Sævar Atli verður áfram undir handleiðslu Freys Hjörvar Ólafsson skrifar 18. júní 2023 17:44 Sævar Atli í leik með Lyngby á síðasta keppnistímabili. Vísir/Getty Sævar Atli Magnússon, landsliðsmaður í fótbolta, hefur framlengt samning sinn við danska úrvalsdeildarliðið Lyngby. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Lyngby í dag en liðið sem leikur undir stjórn Freys Alexanderssonar hélt sæti sínu í dönsku úrvalsdeildinni í lokaumferð deildarinnar á nýlokinni leiktíð. „Ég hef ákveðið að framlengja samning minn við félagið einfaldlega vegna þess að ég elska Lyngby Boldklub. Ég nýt þess að mæta á æfingasvæðið á hverjum degi og hitta liðsfélaga mína og spjalla við þá sem vinna hjá félaginu,“ segir Sævar Atli um ástæðu þess að hann samdi við félagið til sumarsins 2025. Sævar Atli sem gekk til liðs við Lyngby frá Leikni Reykjavík sumarið 2021 og varð markahæsti leikmaður liðsins í úrvalsdeildnni á síðasta tímabili. MEGET MERE SÆVAR Sævar Magnusson har forlænget sin kongeblå kontrakt frem til sommeren 2025 Læs meget mere her https://t.co/lVP7LPX6eYSævar Magnusson præsenteres af Danielsen Urban Landscape!#SammenForLyngby pic.twitter.com/lDt0qLopyj— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) June 18, 2023 „Mér finnst ég hafa þróast í rétta átt sem leikmaður þann tíma sem ég hef verið hjá félaginu og í raun bæði sem leikmaður og sem einstaklingur. Æfingasvæðið og kúltúrinn er í hæsta gæðaflokki og ég hlakka til að verða áfram hluti af leikmannhópi og þjálfaarateymi sem hefur það að markmiði að verða betri með hverjum degi sem líður,“ segir landsliðsframherjinn. „Dagurinn þar sem við héldum okkur uppi var ógleymanlegur og ég hef bundist stuðningsmönnum Lyngby sterkum böndum. Stuðningmsennirnir voru magnaðir á þeim degi líkt og alltaf. Nú verðum við að halda einbeitingu áfram og stefna að að gera enn betur á næstu leiktíð,“ segir Sævar Atli um framhaldið. Sævar Atli kom inná sem varamaður þegar Ísland tapaði fyrir Slóvakíu í undankeppni EM 2024 á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Íslenska liðið mætir svo Portúgal í næstu umferð undankeppninnar á þriðjudaginn kemur. Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sjá meira
Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Lyngby í dag en liðið sem leikur undir stjórn Freys Alexanderssonar hélt sæti sínu í dönsku úrvalsdeildinni í lokaumferð deildarinnar á nýlokinni leiktíð. „Ég hef ákveðið að framlengja samning minn við félagið einfaldlega vegna þess að ég elska Lyngby Boldklub. Ég nýt þess að mæta á æfingasvæðið á hverjum degi og hitta liðsfélaga mína og spjalla við þá sem vinna hjá félaginu,“ segir Sævar Atli um ástæðu þess að hann samdi við félagið til sumarsins 2025. Sævar Atli sem gekk til liðs við Lyngby frá Leikni Reykjavík sumarið 2021 og varð markahæsti leikmaður liðsins í úrvalsdeildnni á síðasta tímabili. MEGET MERE SÆVAR Sævar Magnusson har forlænget sin kongeblå kontrakt frem til sommeren 2025 Læs meget mere her https://t.co/lVP7LPX6eYSævar Magnusson præsenteres af Danielsen Urban Landscape!#SammenForLyngby pic.twitter.com/lDt0qLopyj— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) June 18, 2023 „Mér finnst ég hafa þróast í rétta átt sem leikmaður þann tíma sem ég hef verið hjá félaginu og í raun bæði sem leikmaður og sem einstaklingur. Æfingasvæðið og kúltúrinn er í hæsta gæðaflokki og ég hlakka til að verða áfram hluti af leikmannhópi og þjálfaarateymi sem hefur það að markmiði að verða betri með hverjum degi sem líður,“ segir landsliðsframherjinn. „Dagurinn þar sem við héldum okkur uppi var ógleymanlegur og ég hef bundist stuðningsmönnum Lyngby sterkum böndum. Stuðningmsennirnir voru magnaðir á þeim degi líkt og alltaf. Nú verðum við að halda einbeitingu áfram og stefna að að gera enn betur á næstu leiktíð,“ segir Sævar Atli um framhaldið. Sævar Atli kom inná sem varamaður þegar Ísland tapaði fyrir Slóvakíu í undankeppni EM 2024 á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Íslenska liðið mætir svo Portúgal í næstu umferð undankeppninnar á þriðjudaginn kemur.
Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sjá meira