksturinn í Formúlu 1 fer af stað á morgun. Formúla 1 18.5.2024 22:01
Hefur hjálpað Haas með glæfralegum akstri Kevin Magnussen hefur byrjað tímabilið í Formúlu 1 af gríðarlegum krafti. Ef til vill fullmiklum krafti ef marka má fréttir þess efnis að hann gæti verið á leið í keppnisbann vegna fjöldi refsistiga. Formúla 1 13.5.2024 20:31
Fimm ára bið á enda hjá Norris Fimm ára bið breska ökuþórsins Lando Norris eftir sigri í Formúlu 1 mótaröðinni lauk í gær er hann bar sigur úr býtum í Miami kappakstrinum. Sterkt svar frá Norris sem hafði fengið á baukinn frá gagnrýnendum. Formúla 1 6.5.2024 10:00
Loksins landaði Lando sigri í Formúlu 1 Lando Norris vann í kvöld sinn fyrsta Formúlu 1 kappakstur. Hann kom fyrstur í mark á meðan ríkjandi heimsmeistarinn Max Verstappen var í öðru sæti og Charles Leclert var þriðji. Formúla 1 5.5.2024 22:31
Vatnaskil hjá Red Bull og risafréttir fyrir Formúlu 1 Í gær bárust stórar fréttir úr heimi Formúlu 1. Adrian Newey, aðal hönnuðurinn að baki keppnisbílum Red Bull frá árinu 2006. Maðurinn sem er jafnan talinn vera heilinn að baki þeim þrettán heimsmeistaratitlum sem liðið hefur unnið síðan að hann gekk til liðs við það, er á förum í upphafi næsta árs. Formúla 1 2.5.2024 12:00
Skilur af hverju fólk hættir að horfa á leiðinlega Formúlu 1 Lando Norris segist skilja ef fólk hættir að horfa á Formúlu 1 vegna yfirburða Max Verstappen. Formúla 1 22.4.2024 09:01
Verstappen vann í Kína Hollendingurinn Max Verstappen vann kínverska kappaksturinn í formúlu 1 í morgun og jók þar með forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna. Formúla 1 21.4.2024 09:11
Verstappen átján sætum á undan Hamilton á ráspólnum á morgun Heimsmeistarinn Max Verstappen verður enn á ný á ráspólnum í kínverska formúlu 1 kappakstrinum sem fer fram í fyrramálið. Formúla 1 20.4.2024 13:19
Hamilton segir enn langt í það að hann hætti Lewis Hamilton ætlar sér að keppa í formúlu 1 langt inn á fimmtugsaldurinn. Hann tekur Spánverjann Fernando Alonso sér til fyrirmyndar. Formúla 1 19.4.2024 11:30
Verstappen aftur á sigurbraut eftir árekstur á fyrsta hring Max Verstappen og Sergio Perez náðu sinni þriðju tvennu í fjórða kappakstri tímabilsins þegar þeir komu fyrstir í mark í Japanskappakstrinum í Formúlu 1. Formúla 1 7.4.2024 09:31
Liðsfélagarnir fremstir eftir tímatökur í Japan Max Verstappen verður á ráspól þegar Formúlu 1 keppnin í Japan fer fram í nótt. Kappaksturinn í nótt verður sýndur beint á Vodafone Sport. Formúla 1 6.4.2024 10:31
Fjórfaldi heimsmeistarinn íhugar að hætta við að hætta Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, segist hafa íhugað það að snúa aftur í íþróttina eftir að hafa lagt kappaksturinn á hilluna árið 2022. Formúla 1 4.4.2024 13:31
Eigandi Formúlu 1 festir kaup á MotoGP Liberty Media, bandaríska fjölmiðlasamsteypan sem á Formúlu 1, hefur gengið frá kaupum á mótorhjólakappakstrinum MotoGP. Formúla 1 1.4.2024 20:00
Verstappen efstur á óskalista Mercedes: Ummæli Toto kynda undir sögusagnir Þrefaldi heimsmeistari ökumanna, Hollendingurinn Max Verstappen, er fyrsti maður á lista hjá Mercedes yfir þá ökumenn sem liðið vill fá til liðs við sig til að fylla upp í skarð Lewis Hamilton á næsta tímabili. Ummæli Toto Wolff, framkvæmdastjóra Formúlu 1 liðs Mercedes um Verstappen hafa vakið mikla athygli og virkað sem olía á eld orðróma. Formúla 1 28.3.2024 14:01
Verstappen óvænt úr leik eftir örfáar mínútur og Ferrari fagnaði Hlé varð á einokun heimsmeistarans Max Verstappen í Formúlu 1 kappakstrinum í nótt því hann varð að hætta keppni snemma í Ástralíkukappakstrinum. Carlos Sainz vann keppnina. Formúla 1 24.3.2024 09:31
Getur ekki keppt í formúlu 1 af því að liðið gaf öðrum bílinn hans Logan Sargeant mun ekki taka þátt í ástralska formúlu 1 kappakstrinum um helgina eftir mjög sérstaka ákvörðun hjá liðinu hans. Formúla 1 22.3.2024 14:30
Forseti FIA hreinsaður af ásökunum um hagræðingu úrslita Forseti alþjóðaakstursíþróttasambandsins (FIA), Mohammed Ben Sulayem, hefur verið hreinsaður af ásökunum um hagræðingu úrslita í kappökstrum í Sádi-Arabíu og Las Vegas á síðasta ári. Formúla 1 20.3.2024 18:00
Stal senunni en vill meira Þrátt fyrir að hafa ekki borið sigur úr býtum í Sádi-Arabíu kappaksturinum um síðastliðna helgi er óhætt að ungstirnið Oliver Bearman hafi komið, séð og sigrað á sinni fyrstu keppnishelgi í Formúlu 1. Formúla 1 13.3.2024 12:01