Atlanta Hawks skipta John Collins til Utah Jazz fyrir hinn 36 ára Rudy Gay Siggeir Ævarsson skrifar 26. júní 2023 23:01 Collins hefur leikið með Atlanta Hawks síðan 2017, lengst allra í hópnum þar til nú vísir/getty Atlanta Hawks og Utah Jazz hafa komist að samkomulagi um að skipta á þeim John Collins og Rudy Gay. Við fyrstu sýn virðist vera um ójöfn skipti að ræða en Hawks virðast fyrst og fremst vera að losa sig við há laun Collins. Collins var valinn af Hawks í nýliðavali NBA 2017 með 19. valrétt og hefur síðan þá hægt og bítandi unnið sér sess sem byrjunarliðsmaður og verið drjúgur skorari. Tímabilið 2020-21 skoraði hann rúm 17 stig að meðaltali í leik og tók rúmlega 7 fráköst, og fékk í kjölfarið nýjan og sæmilega feitan samning. Hann var í vetur næst launahæsti leikmaður liðsins með 23,5 milljónir í árslaun og var með samning til loka árs 2026, síðasta árið með ákvæði um framlengingu ef hann svo kysi. En nú er ljóst að Hawks hafa ekki áhuga á að borga honum meira og fá í staðinn Rudy Gay, sem er á síðustu metrum síns ferils. Gay, sem er fæddur 1986 og verður 37 ára í ágúst, hefur síðustu fjögur tímabil aðeins verið sex sinnum í byrjunarliði, mun fá tæpar 6,5 milljónir í laun næsta vetur, samanborið við rúmar 25 milljónir sem Collins á inni. Hér er því fyrst og fremst um sparnaðaraðgerð að ræða hjá Hawks sem um leið búa sér til svigrúm fyrir frekari breytingar og uppbyggingu á sinni liðskipan. Körfubolti NBA Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Sjá meira
Collins var valinn af Hawks í nýliðavali NBA 2017 með 19. valrétt og hefur síðan þá hægt og bítandi unnið sér sess sem byrjunarliðsmaður og verið drjúgur skorari. Tímabilið 2020-21 skoraði hann rúm 17 stig að meðaltali í leik og tók rúmlega 7 fráköst, og fékk í kjölfarið nýjan og sæmilega feitan samning. Hann var í vetur næst launahæsti leikmaður liðsins með 23,5 milljónir í árslaun og var með samning til loka árs 2026, síðasta árið með ákvæði um framlengingu ef hann svo kysi. En nú er ljóst að Hawks hafa ekki áhuga á að borga honum meira og fá í staðinn Rudy Gay, sem er á síðustu metrum síns ferils. Gay, sem er fæddur 1986 og verður 37 ára í ágúst, hefur síðustu fjögur tímabil aðeins verið sex sinnum í byrjunarliði, mun fá tæpar 6,5 milljónir í laun næsta vetur, samanborið við rúmar 25 milljónir sem Collins á inni. Hér er því fyrst og fremst um sparnaðaraðgerð að ræða hjá Hawks sem um leið búa sér til svigrúm fyrir frekari breytingar og uppbyggingu á sinni liðskipan.
Körfubolti NBA Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum