Orð um bækur Margrét Tryggvadóttir skrifar 28. júní 2023 15:00 Síðustu ár hefur Jórunn Sigurðardóttir staðið vaktina á vettvangi bókmenntanna með þáttinn sinn Orð um bækur á Rás 1 en nú hefur síðasti þátturinn verið sendur út. Nú þegar Jórunn er að hætta eftir áratuga starf hjá Ríkisútvarpinu, meðal annars í þágu bókmenntalífsins í landinu, langar okkur sem nú skipum stjórn Rithöfundasambands Íslands að þakka fyrir alla þættina, áhugann, eljuna, alúðina og kærleikann í garð bókamenntalífsins í landinu. Í þættinum fengu landsmenn að heyra hvað rætt var á helstu bókmenntaviðburðum, að kynnast nýjum höfundum og verkum þeirra og heyra af því helsta í heimsbókmenntum líðandi stundar. Um leið og við þökkum Jórunni viljum við skora á stjórnendur RÚV að tryggja sess bókmenntaumfjöllunar í dagskrárgerðinni áfram. Dregið hefur úr umfjöllun um bókmenntir og tungumálið í fjölmiðlum almennt og því skiptir máli að RÚV sinni vel því hlutverki sínu að leggja rækt við íslenska tungu, sögu og menningararfleifð og endurspegla menningarlega fjölbreytni, ekki síst í bókmenntum. Bókmenningu þarf að næra og rækta með umfjöllun, gagnrýni, viðtölum og kynningu. Við þurfum fleiri orð um bækur. Fyrir hönd stjórnar Rithöfundasambands Íslands, Margrét Tryggvadóttir Höfundur er formaður Rithöfundasambands Íslands. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Bókmenntir Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Menning Margrét Tryggvadóttir Mest lesið Vannæring er aftur komin í tísku Guðrún Nanna Egilsdóttir Skoðun Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson Skoðun Við þurfum betri döner í Reykjavík Björn Teitsson Skoðun Afburðakonuna Steinunni Gyðu í 2. sætið! Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Að standa með sjálfum sér Snorri Másson Skoðun Leghálsskimun – lítið mál! Vala Smáradóttir Skoðun Af þessu tvennu, er mikilvægast að gera réttu hlutina Sveinn Ólafsson Skoðun Hitamál Flatjarðarsinna Sveinn Atli Gunnarsson Skoðun Lykilár í framkvæmdum runnið upp Skoðun Af hverju ætti ungt fólk að flytja heim eftir nám? Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Af hverju ætti ungt fólk að flytja heim eftir nám? Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar allir fá rödd — frá prentvél til samfélagsmiðla Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Varúðarmörk eru ekki markmið Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Skoðun Við þurfum betri döner í Reykjavík Björn Teitsson skrifar Skoðun Vannæring er aftur komin í tísku Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar Skoðun Lykilár í framkvæmdum runnið upp skrifar Skoðun Hitamál Flatjarðarsinna Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af þessu tvennu, er mikilvægast að gera réttu hlutina Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Afburðakonuna Steinunni Gyðu í 2. sætið! Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Leghálsskimun – lítið mál! Vala Smáradóttir skrifar Skoðun SFS „tekur“ umræðuna líka Elías Pétur Viðfjörð Þórarinsson skrifar Skoðun Að standa með sjálfum sér Snorri Másson skrifar Skoðun Hvar er unga jafnaðarfólkið í Ráðhúsinu? Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjárfestum í farsælli framtíð Líf Lárusdóttir skrifar Skoðun Krúnuleikar Trumps konungs Kristinn Hrafnsson skrifar Skoðun Stuðningur við lista- og menningarstarf í höfuðborginni Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Loðnuveiðar og stærð þorskstofna Guðmundur J. Óskarsson,Jónas P. Jónasson skrifar Skoðun Börn með fjölþættan vanda - hver ber ábyrgð og hvað er til ráða? Haraldur L. Haraldsson,Regína Ásvaldsdóttir,Þ:orbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar Skoðun Flugvélar hinna fordæmdu Óskar Guðmundsson skrifar Skoðun Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar Skoðun Endurræsum fyrir börnin okkar og kennarana Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samfylking og Reykjavík til sigurs Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Hugmyndin fyrir brandara – hakakró! Maciej Szott skrifar Skoðun Markmið fyrir iðnað, innantóm orð fyrir náttúru Elvar Örn Friðriksson skrifar Skoðun Dóra Björt er ljúfur nagli Eydís Sara Óskarsdóttir skrifar Skoðun Milljarðasóun í boði andvaraleysis – Illa farið með almannafé og fólk Davíð Bergmann skrifar Skoðun Steinunn GG hefur það sem mestu skiptir Sverrir Þórisson skrifar Skoðun Við erum að missa klefann Arnar Ingi Ingason skrifar Skoðun Framtíð íslenskunnar í alþjóðlegan heimi Alaina Bush skrifar Skoðun Stóra sameiginlega sýnin um betra borgarsvæði – og Suðurlandsbraut Arnar Þór Ingólfsson skrifar Sjá meira
Síðustu ár hefur Jórunn Sigurðardóttir staðið vaktina á vettvangi bókmenntanna með þáttinn sinn Orð um bækur á Rás 1 en nú hefur síðasti þátturinn verið sendur út. Nú þegar Jórunn er að hætta eftir áratuga starf hjá Ríkisútvarpinu, meðal annars í þágu bókmenntalífsins í landinu, langar okkur sem nú skipum stjórn Rithöfundasambands Íslands að þakka fyrir alla þættina, áhugann, eljuna, alúðina og kærleikann í garð bókamenntalífsins í landinu. Í þættinum fengu landsmenn að heyra hvað rætt var á helstu bókmenntaviðburðum, að kynnast nýjum höfundum og verkum þeirra og heyra af því helsta í heimsbókmenntum líðandi stundar. Um leið og við þökkum Jórunni viljum við skora á stjórnendur RÚV að tryggja sess bókmenntaumfjöllunar í dagskrárgerðinni áfram. Dregið hefur úr umfjöllun um bókmenntir og tungumálið í fjölmiðlum almennt og því skiptir máli að RÚV sinni vel því hlutverki sínu að leggja rækt við íslenska tungu, sögu og menningararfleifð og endurspegla menningarlega fjölbreytni, ekki síst í bókmenntum. Bókmenningu þarf að næra og rækta með umfjöllun, gagnrýni, viðtölum og kynningu. Við þurfum fleiri orð um bækur. Fyrir hönd stjórnar Rithöfundasambands Íslands, Margrét Tryggvadóttir Höfundur er formaður Rithöfundasambands Íslands.
Skoðun Börn með fjölþættan vanda - hver ber ábyrgð og hvað er til ráða? Haraldur L. Haraldsson,Regína Ásvaldsdóttir,Þ:orbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar
Skoðun Milljarðasóun í boði andvaraleysis – Illa farið með almannafé og fólk Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Stóra sameiginlega sýnin um betra borgarsvæði – og Suðurlandsbraut Arnar Þór Ingólfsson skrifar