Fær í fyrsta skipti sinn eigin leikmannaskáp á fimmtán ára ferli í WNBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2023 12:01 Candace Parker ætlar sér að verða WNBA-meistari með þriðja félaginu en hún hefur unnið titla bæði í Los Angeles og Chicago. Getty/Michael Reaves Goðsögn í kvennakörfuboltanum er að upplifa hluti í dag sem hún hefur aldrei fengið að upplifa áður á sínum langa og glæsilega ferli. Las Vegas Aces félagið er nefnilega að sýna körfuboltakonum sínum hvernig það er að vera í fyrsta sæti á öllum sviðum, ekki bara inn á vellinum heldur einnig utan hans. Aces liðið varð WNBA-meistari í fyrsta sinn á síðasta tímabili og ætlar sér að verða stórveldi í kvennaboltanum. Lykill að því er að búa konunum upp á sömu umgjörð og karlaliðin í NBA-deildinni. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Candace Parker er ein farsælasta körfuboltakona heims undanfarin áratug og hefur orðið WNBA-meistari með bæði Los Angeles Sparks og Chicago Sky. Hún ákvað að skipta um lið í sumar og ganga til liðs við Las Vegas Aces. Ein að ástæðunum er án efa glæsileg umgjörð hjá Las Vegas liðinu. Las Vegas Aces er fyrsta WNBA félagið í sögunni sem byggir sér aðstöðu fyrir kvennaliðið þar sem er boðið upp á það besta. Meðal annars hafa leikmenn glæsilegan leikmannaskáp í sínum búningsklefa. Parker segist þannig að í fyrsta sinn á fimmtán ára ferli hafi hún sinn eigin leikmannaskáp. „Ég hef aldrei fengið leikmannaskáp á öllum mínum ferli. Ég hef barist svo lengi fyrir því að koma WNBA-deildinni á hærri stall. Staðreyndin er sú að ég hafði aldrei verið með æfingahús þar sem ég gæti farið að skjóta á kvöldin,“ sagði Candace Parker meðal annars í hlaðvarpsþætti Draymond Green. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá nýju höllinni hjá Las Vegas Aces. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) NBA Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fæddist með gat á hjartanu Enski boltinn Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Fótbolti Fleiri fréttir Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Sjá meira
Las Vegas Aces félagið er nefnilega að sýna körfuboltakonum sínum hvernig það er að vera í fyrsta sæti á öllum sviðum, ekki bara inn á vellinum heldur einnig utan hans. Aces liðið varð WNBA-meistari í fyrsta sinn á síðasta tímabili og ætlar sér að verða stórveldi í kvennaboltanum. Lykill að því er að búa konunum upp á sömu umgjörð og karlaliðin í NBA-deildinni. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Candace Parker er ein farsælasta körfuboltakona heims undanfarin áratug og hefur orðið WNBA-meistari með bæði Los Angeles Sparks og Chicago Sky. Hún ákvað að skipta um lið í sumar og ganga til liðs við Las Vegas Aces. Ein að ástæðunum er án efa glæsileg umgjörð hjá Las Vegas liðinu. Las Vegas Aces er fyrsta WNBA félagið í sögunni sem byggir sér aðstöðu fyrir kvennaliðið þar sem er boðið upp á það besta. Meðal annars hafa leikmenn glæsilegan leikmannaskáp í sínum búningsklefa. Parker segist þannig að í fyrsta sinn á fimmtán ára ferli hafi hún sinn eigin leikmannaskáp. „Ég hef aldrei fengið leikmannaskáp á öllum mínum ferli. Ég hef barist svo lengi fyrir því að koma WNBA-deildinni á hærri stall. Staðreyndin er sú að ég hafði aldrei verið með æfingahús þar sem ég gæti farið að skjóta á kvöldin,“ sagði Candace Parker meðal annars í hlaðvarpsþætti Draymond Green. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá nýju höllinni hjá Las Vegas Aces. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw)
NBA Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fæddist með gat á hjartanu Enski boltinn Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Fótbolti Fleiri fréttir Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Sjá meira