Stefnir á endurkomu eftir baráttu við þunglyndi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júlí 2023 08:01 Waiters í leik með Lakers. Kevin C. Cox/Getty Images Hinn 31 árs gamli Dion Waiters stefnir á endurkomu í NBA-deildina en hann hefur ekki spilað í henni síðan hann var hluti af meistaraliði Los Angeles Lakers sumarið 2020. Hann hefur glímt við þunglyndi og segir mikilvægt fyrir fólk að tala við einhvern. Waiters kom inn í NBA-deildina árið 2012 þegar hann Cleveland Cavaliers valdi hann í nýliðavalinu. Árið 2015 færði hann sig yfir til Oklahoma City Thunder og ári síðar fór hann til Miami Heat. Þaðan fór hann svo til Lakers og varð meistari áður en hann varð samningslaus. Síðan þá hefur hann glímt við bæði kvíða og þunglyndi. „Ég var ekki bara ekki að njóta mín. Ég hef hugsað um að vera ekki lengur hér en ég á börn. Ég vil frekar að mér líði illa það sem eftir er af ævi minni frekar en að börnin mín alist upp án þess að faðir þeirra sé til staðar,“ sagði Waiters í viðtali við Bleacher Report eftir opna æfingu nýverið þar sem njósnarar frá NBA-liðum fengu að sjá hvernig líkamlegt ásigkomulag Waiters er. Dion Waiters speaks on depression and personal growth following NBA exitThe 31-year-old is attempting a comeback after a three-year hiatus(via B/R's @ChrisBHaynes) pic.twitter.com/vywNtlPX0N— Bleacher Report (@BleacherReport) July 12, 2023 „Það var mikið myrkur. Suma daga lá ég upp í rúmi allan daginn, ég hafði ekkert til að draga mig fram úr. Ég var ekki að mæta á æfingar eða ræktina. Þetta var barátta andlega. Að fara til sálfræðings var mögulega það besta sem hefur komið fyrir mig. Ég vil að heimurinn viti, sérstaklega okkar samfélag að það er allt í lagi að fara til sálfræðings.“ „Ég lærði að ég var ekki fórnarlambið. Ég þurfti að taka ábyrgð á gjörðum mínum. Ég get nú kennt syni mínum hvað ég gerði rangt svo hann geri ekki sömu mistök og ég. Vill að fólk viti að það er ekki eitt, þetta er ekki endirinn. Ef þú þarft að tala við einhvern þá er ég til staðar,“ sagði Waiters að endingu. Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Sjá meira
Waiters kom inn í NBA-deildina árið 2012 þegar hann Cleveland Cavaliers valdi hann í nýliðavalinu. Árið 2015 færði hann sig yfir til Oklahoma City Thunder og ári síðar fór hann til Miami Heat. Þaðan fór hann svo til Lakers og varð meistari áður en hann varð samningslaus. Síðan þá hefur hann glímt við bæði kvíða og þunglyndi. „Ég var ekki bara ekki að njóta mín. Ég hef hugsað um að vera ekki lengur hér en ég á börn. Ég vil frekar að mér líði illa það sem eftir er af ævi minni frekar en að börnin mín alist upp án þess að faðir þeirra sé til staðar,“ sagði Waiters í viðtali við Bleacher Report eftir opna æfingu nýverið þar sem njósnarar frá NBA-liðum fengu að sjá hvernig líkamlegt ásigkomulag Waiters er. Dion Waiters speaks on depression and personal growth following NBA exitThe 31-year-old is attempting a comeback after a three-year hiatus(via B/R's @ChrisBHaynes) pic.twitter.com/vywNtlPX0N— Bleacher Report (@BleacherReport) July 12, 2023 „Það var mikið myrkur. Suma daga lá ég upp í rúmi allan daginn, ég hafði ekkert til að draga mig fram úr. Ég var ekki að mæta á æfingar eða ræktina. Þetta var barátta andlega. Að fara til sálfræðings var mögulega það besta sem hefur komið fyrir mig. Ég vil að heimurinn viti, sérstaklega okkar samfélag að það er allt í lagi að fara til sálfræðings.“ „Ég lærði að ég var ekki fórnarlambið. Ég þurfti að taka ábyrgð á gjörðum mínum. Ég get nú kennt syni mínum hvað ég gerði rangt svo hann geri ekki sömu mistök og ég. Vill að fólk viti að það er ekki eitt, þetta er ekki endirinn. Ef þú þarft að tala við einhvern þá er ég til staðar,“ sagði Waiters að endingu.
Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Sjá meira