„Eru með frábæra varnarmenn en mér finnst varnarleikur Vals byggður á sandi“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. apríl 2023 07:01 Arnar Daði er ekki hrifinn af varnarleik Vals. Samsett/Vísir Í síðasta þætti Seinni bylgjunnar fór Arnar Daði Arnarsson yfir einvígi Vals og Hauka í 8-liða úrslitum Olís deildar karla í handbolta. Hann er ekki hrifinn af varnarleik Vals og segir að sex tapleikir liðsins í röð gefi til kynna að það sé meira að á Hlíðarenda en fólk heldur. „Er yfirleitt hörku einvígi. Alveg rétt sem Ásgeir Örn [Hallgrímsson, þjálfari Hauka] segir, Valur er ekkert búið að gleyma hvernig á að spila handbolta. Valur er samt búið að tapa sex leikjum í röð. Það er miklu stærra heldur en fólk gerir sér grein fyrir. Hversu oft tapaði ÍR sex leikjum í röð? Nærð alltaf einum sigri eða jafntefli.“ „Auðvitað eru þetta tveir leikir á móti Göppingen en fjórir deildarleikir. Enn og aftur, hvernig þeir tapa þessum leikjum. Hef margoft rætt áhyggjur á varnarleik Vals. Eru með frábæra varnarmenn en mér finnst varnarleikur Vals byggður á sandi.“ Klippa: Seinni bylgjan: Eru með frábæra varnarmenn en mér finnst varnarleikur Vals byggður á sandi „Mér finnst varnarleikur Vals byggður á einstaklingsframmistöðu og út frá því að leikmenn geta gert svolítið það sem þeir vilja. Þegar það gengur vel eru þeir frábærir. Þess á milli, þegar menn eru ekki með sjálfstraust þá er bara enginn grunnur til að segja: Strákar við þurfum að fara niður og múra fyrir.“ „Ég hef margoft sagt það, finnst það kristallast í síðustu leikjum. Liðið er að meðaltali að fá á sig 35 mörk á sig í síðustu 7-8 leikjum. Í þessum sigurleikjum eru þeir líka að fá slatta af mörkum á sig. Held að ég geti sagt það með fullri reisn sem ég hef sagt áður, mér finnst varnarleikur Vals byggður á sandi.“ Fyrsti leikur í einvígi Vals og Hauka í 8-liða úrslitum Olís deildarinnar fer fram að Hlíðarenda á sunnudaginn þann 16. apríl næstkomandi. Leikurinn hefst klukkan 16.00 og verður í beinni útsendingu Stöð 2 Sport. Handbolti Olís-deild karla Seinni bylgjan Valur Haukar Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Fleiri fréttir Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit KA/Þór - Valur | Hungraðar heimakonur í síðasta leik fyrir jól Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Sjá meira
„Er yfirleitt hörku einvígi. Alveg rétt sem Ásgeir Örn [Hallgrímsson, þjálfari Hauka] segir, Valur er ekkert búið að gleyma hvernig á að spila handbolta. Valur er samt búið að tapa sex leikjum í röð. Það er miklu stærra heldur en fólk gerir sér grein fyrir. Hversu oft tapaði ÍR sex leikjum í röð? Nærð alltaf einum sigri eða jafntefli.“ „Auðvitað eru þetta tveir leikir á móti Göppingen en fjórir deildarleikir. Enn og aftur, hvernig þeir tapa þessum leikjum. Hef margoft rætt áhyggjur á varnarleik Vals. Eru með frábæra varnarmenn en mér finnst varnarleikur Vals byggður á sandi.“ Klippa: Seinni bylgjan: Eru með frábæra varnarmenn en mér finnst varnarleikur Vals byggður á sandi „Mér finnst varnarleikur Vals byggður á einstaklingsframmistöðu og út frá því að leikmenn geta gert svolítið það sem þeir vilja. Þegar það gengur vel eru þeir frábærir. Þess á milli, þegar menn eru ekki með sjálfstraust þá er bara enginn grunnur til að segja: Strákar við þurfum að fara niður og múra fyrir.“ „Ég hef margoft sagt það, finnst það kristallast í síðustu leikjum. Liðið er að meðaltali að fá á sig 35 mörk á sig í síðustu 7-8 leikjum. Í þessum sigurleikjum eru þeir líka að fá slatta af mörkum á sig. Held að ég geti sagt það með fullri reisn sem ég hef sagt áður, mér finnst varnarleikur Vals byggður á sandi.“ Fyrsti leikur í einvígi Vals og Hauka í 8-liða úrslitum Olís deildarinnar fer fram að Hlíðarenda á sunnudaginn þann 16. apríl næstkomandi. Leikurinn hefst klukkan 16.00 og verður í beinni útsendingu Stöð 2 Sport.
Handbolti Olís-deild karla Seinni bylgjan Valur Haukar Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Fleiri fréttir Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit KA/Þór - Valur | Hungraðar heimakonur í síðasta leik fyrir jól Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Sjá meira