„Fundum okkur ekki í kvöld og þeir spiluðu mjög vel“ Andri Már Eggertsson skrifar 21. mars 2023 23:30 Stiven Tobar Valencia skoraði þrjú mörk í kvöld Vísir/Pawel Cieslikiewicz Stiven Tobar Valencia, leikmaður Vals, var svekktur eftir sjö marka tap gegn Göppingen 29-36. Stiven Tobar er sagður vera búinn að skrifa undir hjá Benfica en hann vildi lítið tjá sig um það. „Við hleyptum þeim allt of mikið í gegnum miðjuna, við gerðum mikið af tæknifeilum, köstuðum boltanum út af og skotnýtingin okkar var ekki nógu góð í kvöld,“ sagði Stiven Tobar Valencia aðspurður hvað hann væri svekktastur með eftir leik. Stiven var svekktur með öll mistökin sem Valur gerði og tók undir að Valsarar voru ólíkir sjálfum sér. „Við fundum okkur ekki í kvöld. Þeir spiluðu mjög vel og við vissum að allt þurfti að smella til að fá jákvæða niðurstöðu úr þessum leik.“ Stiven hrósaði varnarleik Göppingen sem var afar góður í kvöld og var svekktur með að hans lið fengu ekki fleiri hraðaupphlaup. „Við vissum að við værum að mæta góðu varnarliði og við vissum að við þurftum að láta boltann ganga hratt til að komast í gegn. Það dugði ekki bara að taka eina hreyfingu og þá kæmist maður í gegn. Við vorum að elta allan tímann.“ „Okkar leikur snýst mikið um hraðaupphlaup og það er eitt helsta vopnið okkar en við náðum því ekki upp í kvöld.“ Stiven Tobar Valencia vildi lítið tjá sig um þann orðróm að hann væri búinn að semja við Benfica. „Það verður bara að koma í ljós,“ sagði Stiven Tobar Valencia að lokum. Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Sjá meira
„Við hleyptum þeim allt of mikið í gegnum miðjuna, við gerðum mikið af tæknifeilum, köstuðum boltanum út af og skotnýtingin okkar var ekki nógu góð í kvöld,“ sagði Stiven Tobar Valencia aðspurður hvað hann væri svekktastur með eftir leik. Stiven var svekktur með öll mistökin sem Valur gerði og tók undir að Valsarar voru ólíkir sjálfum sér. „Við fundum okkur ekki í kvöld. Þeir spiluðu mjög vel og við vissum að allt þurfti að smella til að fá jákvæða niðurstöðu úr þessum leik.“ Stiven hrósaði varnarleik Göppingen sem var afar góður í kvöld og var svekktur með að hans lið fengu ekki fleiri hraðaupphlaup. „Við vissum að við værum að mæta góðu varnarliði og við vissum að við þurftum að láta boltann ganga hratt til að komast í gegn. Það dugði ekki bara að taka eina hreyfingu og þá kæmist maður í gegn. Við vorum að elta allan tímann.“ „Okkar leikur snýst mikið um hraðaupphlaup og það er eitt helsta vopnið okkar en við náðum því ekki upp í kvöld.“ Stiven Tobar Valencia vildi lítið tjá sig um þann orðróm að hann væri búinn að semja við Benfica. „Það verður bara að koma í ljós,“ sagði Stiven Tobar Valencia að lokum.
Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Sjá meira