Íslandsmeistararnir unnu | Enginn Aron er FH vann Víking Dagur Lárusson skrifar 22. september 2023 21:10 ÍBV hafði betur gegn Haukum Vísir/Vilhelm Íslandsmeistarar ÍBV höfðu betur gegn Haukum í Olís deild karla í kvöld en FH og Valur unnu einnig sína leiki. Í Vestmannaeyjum tók ÍBV á móti Haukum í viðureign sem var einnig úrsliteinvígið um Íslandsmeistaratitilinn í vor þegar ÍBV hafði betur. Á fyrstu tíu mínútum leiksins náði ÍBV að koma sér upp smá forskoti en á tímabili var ÍBV með þriggja marka forskot. En leikmenn Hauka voru ekki á þeim buxunum að gefast upp og náðu að jafna leikinn rétt áður en flautað var til hálfleiks en Guðmundur Bragi fór sem fyrr fyrir sínu liði. Í seinni hálfleiknum náði ÍBV aftur tökum á leiknum með Elmar Erlingsson í broddi fylkingar en hann skoraði tólf mörk og var markahæstur í leiknum. Markahæstur hjá Haukum var Guðmundur Bragi með átta mörk. Lokatölur 30-26. Í Kaplakrika tóku FH-ingar á móti Víkingum þar sem það dró til tíðinda strax í byrjun leiks þar sem Aron Pálmarsson virtist vera fjarri góðu gamni þó svo að hann hafi verið í leikmannahópnum. En fjarvera landsliðsfyrirliðans skipti þó ekki sköpum því FH var með forystuna allan leikinn og vann að lokum 30-21. Einar Örn Sindrason var markahæstur hjá FH með sex mörk á meðan Jóhann Reynir var markahæstur hjá Víking með fimm mörk. Á Selfossi tóku heimamenn á móti Val sem hafa farið virkilega vel af stað á tímabilinu og leikurinn í kvöld var engin undantekning. Hans Jörgen Ólafsson var markahæstur í þessum leik með sjö mörk en markahæstur hjá Val var Úlfar Páll Monsi Þórðarson með sex mörk. Björgvin Páll fór einnig á kostum í marki Vals en hann varði tuttugu skot og þar af tvö vítaskot. Lokatölur 19-32. Eftir leiki kvöldsins er Valur með fullt hús stiga í efsta sætinu á meðan FH og ÍBV eru bæði með fjögur stig. Handbolti Olís-deild karla Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Sjá meira
Í Vestmannaeyjum tók ÍBV á móti Haukum í viðureign sem var einnig úrsliteinvígið um Íslandsmeistaratitilinn í vor þegar ÍBV hafði betur. Á fyrstu tíu mínútum leiksins náði ÍBV að koma sér upp smá forskoti en á tímabili var ÍBV með þriggja marka forskot. En leikmenn Hauka voru ekki á þeim buxunum að gefast upp og náðu að jafna leikinn rétt áður en flautað var til hálfleiks en Guðmundur Bragi fór sem fyrr fyrir sínu liði. Í seinni hálfleiknum náði ÍBV aftur tökum á leiknum með Elmar Erlingsson í broddi fylkingar en hann skoraði tólf mörk og var markahæstur í leiknum. Markahæstur hjá Haukum var Guðmundur Bragi með átta mörk. Lokatölur 30-26. Í Kaplakrika tóku FH-ingar á móti Víkingum þar sem það dró til tíðinda strax í byrjun leiks þar sem Aron Pálmarsson virtist vera fjarri góðu gamni þó svo að hann hafi verið í leikmannahópnum. En fjarvera landsliðsfyrirliðans skipti þó ekki sköpum því FH var með forystuna allan leikinn og vann að lokum 30-21. Einar Örn Sindrason var markahæstur hjá FH með sex mörk á meðan Jóhann Reynir var markahæstur hjá Víking með fimm mörk. Á Selfossi tóku heimamenn á móti Val sem hafa farið virkilega vel af stað á tímabilinu og leikurinn í kvöld var engin undantekning. Hans Jörgen Ólafsson var markahæstur í þessum leik með sjö mörk en markahæstur hjá Val var Úlfar Páll Monsi Þórðarson með sex mörk. Björgvin Páll fór einnig á kostum í marki Vals en hann varði tuttugu skot og þar af tvö vítaskot. Lokatölur 19-32. Eftir leiki kvöldsins er Valur með fullt hús stiga í efsta sætinu á meðan FH og ÍBV eru bæði með fjögur stig.
Handbolti Olís-deild karla Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Sjá meira