Guðbjörg tekur við sem formaður KKÍ eftir að Hannes sagði af sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2023 10:10 Guðbjörg Norðfjörð Elíasdóttir afhendir Kára Jónssyni verðlaun sem besti leikmaður lokaúrslitanna í fyrra. Vísir/Bára Hannes S. Jónsson, formaður og framkvæmdastjóri Körfuknattleikssambands Íslands, hefur sagt af sér sem formaður KKÍ. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá KKÍ. Þessi ákvörðun Hannesar, sem hefur verið formaður í sautján ár, kemur í kjölfarið af því að á 55. körfuknattleiksþingi KKÍ þann 25. mars síðastliðinn var samþykkt breyting á lögum um skipulag stjórnar KKÍ og aðskilnað starfa formanns og framkvæmdastjóra sambandsins. Í breyttum lögum er tilgreint að stjórn KKÍ skuli ráða framkvæmdastjóra en jafnframt að framkvæmdastjóri megi ekki sitja í stjórn sambandsins. Þetta kallaði á viðbrögð og það stóð ekki á þeim. Hannes sagði af sér á fyrsta fundi nýrrar stjórnar sambandsins sem þýðir að varaformaður stjórnar, Guðbjörg Norðfjörð Elíasdóttir, tekur við sem formaður sambandsins og mun hún gegna því hlutverki fram að næsta ársþingi KKÍ vorið 2025. Guðbjörg er fyrsta konan í næstum því fjörutíu ár til að vera formaður KKÍ eða síðan að Þórdís Anna Kristjánsdóttir gegndi formennsku veturinn 1983-84. Ný stjórn samþykkti samhliða þessu að fela nýjum formanni að staðfesta áframhaldandi ráðningarsamning við Hannes S. Jónsson sem framkvæmdastjóra sambandsins. Stjórn Körfuknattleikssambands Íslands Guðbjörg Norðfjörð Elíasdóttir formaður Birna Lárusdóttir 1. varaformaður Lárus Blöndal 2. varaformaður Guðrún Kristmundsdóttir gjaldkeri Ágúst Angantýsson meðstjórnandi Einar Hannesson meðstjórnandi Heiðrún Kristmundsdóttir meðstjórnandi Herbert Arnarson meðstjórnandi Jón Bender meðstjórnandi Það má lesa fréttatilkynninguna hér. Ný stjórn KKÍ ásamt nýjum formanni Guðbjörgu Norðfjörð Elíasdóttur og framkvæmdastjóranum Hannesi S. Jónssyni. Stjórnarfólkið er Birna Lárusdóttir, Lárus Blöndal, Guðrún Kristmundsdóttir, Ágúst Angantýsson, Einar Hannesson, Herbert Arnarson og Jón Bender. Það vantar Heiðrúnu Kristmundsdóttur á myndina.KKÍ Körfubolti Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Fleiri fréttir Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Sjá meira
Þessi ákvörðun Hannesar, sem hefur verið formaður í sautján ár, kemur í kjölfarið af því að á 55. körfuknattleiksþingi KKÍ þann 25. mars síðastliðinn var samþykkt breyting á lögum um skipulag stjórnar KKÍ og aðskilnað starfa formanns og framkvæmdastjóra sambandsins. Í breyttum lögum er tilgreint að stjórn KKÍ skuli ráða framkvæmdastjóra en jafnframt að framkvæmdastjóri megi ekki sitja í stjórn sambandsins. Þetta kallaði á viðbrögð og það stóð ekki á þeim. Hannes sagði af sér á fyrsta fundi nýrrar stjórnar sambandsins sem þýðir að varaformaður stjórnar, Guðbjörg Norðfjörð Elíasdóttir, tekur við sem formaður sambandsins og mun hún gegna því hlutverki fram að næsta ársþingi KKÍ vorið 2025. Guðbjörg er fyrsta konan í næstum því fjörutíu ár til að vera formaður KKÍ eða síðan að Þórdís Anna Kristjánsdóttir gegndi formennsku veturinn 1983-84. Ný stjórn samþykkti samhliða þessu að fela nýjum formanni að staðfesta áframhaldandi ráðningarsamning við Hannes S. Jónsson sem framkvæmdastjóra sambandsins. Stjórn Körfuknattleikssambands Íslands Guðbjörg Norðfjörð Elíasdóttir formaður Birna Lárusdóttir 1. varaformaður Lárus Blöndal 2. varaformaður Guðrún Kristmundsdóttir gjaldkeri Ágúst Angantýsson meðstjórnandi Einar Hannesson meðstjórnandi Heiðrún Kristmundsdóttir meðstjórnandi Herbert Arnarson meðstjórnandi Jón Bender meðstjórnandi Það má lesa fréttatilkynninguna hér. Ný stjórn KKÍ ásamt nýjum formanni Guðbjörgu Norðfjörð Elíasdóttur og framkvæmdastjóranum Hannesi S. Jónssyni. Stjórnarfólkið er Birna Lárusdóttir, Lárus Blöndal, Guðrún Kristmundsdóttir, Ágúst Angantýsson, Einar Hannesson, Herbert Arnarson og Jón Bender. Það vantar Heiðrúnu Kristmundsdóttur á myndina.KKÍ
Stjórn Körfuknattleikssambands Íslands Guðbjörg Norðfjörð Elíasdóttir formaður Birna Lárusdóttir 1. varaformaður Lárus Blöndal 2. varaformaður Guðrún Kristmundsdóttir gjaldkeri Ágúst Angantýsson meðstjórnandi Einar Hannesson meðstjórnandi Heiðrún Kristmundsdóttir meðstjórnandi Herbert Arnarson meðstjórnandi Jón Bender meðstjórnandi
Körfubolti Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Fleiri fréttir Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Sjá meira