Missti tyggjóið á völlinn en tók það upp og stakk því aftur upp í sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2023 09:00 Sami Whitcomb í leik með Seattle Storm en hún átti flottan og um leið sérstakan leik um helgina. Getty/Steph Chambers Körfuboltakonan Sami Whitcomb trúir greinilega á fimm sekúndna regluna því það sannaði hún í leik með Seattle Storm í WNBA deildinni um helgina. Whitcomb er landsliðskona Ástrala og hefur verið viðloðin WNBA deildina undanfarin sex ár. Þessi 35 ára bakvörður hefur tvisvar orðið WNBA meistari og unnið tvenn verðlaun á Ólympíuleikum. Sami Whitcomb (@SamBam32) filled it up for the @seattlestorm against the Liberty! #TakeCover #MoreThanGame 19 PTS | 6 REB | 3 AST | 1 STL pic.twitter.com/CjKstXnpaV— NBA Australia (@NBA_AU) July 9, 2023 Whitcomb hóf WNBA feril sinn með Seattle Storm og er aftur komin heim eftir tvö tímabil með New York Liberty. Whitcomb var að hitta vel þegar Seattle mætti hennar gömlu félögum í New York. Hún skoraði nítján sitg í leiknum þar af setti hún niður tvær þriggja stiga körfur. Hún kom sér þó í fréttirnar vegna atviks sem gerðist á milli þessar tveggja þrista. Whitcomb missti út úr sér tyggjóið þegar hún setti niður fyrri þristinn sinn. Hún hikaði ekki í eina sekúndu, tók tyggjóið upp af keppnisgólfinu og stakk því aftur upp í sig. Þetta var líklega lukkutyggjó Whitcomb sem hún sannaði með því að smella niður öðrum þristi skömmu síðar. Sami Whitcomb's gum fell out of her mouth after hitting a 3so she picked it up off the floor and put it back her mouth... then hit another 3 "That gum is lucky!" - Rebecca Lobo pic.twitter.com/WiKfh7BiUq— CJ Fogler account may or may not be notable (@cjzero) July 8, 2023 View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) NBA Mest lesið Benedikt í bann Körfubolti „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ Körfubolti Þriðji stóri heimasigur Bournemouth á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd Körfubolti „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Körfubolti Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga Körfubolti „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Körfubolti Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Handbolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Sjá meira
Whitcomb er landsliðskona Ástrala og hefur verið viðloðin WNBA deildina undanfarin sex ár. Þessi 35 ára bakvörður hefur tvisvar orðið WNBA meistari og unnið tvenn verðlaun á Ólympíuleikum. Sami Whitcomb (@SamBam32) filled it up for the @seattlestorm against the Liberty! #TakeCover #MoreThanGame 19 PTS | 6 REB | 3 AST | 1 STL pic.twitter.com/CjKstXnpaV— NBA Australia (@NBA_AU) July 9, 2023 Whitcomb hóf WNBA feril sinn með Seattle Storm og er aftur komin heim eftir tvö tímabil með New York Liberty. Whitcomb var að hitta vel þegar Seattle mætti hennar gömlu félögum í New York. Hún skoraði nítján sitg í leiknum þar af setti hún niður tvær þriggja stiga körfur. Hún kom sér þó í fréttirnar vegna atviks sem gerðist á milli þessar tveggja þrista. Whitcomb missti út úr sér tyggjóið þegar hún setti niður fyrri þristinn sinn. Hún hikaði ekki í eina sekúndu, tók tyggjóið upp af keppnisgólfinu og stakk því aftur upp í sig. Þetta var líklega lukkutyggjó Whitcomb sem hún sannaði með því að smella niður öðrum þristi skömmu síðar. Sami Whitcomb's gum fell out of her mouth after hitting a 3so she picked it up off the floor and put it back her mouth... then hit another 3 "That gum is lucky!" - Rebecca Lobo pic.twitter.com/WiKfh7BiUq— CJ Fogler account may or may not be notable (@cjzero) July 8, 2023 View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw)
NBA Mest lesið Benedikt í bann Körfubolti „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ Körfubolti Þriðji stóri heimasigur Bournemouth á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd Körfubolti „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Körfubolti Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga Körfubolti „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Körfubolti Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Handbolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Sjá meira