Sport

Dagskráin í dag: Golf og aftur golf

Siggeir Ævarsson skrifar
Stephen Curry hefur gaman af golfi. Hann verður þó ekki á skjánum í dag
Stephen Curry hefur gaman af golfi. Hann verður þó ekki á skjánum í dag Vísir/Getty

Það viðrar vel til golfiðkunar á suðvesturhorninu í dag, en fyrir þá sem komast ekki að spila golf, þá er nóg af því á skjánum líka þar sem sýnt verður frá tveimur mótum.

Stöð 2 Sport 3

Kl. 11:00 - The Senior Open: Opna breska meistaramót eldri kylfinga

Kl. 15:30 - The Senior Open: Opna breska meistaramót eldri kylfinga

Stöð 2 Sport 4

Kl. 09:00 - The Amundi Evian Championship: LPGA Tour

Kl. 13:30 - The Amundi Evian Championship: LPGA Tour




Fleiri fréttir

Sjá meira


×