Orð um bækur Margrét Tryggvadóttir skrifar 28. júní 2023 15:00 Síðustu ár hefur Jórunn Sigurðardóttir staðið vaktina á vettvangi bókmenntanna með þáttinn sinn Orð um bækur á Rás 1 en nú hefur síðasti þátturinn verið sendur út. Nú þegar Jórunn er að hætta eftir áratuga starf hjá Ríkisútvarpinu, meðal annars í þágu bókmenntalífsins í landinu, langar okkur sem nú skipum stjórn Rithöfundasambands Íslands að þakka fyrir alla þættina, áhugann, eljuna, alúðina og kærleikann í garð bókamenntalífsins í landinu. Í þættinum fengu landsmenn að heyra hvað rætt var á helstu bókmenntaviðburðum, að kynnast nýjum höfundum og verkum þeirra og heyra af því helsta í heimsbókmenntum líðandi stundar. Um leið og við þökkum Jórunni viljum við skora á stjórnendur RÚV að tryggja sess bókmenntaumfjöllunar í dagskrárgerðinni áfram. Dregið hefur úr umfjöllun um bókmenntir og tungumálið í fjölmiðlum almennt og því skiptir máli að RÚV sinni vel því hlutverki sínu að leggja rækt við íslenska tungu, sögu og menningararfleifð og endurspegla menningarlega fjölbreytni, ekki síst í bókmenntum. Bókmenningu þarf að næra og rækta með umfjöllun, gagnrýni, viðtölum og kynningu. Við þurfum fleiri orð um bækur. Fyrir hönd stjórnar Rithöfundasambands Íslands, Margrét Tryggvadóttir Höfundur er formaður Rithöfundasambands Íslands. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Bókmenntir Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Menning Mest lesið Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason skrifar Sjá meira
Síðustu ár hefur Jórunn Sigurðardóttir staðið vaktina á vettvangi bókmenntanna með þáttinn sinn Orð um bækur á Rás 1 en nú hefur síðasti þátturinn verið sendur út. Nú þegar Jórunn er að hætta eftir áratuga starf hjá Ríkisútvarpinu, meðal annars í þágu bókmenntalífsins í landinu, langar okkur sem nú skipum stjórn Rithöfundasambands Íslands að þakka fyrir alla þættina, áhugann, eljuna, alúðina og kærleikann í garð bókamenntalífsins í landinu. Í þættinum fengu landsmenn að heyra hvað rætt var á helstu bókmenntaviðburðum, að kynnast nýjum höfundum og verkum þeirra og heyra af því helsta í heimsbókmenntum líðandi stundar. Um leið og við þökkum Jórunni viljum við skora á stjórnendur RÚV að tryggja sess bókmenntaumfjöllunar í dagskrárgerðinni áfram. Dregið hefur úr umfjöllun um bókmenntir og tungumálið í fjölmiðlum almennt og því skiptir máli að RÚV sinni vel því hlutverki sínu að leggja rækt við íslenska tungu, sögu og menningararfleifð og endurspegla menningarlega fjölbreytni, ekki síst í bókmenntum. Bókmenningu þarf að næra og rækta með umfjöllun, gagnrýni, viðtölum og kynningu. Við þurfum fleiri orð um bækur. Fyrir hönd stjórnar Rithöfundasambands Íslands, Margrét Tryggvadóttir Höfundur er formaður Rithöfundasambands Íslands.
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar