„Gengur ekki á móti svona góðu liði eins og Þór“ Siggeir Ævarsson skrifar 24. apríl 2023 21:51 Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals. Vísir/Bára Dröfn „Þórsararnir tóku af skarið í byrjun, hittu vel og náðu yfirhöndinni og héldu henni út leikinn,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, eftir tap sinna manna gegn Þór Þorlákshöfn í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Staðan í einvíginu er nú 2-0 Þór í vil. „Þeir voru beittari en við, beittari i vörn og beitteir i sókn. Þegar þeir klikkuðu svo á skotunum þegar leið á leikinn þá fóru þeir að taka fráköst. Refsuðu okkur grimmilega og á sama tíma var sóknarleikurinn okkar stirður. Þegar við vorum komnir tíu stigum undir var of mikið óðagot á okkur og of mikið af mistökum.“ „Við lentum undir og ætluðum að bjarga hlutunum einn, tveir og þrír. Það gengur ekki á móti svona góðu liði eins og Þór,“ sagði Finnur Freyr um spilamennsku sinna manna í síðari hálfleik. Kári Jónsson hefur oft átt betri leiki en þrátt fyrir að skora 10 stig þá var hann 0 af 9 í þriggja stiga skotum ásamt því að tapa boltanum 6 sinnum. „Það var líka bara góð vörn hjá Þórsurunum og okkar að búa til betri skot fyrir hann. Komst nokkrum sinnum að hringinn og fékk góð „look“ en við þurfum að hjálpa honum að komast að fyrr í leiknum. Það er okkur öllum að kenna.“ „Þetta er sería upp í þrjú og það segir sig sjálft að ef þú ert 2-0 undir þá er þetta orðið erfitt en það er einn leikur í einu. Byrjum á að fara í Origo-höllina í næsta leik og vinnum hann. Svo sjáum við til hvað gerist svo,“ sagði Finnur Freyr að lokum. Subway-deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Þór Þorlákshöfn - Valur 92-83 | Íslands- og bikarmeistararnir með bakið upp við vegg Þór Þorlákshöfn tók á móti Íslands- og bikarmeisturum Vals í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Subway deildar karla í körfubolta. Sanngjarn sigur Þórs var niðurstaðan. Valsmenn gátu varla keypt sér körfu á löngum stundum meðan að heimamenn léku við hvurn sinn fingur sóknarlega. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 24. apríl 2023 23:00 Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira
„Þeir voru beittari en við, beittari i vörn og beitteir i sókn. Þegar þeir klikkuðu svo á skotunum þegar leið á leikinn þá fóru þeir að taka fráköst. Refsuðu okkur grimmilega og á sama tíma var sóknarleikurinn okkar stirður. Þegar við vorum komnir tíu stigum undir var of mikið óðagot á okkur og of mikið af mistökum.“ „Við lentum undir og ætluðum að bjarga hlutunum einn, tveir og þrír. Það gengur ekki á móti svona góðu liði eins og Þór,“ sagði Finnur Freyr um spilamennsku sinna manna í síðari hálfleik. Kári Jónsson hefur oft átt betri leiki en þrátt fyrir að skora 10 stig þá var hann 0 af 9 í þriggja stiga skotum ásamt því að tapa boltanum 6 sinnum. „Það var líka bara góð vörn hjá Þórsurunum og okkar að búa til betri skot fyrir hann. Komst nokkrum sinnum að hringinn og fékk góð „look“ en við þurfum að hjálpa honum að komast að fyrr í leiknum. Það er okkur öllum að kenna.“ „Þetta er sería upp í þrjú og það segir sig sjálft að ef þú ert 2-0 undir þá er þetta orðið erfitt en það er einn leikur í einu. Byrjum á að fara í Origo-höllina í næsta leik og vinnum hann. Svo sjáum við til hvað gerist svo,“ sagði Finnur Freyr að lokum.
Subway-deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Þór Þorlákshöfn - Valur 92-83 | Íslands- og bikarmeistararnir með bakið upp við vegg Þór Þorlákshöfn tók á móti Íslands- og bikarmeisturum Vals í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Subway deildar karla í körfubolta. Sanngjarn sigur Þórs var niðurstaðan. Valsmenn gátu varla keypt sér körfu á löngum stundum meðan að heimamenn léku við hvurn sinn fingur sóknarlega. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 24. apríl 2023 23:00 Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira
Leik lokið: Þór Þorlákshöfn - Valur 92-83 | Íslands- og bikarmeistararnir með bakið upp við vegg Þór Þorlákshöfn tók á móti Íslands- og bikarmeisturum Vals í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Subway deildar karla í körfubolta. Sanngjarn sigur Þórs var niðurstaðan. Valsmenn gátu varla keypt sér körfu á löngum stundum meðan að heimamenn léku við hvurn sinn fingur sóknarlega. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 24. apríl 2023 23:00