Valsari fór inn í klefa dómara og fékk fimm leikja bann Sindri Sverrisson skrifar 2. júní 2023 13:53 Pablo Bertone ræðir við dómarann Davíð Tómas Tómasson í oddaleiknum gegn Tindastóli. Hann vildi einnig ræða við dómarana eftir leik og fór inn í búningsklefa þeirra. VÍSIR/VILHELM Pablo Bertone, leikmaður Vals, fór inn í herbergi dómara eftir tapið gegn Tindastóli í oddaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta fyrir tveimur vikum, og hefur nú verið úrskurðaður í fimm leikja bann. Í tilkynningu á vef KKÍ segir að Pablo skuli sæta fimm leikja banni vegna háttsemi sinnar í leik Vals og Tindastóls sem fram fór þann 18. maí. Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, segir við mbl.is að ástæðan fyrir banninu sé sú að Pablo hafi farið inn í klefa dómara að leik loknum. Má ætla að það hafi verið til að ræða það sem fram fór á lokasekúndum leiksins en umdeilt var hvort dæma hefði átt óíþróttamannslega villu á Tindastól í blálok leiksins. Tindastóll vann að lokum 82-21 sigur í leiknum með þremur vítaskotum Keyshawn Woods þegar nokkrar sekúndur voru eftir. Enn var þó tími fyrir Valsmenn að geysast fram og þá braut Sigtryggur Arnar Björnsson á Kára Jónssyni en slapp við óíþróttamannslega villu auk þess sem liðsvillur Tindastóls voru ekki orðnar nógu margar til þess að Kári færi á vítalínuna. Hannes segir Bertone ekki hafa veist að dómurum leiksins en að það hafi verið rangt af honum að fara inn í klefa þeirra. Bæði hann og Valur hafi beðist afsökunar á framferði leikmannsins. Þá hafi öryggisgæslu ekki verið ábótavant þar sem að dómararnir hafi verið búnir að segja gæslumönnum að þeir gætu farið. Pablo Bertone með skot í oddaleiknum, sem Tindastóll vann með hádramatískum hætti.VÍSIR/VILHELM Subway-deild karla Valur Mest lesið „Fyrir mig er mikilvægt að liðið geri það sem við biðjum um“ Körfubolti „Sóknin alls ekki klár hjá okkur“ Körfubolti GAZið: „Þegar svona mikil velgengni er, þá kemur smá doði í mannskapinn“ Körfubolti „Ég veit að næsta lyftingaræfing verður öflug hjá þeim“ Handbolti Dómarar í ævilangt bann eftir kynlífsmyndband Fótbolti Á skotskónum í framrúðubikarnum Enski boltinn Valsmenn lágu í valnum eftir góða byrjun Handbolti Beeman með sýningu í fyrsta sigri nýliðanna Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 67-61 | Grindavík skrefi á undan Val Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 103-77 | Unnu Íslandsmeistarana en steinlágu gegn nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir GAZið: „Þegar svona mikil velgengni er, þá kemur smá doði í mannskapinn“ „Sóknin alls ekki klár hjá okkur“ „Fyrir mig er mikilvægt að liðið geri það sem við biðjum um“ Beeman með sýningu í fyrsta sigri nýliðanna Uppgjörið: Grindavík - Valur 67-61 | Grindavík skrefi á undan Val Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 103-77 | Unnu Íslandsmeistarana en steinlágu gegn nýliðunum Jakob Birgisson fer á kostum sem Gummi Ben í Körfuboltakvöldi Extra Ótrúleg vika í lífi Teits Örlygs: „Skiljanleg viðbrögð“ Engir eftirmálar af látunum í Smáranum Njarðvík semur við eina unga og efnilega Davíð dæmir hjá Dani í Skotlandi Sögulegt augnablik James feðga: „Mun aldrei gleyma þessu“ Körfuboltakvöld: Tilþrif 1. umferðar Frábær leikur Martins dugði ekki Völdu ekki Bronny af virðingu við LeBron „Hann gerir einhvern veginn alla í kringum sig betri“ Súrt tap í framlengdum leik hjá Tryggva Snæ og félögum Helena tekin inn í heiðurshöll TCU Telur að Thomas sé betri en Basile Þurfti að leita til tannlæknis eftir vænan olnboga Njarðvík leikur í IceMar-höllinni „Verðum að vera harðari“ „Borgarnes-Bjarni grjótharður í þessum leik“ Uppgjörið: Grindavík - ÍR 100-81 | Grindavík of stór biti fyrir nýliðana Uppgjörið: Stjarnan - Valur 95-81 | Sigur gegn meisturunum í fyrsta leik Allir nema einn völdu Clark sem nýliða ársins Uppgjörið: Þór Þ. - Njarðvík 93-90 | Þór vann græna slaginn „Ennisbandið var slegið af honum“ Maté: Erum að fara að tapa fullt af leikjum Uppgjörið: Álftanes - Keflavík 101-108 | Hasar og læti í framlengdum leik í Forsetahöllinni Sjá meira
