Sport

Dagskráin í dag: Fullt af fótbolta

Siggeir Ævarsson skrifar
Blikar spila í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld
Blikar spila í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld Vísir/Hulda Margrét

Fótboltinn verður allsráðandi á stöðvum Stöðvar 2 Sport í dag, en þeir sem vilja taka daginn snemma geta hitað upp með golfi.

Stöð 2 Sport

Kl. 18:50 - Bein útsending frá fyrri leik Zrinjski og Breiðabliks í forkeppni Evrópudeildarinnar.

Kl. 21:20 - Bestu mörkin, Besta deild kvenna

Stöð 2 Sport 4

Kl. 10:00 - AIG Women's Open í golfi

Stöð 2 Sport 5 

17:50 - Bein útsending frá fyrri leik Club Brugge - KA í forkeppni Sambandsdeildarinnar

Stöð 2 Besta Deildin

Kl. 18:50 - Þróttur R. - ÍBV, Besta deild kvenna

Stöð 2 Besta Deildin 2

19:05 - Keflavík - FH, Besta deild kvenna




Fleiri fréttir

Sjá meira


×