Lou Willams leggur skóna formlega á hilluna Siggeir Ævarsson skrifar 18. júní 2023 14:16 Lou Williams leggur skóna á hilluna eftir 17 ár í deildinni Vísir/Getty Bakvörðurinn knái og þrefaldur sjötti maður ársins, Lou Williams, er hættur í körfubolta. Hann lék alls 17 ár í NBA deildinni en var án liðs síðastliðið tímabil. Williams hefur komið víða við á löngum ferli en hann spilaði alls fyrir sex lið á 17 árum í deildinni. Hann var valinn í nýliðavalinu 2005 af Philadelphia 76ers þar sem hann lék fyrstu sjö tímabil ferils síns. Hann átti síðan eftir að leika fyrir Atlanta Hawks, Los Angeles Lakers, Toronto Raptors, and Houston Rockets. Williams var ansi liðtækur skorari, með 13,9 stig að meðaltali yfir ferilinn. Enginn leikmaður í sögu deildarinnar hefur skorað fleiri stig en hann komandi af bekknum né spilað fleiri leiki en hann án þess að vera í byrjunarliði. Þessar öflugu innkomur hans af bekknum tryggðu honum titilinn „Sjötti maður ársins“ í þrígang, árið 2015, 2018 og 2019. Williams lék sitt síðasta tímabil í deildinni með Atlanta Hawks 2021-22 og héldu margir að hann myndi leggja skóna á hilluna það vorið. Hann var þó ekki á þeim buxunum og tjáði fjölmiðlum að hann hyggðist vera virkur á listanum yfir leikmenn með lausa samninga næsta tímabil, en endaði á að vera án liðs allt tímabilið. Williams tilkynnti um þessi tímamót sjálfur á Instagram nú fyrir stundu. View this post on Instagram A post shared by Lou Williams (@louwillville) NBA Körfubolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Williams hefur komið víða við á löngum ferli en hann spilaði alls fyrir sex lið á 17 árum í deildinni. Hann var valinn í nýliðavalinu 2005 af Philadelphia 76ers þar sem hann lék fyrstu sjö tímabil ferils síns. Hann átti síðan eftir að leika fyrir Atlanta Hawks, Los Angeles Lakers, Toronto Raptors, and Houston Rockets. Williams var ansi liðtækur skorari, með 13,9 stig að meðaltali yfir ferilinn. Enginn leikmaður í sögu deildarinnar hefur skorað fleiri stig en hann komandi af bekknum né spilað fleiri leiki en hann án þess að vera í byrjunarliði. Þessar öflugu innkomur hans af bekknum tryggðu honum titilinn „Sjötti maður ársins“ í þrígang, árið 2015, 2018 og 2019. Williams lék sitt síðasta tímabil í deildinni með Atlanta Hawks 2021-22 og héldu margir að hann myndi leggja skóna á hilluna það vorið. Hann var þó ekki á þeim buxunum og tjáði fjölmiðlum að hann hyggðist vera virkur á listanum yfir leikmenn með lausa samninga næsta tímabil, en endaði á að vera án liðs allt tímabilið. Williams tilkynnti um þessi tímamót sjálfur á Instagram nú fyrir stundu. View this post on Instagram A post shared by Lou Williams (@louwillville)
NBA Körfubolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira