Fær í fyrsta skipti sinn eigin leikmannaskáp á fimmtán ára ferli í WNBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2023 12:01 Candace Parker ætlar sér að verða WNBA-meistari með þriðja félaginu en hún hefur unnið titla bæði í Los Angeles og Chicago. Getty/Michael Reaves Goðsögn í kvennakörfuboltanum er að upplifa hluti í dag sem hún hefur aldrei fengið að upplifa áður á sínum langa og glæsilega ferli. Las Vegas Aces félagið er nefnilega að sýna körfuboltakonum sínum hvernig það er að vera í fyrsta sæti á öllum sviðum, ekki bara inn á vellinum heldur einnig utan hans. Aces liðið varð WNBA-meistari í fyrsta sinn á síðasta tímabili og ætlar sér að verða stórveldi í kvennaboltanum. Lykill að því er að búa konunum upp á sömu umgjörð og karlaliðin í NBA-deildinni. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Candace Parker er ein farsælasta körfuboltakona heims undanfarin áratug og hefur orðið WNBA-meistari með bæði Los Angeles Sparks og Chicago Sky. Hún ákvað að skipta um lið í sumar og ganga til liðs við Las Vegas Aces. Ein að ástæðunum er án efa glæsileg umgjörð hjá Las Vegas liðinu. Las Vegas Aces er fyrsta WNBA félagið í sögunni sem byggir sér aðstöðu fyrir kvennaliðið þar sem er boðið upp á það besta. Meðal annars hafa leikmenn glæsilegan leikmannaskáp í sínum búningsklefa. Parker segist þannig að í fyrsta sinn á fimmtán ára ferli hafi hún sinn eigin leikmannaskáp. „Ég hef aldrei fengið leikmannaskáp á öllum mínum ferli. Ég hef barist svo lengi fyrir því að koma WNBA-deildinni á hærri stall. Staðreyndin er sú að ég hafði aldrei verið með æfingahús þar sem ég gæti farið að skjóta á kvöldin,“ sagði Candace Parker meðal annars í hlaðvarpsþætti Draymond Green. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá nýju höllinni hjá Las Vegas Aces. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) NBA Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Sjá meira
Las Vegas Aces félagið er nefnilega að sýna körfuboltakonum sínum hvernig það er að vera í fyrsta sæti á öllum sviðum, ekki bara inn á vellinum heldur einnig utan hans. Aces liðið varð WNBA-meistari í fyrsta sinn á síðasta tímabili og ætlar sér að verða stórveldi í kvennaboltanum. Lykill að því er að búa konunum upp á sömu umgjörð og karlaliðin í NBA-deildinni. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Candace Parker er ein farsælasta körfuboltakona heims undanfarin áratug og hefur orðið WNBA-meistari með bæði Los Angeles Sparks og Chicago Sky. Hún ákvað að skipta um lið í sumar og ganga til liðs við Las Vegas Aces. Ein að ástæðunum er án efa glæsileg umgjörð hjá Las Vegas liðinu. Las Vegas Aces er fyrsta WNBA félagið í sögunni sem byggir sér aðstöðu fyrir kvennaliðið þar sem er boðið upp á það besta. Meðal annars hafa leikmenn glæsilegan leikmannaskáp í sínum búningsklefa. Parker segist þannig að í fyrsta sinn á fimmtán ára ferli hafi hún sinn eigin leikmannaskáp. „Ég hef aldrei fengið leikmannaskáp á öllum mínum ferli. Ég hef barist svo lengi fyrir því að koma WNBA-deildinni á hærri stall. Staðreyndin er sú að ég hafði aldrei verið með æfingahús þar sem ég gæti farið að skjóta á kvöldin,“ sagði Candace Parker meðal annars í hlaðvarpsþætti Draymond Green. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá nýju höllinni hjá Las Vegas Aces. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw)
NBA Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Sjá meira