Í tilkynningu á vef KKÍ segir að Pablo skuli sæta fimm leikja banni vegna háttsemi sinnar í leik Vals og Tindastóls sem fram fór þann 18. maí. Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, segir við mbl.is að ástæðan fyrir banninu sé sú að Pablo hafi farið inn í klefa dómara að leik loknum. Má ætla að það hafi verið til að ræða það sem fram fór á lokasekúndum leiksins en umdeilt var hvort dæma hefði átt óíþróttamannslega villu á Tindastól í blálok leiksins. Tindastóll vann að lokum 82-21 sigur í leiknum með þremur vítaskotum Keyshawn Woods þegar nokkrar sekúndur voru eftir. Enn var þó tími fyrir Valsmenn að geysast fram og þá braut Sigtryggur Arnar Björnsson á Kára Jónssyni en slapp við óíþróttamannslega villu auk þess sem liðsvillur Tindastóls voru ekki orðnar nógu margar til þess að Kári færi á vítalínuna. Hannes segir Bertone ekki hafa veist að dómurum leiksins en að það hafi verið rangt af honum að fara inn í klefa þeirra. Bæði hann og Valur hafi beðist afsökunar á framferði leikmannsins. Þá hafi öryggisgæslu ekki verið ábótavant þar sem að dómararnir hafi verið búnir að segja gæslumönnum að þeir gætu farið. Pablo Bertone með skot í oddaleiknum, sem Tindastóll vann með hádramatískum hætti.VÍSIR/VILHELM
Subway-deild karla Valur Mest lesið „Fyrir mig er mikilvægt að liðið geri það sem við biðjum um“ Körfubolti „Sóknin alls ekki klár hjá okkur“ Körfubolti GAZið: „Þegar svona mikil velgengni er, þá kemur smá doði í mannskapinn“ Körfubolti „Ég veit að næsta lyftingaræfing verður öflug hjá þeim“ Handbolti Dómarar í ævilangt bann eftir kynlífsmyndband Fótbolti Á skotskónum í framrúðubikarnum Enski boltinn Valsmenn lágu í valnum eftir góða byrjun Handbolti Beeman með sýningu í fyrsta sigri nýliðanna Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 67-61 | Grindavík skrefi á undan Val Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 103-77 | Unnu Íslandsmeistarana en steinlágu gegn nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir GAZið: „Þegar svona mikil velgengni er, þá kemur smá doði í mannskapinn“ „Sóknin alls ekki klár hjá okkur“ „Fyrir mig er mikilvægt að liðið geri það sem við biðjum um“ Beeman með sýningu í fyrsta sigri nýliðanna Uppgjörið: Grindavík - Valur 67-61 | Grindavík skrefi á undan Val Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 103-77 | Unnu Íslandsmeistarana en steinlágu gegn nýliðunum Jakob Birgisson fer á kostum sem Gummi Ben í Körfuboltakvöldi Extra Ótrúleg vika í lífi Teits Örlygs: „Skiljanleg viðbrögð“ Engir eftirmálar af látunum í Smáranum Njarðvík semur við eina unga og efnilega Davíð dæmir hjá Dani í Skotlandi Sögulegt augnablik James feðga: „Mun aldrei gleyma þessu“ Körfuboltakvöld: Tilþrif 1. umferðar Frábær leikur Martins dugði ekki Völdu ekki Bronny af virðingu við LeBron „Hann gerir einhvern veginn alla í kringum sig betri“ Súrt tap í framlengdum leik hjá Tryggva Snæ og félögum Helena tekin inn í heiðurshöll TCU Telur að Thomas sé betri en Basile Þurfti að leita til tannlæknis eftir vænan olnboga Njarðvík leikur í IceMar-höllinni „Verðum að vera harðari“ „Borgarnes-Bjarni grjótharður í þessum leik“ Uppgjörið: Grindavík - ÍR 100-81 | Grindavík of stór biti fyrir nýliðana Uppgjörið: Stjarnan - Valur 95-81 | Sigur gegn meisturunum í fyrsta leik Allir nema einn völdu Clark sem nýliða ársins Uppgjörið: Þór Þ. - Njarðvík 93-90 | Þór vann græna slaginn „Ennisbandið var slegið af honum“ Maté: Erum að fara að tapa fullt af leikjum Uppgjörið: Álftanes - Keflavík 101-108 | Hasar og læti í framlengdum leik í Forsetahöllinni Sjá meira
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 103-77 | Unnu Íslandsmeistarana en steinlágu gegn nýliðunum Körfubolti
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 103-77 | Unnu Íslandsmeistarana en steinlágu gegn nýliðunum Körfubolti