Jason Kidd þjálfar kvennalið í minningu Kobe Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. september 2023 11:01 Jason Kidd er þjálfari Dallas Mavericks EPA-EFE/ERIK S. LESSER Jason Kidd þjálfar ekki bara stórstjörnur NBA deildarinnar. Árið 2021 tók hann upp þjálfun á úrvalsliði u17 ára kvenna til minningar um Kobe Bryant. Liðið sem hann þjálfar, Jason Kidd Select, vann körfuboltamót í hinum víðfræga Rucker Park síðastliðna helgi. Þjálfarinn færði liðinu sérhannaða meistarahringa að gjöf og minntist fyrrum keppinautar síns. „Við sáum öll hvað Kobe Bryant gerði, ljósið sem hann lýsti yfir kvennaíþróttir. Þegar hann og dóttir hans féllu frá vaknaði sú spurning hver myndi nú bera kyndilinn.“ Jason Kidd og Kobe Bryant voru harðir keppinautar á körfuboltavellinum og mættust í úrslitum NBA deildarinnar árið 2002 með New Jersey Nets og Los Angeles Lakers. Kobe og Lakers liðið fóru þar með 4-0 sigur af hólmi. Jason Kidd náði hefndum tæpum tíu árum síðar þegar hann sló Lakers út á leið sinni að meistaratitli sem leikmaður Dallas. Kidd fer fögrum orðum um Kobe og dóttur hans Gigi Bryant sem féllu frá í þyrluslysi árið 2020. Hann minnist þeirra með því að halda áfram þeirri vegferð sem þau höfðu valið sér og er orðinn mikill talsmaður kvennakörfubolta. Hann segir að þrátt fyrir stífa dagskrá sem aðalþjálfari Dallas Mavericks muni hann halda áfram að leggja sitt af mörkum fyrir liðið sitt. „Ég mun halda áfram að gefa þessum ungu konum eins mikinn tíma og ég get, tala við þær við hvert tækifæri. Það eina sem ég reyni að gera er að hjálpa þeim áfram á sinni vegferð.“ NBA Tengdar fréttir Nýr þjálfari Dallas stýrði sókninni er liðið varð meistari fyrir áratug Jason Kidd er nýr þjálfari Luka Dončić og félaga í Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta. Hann stýrði sóknarleik Dallas-liðsins er liðið varð meistari fyrir áratug síðan. 28. júní 2021 22:39 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Sjá meira
Þjálfarinn færði liðinu sérhannaða meistarahringa að gjöf og minntist fyrrum keppinautar síns. „Við sáum öll hvað Kobe Bryant gerði, ljósið sem hann lýsti yfir kvennaíþróttir. Þegar hann og dóttir hans féllu frá vaknaði sú spurning hver myndi nú bera kyndilinn.“ Jason Kidd og Kobe Bryant voru harðir keppinautar á körfuboltavellinum og mættust í úrslitum NBA deildarinnar árið 2002 með New Jersey Nets og Los Angeles Lakers. Kobe og Lakers liðið fóru þar með 4-0 sigur af hólmi. Jason Kidd náði hefndum tæpum tíu árum síðar þegar hann sló Lakers út á leið sinni að meistaratitli sem leikmaður Dallas. Kidd fer fögrum orðum um Kobe og dóttur hans Gigi Bryant sem féllu frá í þyrluslysi árið 2020. Hann minnist þeirra með því að halda áfram þeirri vegferð sem þau höfðu valið sér og er orðinn mikill talsmaður kvennakörfubolta. Hann segir að þrátt fyrir stífa dagskrá sem aðalþjálfari Dallas Mavericks muni hann halda áfram að leggja sitt af mörkum fyrir liðið sitt. „Ég mun halda áfram að gefa þessum ungu konum eins mikinn tíma og ég get, tala við þær við hvert tækifæri. Það eina sem ég reyni að gera er að hjálpa þeim áfram á sinni vegferð.“
NBA Tengdar fréttir Nýr þjálfari Dallas stýrði sókninni er liðið varð meistari fyrir áratug Jason Kidd er nýr þjálfari Luka Dončić og félaga í Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta. Hann stýrði sóknarleik Dallas-liðsins er liðið varð meistari fyrir áratug síðan. 28. júní 2021 22:39 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Sjá meira
Nýr þjálfari Dallas stýrði sókninni er liðið varð meistari fyrir áratug Jason Kidd er nýr þjálfari Luka Dončić og félaga í Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta. Hann stýrði sóknarleik Dallas-liðsins er liðið varð meistari fyrir áratug síðan. 28. júní 2021 22:39