Dagskráin í dag: Formúlan, golf, ítalski og þýski boltinn og fleira Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. september 2023 06:00 Harry Kane og félagar í Bayern München sækja Borussia Mönchengladbach heim í þýska boltanum í dag. Christof Koepsel/Getty Images Eins og svo oft áður er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 á þessum fína laugardegi. Alls verður boðið upp á níu beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn fær sviðið á Stöð 2 Sport 2 í dag þar sem Bologna tekur á móti Cagliari klukkan 16:20 áður en Lazio sækir Ítalíumeistara Napoli heim klukkan 18:35. Stöð 2 Sport 3 Bein útsending frá áhugamannamótinu Walker Cup í golfi þar sem tíu manna lið frá Bretlandi og Norður-Írlandi mæta kylfingum frá Bandaríkjunum hefst klukkan 12:30. Stöð 2 Sport 4 Golfið heldur svo áfram á Stöð 2 Sport 4 þegar KPMG Women's Irish Open á LET-mótaröðinni hefst klukkan 14:00 áður en Portland Classic á LPGA-mótaröðinni fer af stað klukkan 22:00. Vodafone Sport Vodafone Sport er full af mótorsporti og fótbolta í dag og við hefjum leik á æfingu þrjú fyrir ítalska kappaksturinn í Formúlu 1 klukkan 10:25. Tímatakan tekur svo við klukkan 13:55 þar sem ökumenn berjast um ráspólinn. Þá treður þýski fótboltinn sér á milli mótorsporta þegar Borussia Mönchengladbach tekur á móti Þýskalandsmeisturum Bayern München klukkan 16:20. Darlington Raceway í Nascar Infinity lokar svo deginum klukkan 19:00. Dagskráin í dag Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn fær sviðið á Stöð 2 Sport 2 í dag þar sem Bologna tekur á móti Cagliari klukkan 16:20 áður en Lazio sækir Ítalíumeistara Napoli heim klukkan 18:35. Stöð 2 Sport 3 Bein útsending frá áhugamannamótinu Walker Cup í golfi þar sem tíu manna lið frá Bretlandi og Norður-Írlandi mæta kylfingum frá Bandaríkjunum hefst klukkan 12:30. Stöð 2 Sport 4 Golfið heldur svo áfram á Stöð 2 Sport 4 þegar KPMG Women's Irish Open á LET-mótaröðinni hefst klukkan 14:00 áður en Portland Classic á LPGA-mótaröðinni fer af stað klukkan 22:00. Vodafone Sport Vodafone Sport er full af mótorsporti og fótbolta í dag og við hefjum leik á æfingu þrjú fyrir ítalska kappaksturinn í Formúlu 1 klukkan 10:25. Tímatakan tekur svo við klukkan 13:55 þar sem ökumenn berjast um ráspólinn. Þá treður þýski fótboltinn sér á milli mótorsporta þegar Borussia Mönchengladbach tekur á móti Þýskalandsmeisturum Bayern München klukkan 16:20. Darlington Raceway í Nascar Infinity lokar svo deginum klukkan 19:00.
Dagskráin í dag Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Sjá meira