Jókerinn og Gríska undrið halda áfram að einoka fyrirsagnirnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. mars 2023 15:31 Þessir tveir eru ágætir í körfubolta. Stacy Revere/Getty Images Nikola Jokić skilaði að venju sínu þegar Denver Nuggets lagði Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Atlanta Hawks hentu frá sér 24 stiga forystu í síðari hálfleik og 46 stig Devin Booker dugðu Phoenix Suns ekki til sigurs. Gríska undrið gat ekki leyft Jókernum að einoka fyrirsagnirnar og gerði líka þrennu þar sem hann hitti úr öllum níu skotum sínum. Línur eru heldur betur farnar að skýrast í NBA-deildinni en það styttist í að deildarkeppninni ljúki og úrslitakeppnin fari af stað. Denver Nuggets, topplið Vesturdeildar, heimsótti Brooklyn Nets og fór Jókerinn á kostum í naumum sigri Denver, lokatölur 102-108. Jokić bauð upp á þrefalda tvennu, hans 28. á leiktíðinni. Hann skoraði 22 stig, tók 17 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Michael Porter Jr. var þó stigahæstur með 28 stig ásamt því að taka 9 fráköst. Þá skoraði Jamal Murray 25 stig og gaf 8 stoðsendingar í liði Nuggets. Another night, another Nikola Jokic triple-double. 22 PTS 17 REB 10 ASTNuggets get the W in Brooklyn. pic.twitter.com/y388G5NI3Y— NBA (@NBA) March 19, 2023 Atlanta Hawks virtust með unninn leik í höndunum gegn San Antonio Spurs. Hawks skoruðu 83 stig í fyrri hálfleik og voru með 24 stiga forystu þegar 3. leikhluti var nýbyrjaður. Á einhvern undraverðan hátt hrundi ekki aðeins sóknarleikur liðsins heldur varnarleikurinn sömuleiðis. Hawks lost to Spurs after starting the 3Q up 24 pic.twitter.com/ufQpOQNSiN— Bleacher Report (@BleacherReport) March 19, 2023 Slakt lið Spurs vann á endanum átta stiga sigur, 126-118. Keldon Johnson og Devin Vassell voru stigahæstir í sigurliðinu með 29 stig hvor á meðan Dejounte Murray skoraði 22 stig í liði Hawks. Keldon Johnson and Devin Vassell scored 29 each as San Antonio erased a 24 point deficit to get the home W.The Spurs' second largest comeback over the last 25 years pic.twitter.com/5iSYSo3Eja— NBA (@NBA) March 19, 2023 Shai Gilgeous-Alexander skoraði 40 stig í fjögurra stiga sigri Oklahoma City Thunder á Phoenix Suns, lokatölur 124-120. Devin Booker skoraði 46 stig í liði Suns en það dugði ekki að þessu sinni. Suns bíða svo enn eftir að Kevin Durant verði leikfær á ný en ekki er vitað hvort hann nái að snúa aftur áður en úrslitakeppnin hefst. Dueling 40-pieces as the Thunder won in OKC SGA: 40 PTS, 5 REB, 4 ASTDevin Booker: 46 PTS, 4 REB pic.twitter.com/rIR5KGxm0Y— NBA (@NBA) March 19, 2023 Austin Reaves bjargaði Los Angeles Lakers í naumum sex stiga sigri á slöku liði Orlando Magic. Leiknum lauk með 111-105 sigri Lakers, þar af skoraði Reaves 35 stig á aðeins 30 mínútum. Austin Reaves. HOOPER.35 PTS (career-high)6 REB6 ASTWFor more, download the NBA app: https://t.co/EfGWQh0QrC pic.twitter.com/LfQWI6uGTM— NBA (@NBA) March 20, 2023 Gríska undrið, Giannis Antetokounmpo, minnti fólk líka á hvað hann getur. Hann bauð upp á þrefalda tvennu í sjö stiga sigri Milwaukee Bucks á Toronto Raptors, 118-111. Giannis skoraði 22 stig, tók 13 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Það sem meira er, hann brenndi ekki af skoti í leiknum. Giannis recorded a triple-double on PERFECT 100% shooting as the Bucks won at home 22 PTS, 13 REB, 10 AST, 9/9 FGNo misses. Just buckets. pic.twitter.com/JXGBobyJEw— NBA (@NBA) March 20, 2023 Önnur úrslit Houston Rockets 107-117 New Orleans PelicansPortland Trail Blazers 102-117 Los Angeles Clippers Sunday night standings https://t.co/02ml5YIBRq pic.twitter.com/R6S6mfmltu— NBA (@NBA) March 20, 2023 Körfubolti NBA Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Sjá meira
Línur eru heldur betur farnar að skýrast í NBA-deildinni en það styttist í að deildarkeppninni ljúki og úrslitakeppnin fari af stað. Denver Nuggets, topplið Vesturdeildar, heimsótti Brooklyn Nets og fór Jókerinn á kostum í naumum sigri Denver, lokatölur 102-108. Jokić bauð upp á þrefalda tvennu, hans 28. á leiktíðinni. Hann skoraði 22 stig, tók 17 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Michael Porter Jr. var þó stigahæstur með 28 stig ásamt því að taka 9 fráköst. Þá skoraði Jamal Murray 25 stig og gaf 8 stoðsendingar í liði Nuggets. Another night, another Nikola Jokic triple-double. 22 PTS 17 REB 10 ASTNuggets get the W in Brooklyn. pic.twitter.com/y388G5NI3Y— NBA (@NBA) March 19, 2023 Atlanta Hawks virtust með unninn leik í höndunum gegn San Antonio Spurs. Hawks skoruðu 83 stig í fyrri hálfleik og voru með 24 stiga forystu þegar 3. leikhluti var nýbyrjaður. Á einhvern undraverðan hátt hrundi ekki aðeins sóknarleikur liðsins heldur varnarleikurinn sömuleiðis. Hawks lost to Spurs after starting the 3Q up 24 pic.twitter.com/ufQpOQNSiN— Bleacher Report (@BleacherReport) March 19, 2023 Slakt lið Spurs vann á endanum átta stiga sigur, 126-118. Keldon Johnson og Devin Vassell voru stigahæstir í sigurliðinu með 29 stig hvor á meðan Dejounte Murray skoraði 22 stig í liði Hawks. Keldon Johnson and Devin Vassell scored 29 each as San Antonio erased a 24 point deficit to get the home W.The Spurs' second largest comeback over the last 25 years pic.twitter.com/5iSYSo3Eja— NBA (@NBA) March 19, 2023 Shai Gilgeous-Alexander skoraði 40 stig í fjögurra stiga sigri Oklahoma City Thunder á Phoenix Suns, lokatölur 124-120. Devin Booker skoraði 46 stig í liði Suns en það dugði ekki að þessu sinni. Suns bíða svo enn eftir að Kevin Durant verði leikfær á ný en ekki er vitað hvort hann nái að snúa aftur áður en úrslitakeppnin hefst. Dueling 40-pieces as the Thunder won in OKC SGA: 40 PTS, 5 REB, 4 ASTDevin Booker: 46 PTS, 4 REB pic.twitter.com/rIR5KGxm0Y— NBA (@NBA) March 19, 2023 Austin Reaves bjargaði Los Angeles Lakers í naumum sex stiga sigri á slöku liði Orlando Magic. Leiknum lauk með 111-105 sigri Lakers, þar af skoraði Reaves 35 stig á aðeins 30 mínútum. Austin Reaves. HOOPER.35 PTS (career-high)6 REB6 ASTWFor more, download the NBA app: https://t.co/EfGWQh0QrC pic.twitter.com/LfQWI6uGTM— NBA (@NBA) March 20, 2023 Gríska undrið, Giannis Antetokounmpo, minnti fólk líka á hvað hann getur. Hann bauð upp á þrefalda tvennu í sjö stiga sigri Milwaukee Bucks á Toronto Raptors, 118-111. Giannis skoraði 22 stig, tók 13 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Það sem meira er, hann brenndi ekki af skoti í leiknum. Giannis recorded a triple-double on PERFECT 100% shooting as the Bucks won at home 22 PTS, 13 REB, 10 AST, 9/9 FGNo misses. Just buckets. pic.twitter.com/JXGBobyJEw— NBA (@NBA) March 20, 2023 Önnur úrslit Houston Rockets 107-117 New Orleans PelicansPortland Trail Blazers 102-117 Los Angeles Clippers Sunday night standings https://t.co/02ml5YIBRq pic.twitter.com/R6S6mfmltu— NBA (@NBA) March 20, 2023
Körfubolti NBA Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Sjá meira