Jón Axel og félagar enn á lífi í úrslitakeppninni Smári Jökull Jónsson skrifar 18. maí 2023 20:10 Jón Axel Guðmundsson í Laugardalshöll fyrir leik við Spán. vísir/Sigurjón Lið Pesaro vann góðan sigur á Milan í úrslitakeppni ítalska körfuboltans í kvöld. Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Milan en þrjá leiki þarf til að komast áfram í undanúrslit. Jón Axel Guðmundsson var ekki í leikmannahópi Pesari frekar en í fyrri tveimur leikjum liðanna í einvíginu. Milan kom með 2-0 forystu í einvíginu inn í leik kvöldsins og gat því tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri. Pesaro lenti í áttunda sæti deildakeppninnar en Milan endaði í efsta sæti. Leikurinn í kvöld var jafn og leiddi Milan með sex stigum í hálfleik, staðan þá 42-36 gestunum í vil. Í upphafi síðari hálfleiks hélst munurinn svipaður. Pesaro tókst að jafna metin í 53-53 um miðjan þriðja leikhluta en Milan náði forystunni á ný og leiddi 66-61 áður en fjórði leikhluti hófst. Lið Pesaro kom síðan afar sterkt til leiks í lokafjórðungnum. Þeir skoruðu fyrstu sjö stigin og komust í forystu og náðu átta stiga forskoti í stöðunni 82-74 þegar tæpar þrjár mínútur voru eftir. Þann mun náði Milan ekki að brúa, Pesaro sigldi sigrinum í höfn og vann 88-83 sigur að lokum. Staðan í einvíginu er því 2-1 en liðin mætast næst á laugardag á heimavelli Pesaro. Körfubolti Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Íslenski boltinn Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Fleiri fréttir Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Sjá meira
Jón Axel Guðmundsson var ekki í leikmannahópi Pesari frekar en í fyrri tveimur leikjum liðanna í einvíginu. Milan kom með 2-0 forystu í einvíginu inn í leik kvöldsins og gat því tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri. Pesaro lenti í áttunda sæti deildakeppninnar en Milan endaði í efsta sæti. Leikurinn í kvöld var jafn og leiddi Milan með sex stigum í hálfleik, staðan þá 42-36 gestunum í vil. Í upphafi síðari hálfleiks hélst munurinn svipaður. Pesaro tókst að jafna metin í 53-53 um miðjan þriðja leikhluta en Milan náði forystunni á ný og leiddi 66-61 áður en fjórði leikhluti hófst. Lið Pesaro kom síðan afar sterkt til leiks í lokafjórðungnum. Þeir skoruðu fyrstu sjö stigin og komust í forystu og náðu átta stiga forskoti í stöðunni 82-74 þegar tæpar þrjár mínútur voru eftir. Þann mun náði Milan ekki að brúa, Pesaro sigldi sigrinum í höfn og vann 88-83 sigur að lokum. Staðan í einvíginu er því 2-1 en liðin mætast næst á laugardag á heimavelli Pesaro.
Körfubolti Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Íslenski boltinn Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Fleiri fréttir Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Sjá meira