Létu ekki sópa sér og reyna það sem 150 hefur mistekist Sindri Sverrisson skrifar 24. maí 2023 07:30 Jayson Tatum búinn að finna leið að körfu Miami í sigrinum í gærkvöld. AP/Rebecca Blackwell Lið Boston Celtics er enn á lífi í einvíginu við Miami Heat eftir að hafa landað 116-99 sigri í Miami í gærkvöld. Miami er enn 3-1 yfir en nú færist einvígið yfir til Boston á nýjan leik. Liðin mætast aftur annað kvöld og svo í Miami á laugardaginn ef þess þarf, og mögulega í oddaleik í Boston 29. maí. Sigurliðið mætir Denver Nuggets í úrslitaeinvíginu sem hefst 1 júní. Þrátt fyrir sigurinn er vonin veik hjá Boston og vert að benda á að engu liði í sögunni hefur tekist að vinna einvígi eftir að hafa lent 3-0 undir. Af þeim 150 sem hafa reynt hefur 150 mistekist. Útlitið var ekki gott hjá Boston snemma í þriðja leikhluta í gærkvöld, níu stigum undir og á leið í sumarfrí. En svo small allt og sigurinn varð á endanum öruggur. „Við vorum bara að reyna að bjarga tímabilinu okkar,“ sagði Jayson Tatum sem skoraði 33 stig og tók 11 fráköst. Jaylen Brown skoraði 17 stig. Jayson Tatum has 6 30-point, 10-rebound, 5-assist games this postseason, tied for 2nd-most in a single postseason all-time. Only LeBron James in 2018 had more (7). pic.twitter.com/R6Ywf2Ql2v— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 24, 2023 Eftir að hafa lent níu stigum undir skoraði Boston átján stig í röð, á þremur mínútum, og liðið endaði á að vinna þriðja leikhluta 38-23. „Við getum ekki slakað á. Við verðum að halda sama ákafa allan tímann, sama hugarfari, og hafa sömu einbeitingu í næsta leik,“ sagði Joe Mazzulla, þjálfari Boston. Jayson Tatum went OFF vs. the Heat to force Game 5 pic.twitter.com/CFoIiG7i3f— SportsCenter (@SportsCenter) May 24, 2023 Derrick White skoraði 16 stig fyrir Boston, Grant Williams 14, Al Horford 12 og Marcus Smart 11. Jimmy Butler var stigahæstur Miami með 29 stig. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Fótbolti Fleiri fréttir „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Sjá meira
Liðin mætast aftur annað kvöld og svo í Miami á laugardaginn ef þess þarf, og mögulega í oddaleik í Boston 29. maí. Sigurliðið mætir Denver Nuggets í úrslitaeinvíginu sem hefst 1 júní. Þrátt fyrir sigurinn er vonin veik hjá Boston og vert að benda á að engu liði í sögunni hefur tekist að vinna einvígi eftir að hafa lent 3-0 undir. Af þeim 150 sem hafa reynt hefur 150 mistekist. Útlitið var ekki gott hjá Boston snemma í þriðja leikhluta í gærkvöld, níu stigum undir og á leið í sumarfrí. En svo small allt og sigurinn varð á endanum öruggur. „Við vorum bara að reyna að bjarga tímabilinu okkar,“ sagði Jayson Tatum sem skoraði 33 stig og tók 11 fráköst. Jaylen Brown skoraði 17 stig. Jayson Tatum has 6 30-point, 10-rebound, 5-assist games this postseason, tied for 2nd-most in a single postseason all-time. Only LeBron James in 2018 had more (7). pic.twitter.com/R6Ywf2Ql2v— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 24, 2023 Eftir að hafa lent níu stigum undir skoraði Boston átján stig í röð, á þremur mínútum, og liðið endaði á að vinna þriðja leikhluta 38-23. „Við getum ekki slakað á. Við verðum að halda sama ákafa allan tímann, sama hugarfari, og hafa sömu einbeitingu í næsta leik,“ sagði Joe Mazzulla, þjálfari Boston. Jayson Tatum went OFF vs. the Heat to force Game 5 pic.twitter.com/CFoIiG7i3f— SportsCenter (@SportsCenter) May 24, 2023 Derrick White skoraði 16 stig fyrir Boston, Grant Williams 14, Al Horford 12 og Marcus Smart 11. Jimmy Butler var stigahæstur Miami með 29 stig. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Fótbolti Fleiri fréttir „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Sjá meira