Fyrsta troðsla Griner eftir fangelsisvistina í Rússlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2023 15:00 Brittney Griner sést hér með liðsfélögum sínum Phoenix Mercury. Getty/Steph Chambers Brittney Griner er farin að láta til sín taka í WNBA-deildinni í körfubolta eftir að þurfta að dúa í næstum því tíu mánuði í rússnesku fangelsi. Bandaríska körfuboltakonan náði stóru takmarki í leik með Phoenix Mercury á móti Los Angeles Sparks í gær. AIR TIME! BRITTNEY GRINER HAS THE FIRST DUNK OF THE 2023 SEASON! pic.twitter.com/9Kwg0hJCjp— Phoenix Mercury (@PhoenixMercury) July 9, 2023 Ein af stóru spurningunum fyrir tímabilið var hvernig Griner myndi ganga í WNBA eftir að hafa gengið í gegnum þessa erfiðu óvissumánuði í Rússlandi þar sem hún var á endanum dæmd í níu ára fangelsi fyrir að smygla litlum neysluskammti af hassolíu inn í landið. Griner hefur staðið sig vel í deildinni í sumar og er með 19,9 stig, 6,6 fráköst og 2,0 varin skot að meðaltali í leik. Í öðrum leikhluta í gær náði hún síðan að troða boltanum í körfuna í fyrsta sinn á þessu tímabili. Griner setti ný viðmið í troðslum í kvennadeildinni þegar hún kom inn í deildina árið 2013 en þá höfðu bara tvær konur náð því í sögu WNBA. Griner varð síðan sú fyrsta til að troða í leik í úrslitakeppninni. Hún sendi skýr skilaboð með troðslu sinni í gær að hún er mætt af fullum krafti í deild þeirra bestu. Það má sjá troðsluna hér fyrir neðan. FIRST DUNK OF THE SEASON Brittney Griner puts it down and has now racked up 12 PTS for the @PhoenixMercury League Pass pic.twitter.com/0w9fSG1KEO— WNBA (@WNBA) July 9, 2023 NBA Mál Brittney Griner Mest lesið Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Feðgarnir slógust eftir leik Sport Leik lokið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í stig Íslenski boltinn „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veifuðu eftir dómurnum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Sjá meira
Bandaríska körfuboltakonan náði stóru takmarki í leik með Phoenix Mercury á móti Los Angeles Sparks í gær. AIR TIME! BRITTNEY GRINER HAS THE FIRST DUNK OF THE 2023 SEASON! pic.twitter.com/9Kwg0hJCjp— Phoenix Mercury (@PhoenixMercury) July 9, 2023 Ein af stóru spurningunum fyrir tímabilið var hvernig Griner myndi ganga í WNBA eftir að hafa gengið í gegnum þessa erfiðu óvissumánuði í Rússlandi þar sem hún var á endanum dæmd í níu ára fangelsi fyrir að smygla litlum neysluskammti af hassolíu inn í landið. Griner hefur staðið sig vel í deildinni í sumar og er með 19,9 stig, 6,6 fráköst og 2,0 varin skot að meðaltali í leik. Í öðrum leikhluta í gær náði hún síðan að troða boltanum í körfuna í fyrsta sinn á þessu tímabili. Griner setti ný viðmið í troðslum í kvennadeildinni þegar hún kom inn í deildina árið 2013 en þá höfðu bara tvær konur náð því í sögu WNBA. Griner varð síðan sú fyrsta til að troða í leik í úrslitakeppninni. Hún sendi skýr skilaboð með troðslu sinni í gær að hún er mætt af fullum krafti í deild þeirra bestu. Það má sjá troðsluna hér fyrir neðan. FIRST DUNK OF THE SEASON Brittney Griner puts it down and has now racked up 12 PTS for the @PhoenixMercury League Pass pic.twitter.com/0w9fSG1KEO— WNBA (@WNBA) July 9, 2023
NBA Mál Brittney Griner Mest lesið Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Feðgarnir slógust eftir leik Sport Leik lokið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í stig Íslenski boltinn „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veifuðu eftir dómurnum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Sjá meira