Nýtt rapplag fyrir Njarðvík og bolir til heiðurs goðsögn félagsins Sindri Sverrisson skrifar 4. apríl 2023 16:00 Logi Gunnarsson spilar sína síðustu leiki á 26 ára ferli í úrslitakeppninni í ár. VÍSIR/BÁRA Njarðvíkingar ætla sér stóra hluti í úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta sem hefst í kvöld. Þeir geta hlustað á nýtt Njarðvíkurlag til að koma sér í gírinn og sérstakir bolir til heiðurs Loga Gunnarssyni eru einnig komnir í umferð. Úrslitakeppni karla hefst í kvöld þegar Valur tekur á móti Stjörnunni klukkan 18:15, og tveimur tímum síðar hefst svo einvígi Njarðvíkur og Grindavíkur í Ljónagryfjunni. Ljónagryfjan er einmitt nafnið á nýju lagi fyrir körfuboltalið Njarðvíkur en það kemur úr smiðju rapparans Blaffa og tónlistarkonunnar Camy, og ætti að gefa leikmönnum byr undir báða vængi en kvennalið Njarðvíkur varð að sætta sig við tap gegn Keflavík í gær í fyrsta leik í undanúrslitum. Í síðasta þætti Subway Körfuboltakvölds sýndi Sævar Sævarsson svo nýjan bol til heiðurs Loga Gunnarssyni en Logi hefur tilkynnt að leikirnir í úrslitakeppninni verði sínir síðustu á 26 ára ferli. „Þetta er okkar besti maður. Vinur minn og goðsögn í lifanda lífi,“ sagði Sævar þegar hann sýndi bolinn. „Ástæðan fyrir því að ég er í þessum bol er að Njarðvíkingar eru byrjaðir að selja svona goðsagnarboli og ætla að peppa upp úrslitakeppnina.“ Kjartan Atli Kjartansson stýrði þættinum og sagði um Loga: „Það er magnað hvað hann hefur náð mörgum köflum yfir ferilinn. Núna er síðasti kaflinn þar sem hann kemur inn af bekknum og neglir þristum. Hann hefur alltaf verið góð skytta. Líka þegar hann kom aftur heim fyrir nokkrum árum og sýndi að hann er einn besti varnarmaður deildarinnar. Svo líka þessi sköpunarkraftur sem hann hefur haft, þessi sprengja og hvað hann hefur getað hangið í loftinu. Mikið jafnvægi í skotinu. Hann er búinn að fara í gegnum nokkra fasa á ferlinum,“ en umræðuna má sjá hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Bolur til heiðurs Loga Subway-deild karla Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Körfuboltakvöld Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Sjá meira
Úrslitakeppni karla hefst í kvöld þegar Valur tekur á móti Stjörnunni klukkan 18:15, og tveimur tímum síðar hefst svo einvígi Njarðvíkur og Grindavíkur í Ljónagryfjunni. Ljónagryfjan er einmitt nafnið á nýju lagi fyrir körfuboltalið Njarðvíkur en það kemur úr smiðju rapparans Blaffa og tónlistarkonunnar Camy, og ætti að gefa leikmönnum byr undir báða vængi en kvennalið Njarðvíkur varð að sætta sig við tap gegn Keflavík í gær í fyrsta leik í undanúrslitum. Í síðasta þætti Subway Körfuboltakvölds sýndi Sævar Sævarsson svo nýjan bol til heiðurs Loga Gunnarssyni en Logi hefur tilkynnt að leikirnir í úrslitakeppninni verði sínir síðustu á 26 ára ferli. „Þetta er okkar besti maður. Vinur minn og goðsögn í lifanda lífi,“ sagði Sævar þegar hann sýndi bolinn. „Ástæðan fyrir því að ég er í þessum bol er að Njarðvíkingar eru byrjaðir að selja svona goðsagnarboli og ætla að peppa upp úrslitakeppnina.“ Kjartan Atli Kjartansson stýrði þættinum og sagði um Loga: „Það er magnað hvað hann hefur náð mörgum köflum yfir ferilinn. Núna er síðasti kaflinn þar sem hann kemur inn af bekknum og neglir þristum. Hann hefur alltaf verið góð skytta. Líka þegar hann kom aftur heim fyrir nokkrum árum og sýndi að hann er einn besti varnarmaður deildarinnar. Svo líka þessi sköpunarkraftur sem hann hefur haft, þessi sprengja og hvað hann hefur getað hangið í loftinu. Mikið jafnvægi í skotinu. Hann er búinn að fara í gegnum nokkra fasa á ferlinum,“ en umræðuna má sjá hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Bolur til heiðurs Loga
Subway-deild karla Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Körfuboltakvöld Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Sjá meira