Jokic nennir varla í skrúðgönguna og vill bara komast heim Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. júní 2023 12:30 Nikola Jokic er ekki spenntur fyrir meistaraskrúðgöngunni. getty/Justin Edmonds Nikola Jokic var yfirvegunin uppmáluð eftir að Denver Nuggets tryggði sér sinn fyrsta NBA-meistaratitil með sigri á Miami Heat í nótt, 94-89. Denver vann einvígið. Jokic skoraði 28 stig og tók sextán fráköst í leiknum í nótt. Hann var valinn besti leikmaður úrslitaeinvígisins. Í því var hann með 30,2 stig, 14,0 fráköst og 7,2 stoðsendingar að meðaltali. Serbinn verður ekki sakaður um að fara fram úr sér í fögnuðinum eftir að Denver tryggði sér titilinn. Og hann virkaði dauðuppgefinn þegar hann var spurður út í skrúðgönguna sem meistaralið fara venjulega í og hvort hann hlakkaði til hennar. „Hvenær er skrúðgangan,“ spurði Jokic sem var tjáð að hún yrði á fimmtudaginn. „Nei, ég þarf að fara heim,“ bætti hann þá við. Jokic var stiga-, frákasta- og stoðsendingahæstur í úrslitakeppninni. Hann er fyrsti leikmaðurinn í sögu NBA sem nær því. Í úrslitakeppninni var hinn 28 ára Jokic með 30,0 stig, 13,5 fráköst og 9,5 stoðsendingar að meðaltali í leik. NBA Mest lesið Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Fótbolti Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Íslenski boltinn Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin Fótbolti Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Fótbolti Evans farinn frá Njarðvík Körfubolti Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik Íslenski boltinn Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara Fótbolti Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Íslenski boltinn Aldís með níu mörk í naumum sigri Handbolti Fleiri fréttir Evans farinn frá Njarðvík Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ „Sviðið sem við viljum vera á“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Uppgjörið: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Sjá meira
Jokic skoraði 28 stig og tók sextán fráköst í leiknum í nótt. Hann var valinn besti leikmaður úrslitaeinvígisins. Í því var hann með 30,2 stig, 14,0 fráköst og 7,2 stoðsendingar að meðaltali. Serbinn verður ekki sakaður um að fara fram úr sér í fögnuðinum eftir að Denver tryggði sér titilinn. Og hann virkaði dauðuppgefinn þegar hann var spurður út í skrúðgönguna sem meistaralið fara venjulega í og hvort hann hlakkaði til hennar. „Hvenær er skrúðgangan,“ spurði Jokic sem var tjáð að hún yrði á fimmtudaginn. „Nei, ég þarf að fara heim,“ bætti hann þá við. Jokic var stiga-, frákasta- og stoðsendingahæstur í úrslitakeppninni. Hann er fyrsti leikmaðurinn í sögu NBA sem nær því. Í úrslitakeppninni var hinn 28 ára Jokic með 30,0 stig, 13,5 fráköst og 9,5 stoðsendingar að meðaltali í leik.
NBA Mest lesið Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Fótbolti Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Íslenski boltinn Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin Fótbolti Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Fótbolti Evans farinn frá Njarðvík Körfubolti Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik Íslenski boltinn Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara Fótbolti Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Íslenski boltinn Aldís með níu mörk í naumum sigri Handbolti Fleiri fréttir Evans farinn frá Njarðvík Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ „Sviðið sem við viljum vera á“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Uppgjörið: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit