Fagnaðarlæti er Kristmundur og Júlí komu til baka: „Þetta lag...“ Máni Snær Þorláksson skrifar 18. mars 2023 20:14 Kristmundur Axel og Júlí Heiðar komu fram á Hlustendaverðlaununum í gær. Hulda Margrét Ólafsdóttir Þeir Kristmundur Axel og Júlí Heiðar slógu eftirminnilega í gegn fyrir þrettán árum. Nú hafa þeir snúið bökum saman á ný en þeir frumfluttu nýtt lag á Hlustendaverðlaununum í gær. Þá tóku þeir einnig smellinn sinn, við mikinn fögnuð viðstaddra. Kristmundur og Júlí unnu Söngvakeppni framhaldskólanna árið 2010 með laginu Komdu til baka. Í laginu syngja þeir félagar eigin texta yfir lagið Tears In Heaven með Eric Clapton. Lagið fjallar að mestu um fíknivanda föður Kristmundar. Júlí rifjaði það upp í Veislunni með Gústa B á FM957 í vikunni hvernig það kom til að þeir tóku þátt í keppninni á sínum tíma: „Þetta var mjög skemmtilegt. Þegar við tókum þessa ákvörðun þá vorum við heima hjá þér Kristmundur. Ég tók upp kassagítarinn og var að spila lagið þitt. Þá einhvern veginn, eitthvað gerðist þar. Við hugsuðum: Já, bíddu við. Það er einhver söngkeppni. Við verðum að taka þátt,“ segir Júlí. „Þetta lag... er orðið þrettán ára gamalt“ Nú er komið út nýtt lag með tvíeykinu sem nefnist Ég er. Kristmundur og Júlí frumfluttu lagið á Hlustendaverðlaununum sem fóru fram í gærkvöldi. Fyrir það hafði Júlí flutt lagið sitt Ástin heldur vöku sem tilnefnt var sem lag ársins á hátíðinni. Þá var Júlí tilnefndur sem flytjandi ársins og söngvari ársins. Eftir að hafa sungið nýja lagið sagði Kristmundur fyrstu tvö orðin í Komdu til baka: „Þetta lag...“ Allur salurinn sá hvað í stefndi og fagnaði ákaft. Þá kláraði Kristmundur setninguna sem var örlítið breytt þeirri sem er í upphaflega laginu: „...er orðið þrettán ára gamalt. Má ég heyra alla hérna syngja með?“ Hlustendaverðlaunin Tónlist Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Kristmundur og Júlí unnu Söngvakeppni framhaldskólanna árið 2010 með laginu Komdu til baka. Í laginu syngja þeir félagar eigin texta yfir lagið Tears In Heaven með Eric Clapton. Lagið fjallar að mestu um fíknivanda föður Kristmundar. Júlí rifjaði það upp í Veislunni með Gústa B á FM957 í vikunni hvernig það kom til að þeir tóku þátt í keppninni á sínum tíma: „Þetta var mjög skemmtilegt. Þegar við tókum þessa ákvörðun þá vorum við heima hjá þér Kristmundur. Ég tók upp kassagítarinn og var að spila lagið þitt. Þá einhvern veginn, eitthvað gerðist þar. Við hugsuðum: Já, bíddu við. Það er einhver söngkeppni. Við verðum að taka þátt,“ segir Júlí. „Þetta lag... er orðið þrettán ára gamalt“ Nú er komið út nýtt lag með tvíeykinu sem nefnist Ég er. Kristmundur og Júlí frumfluttu lagið á Hlustendaverðlaununum sem fóru fram í gærkvöldi. Fyrir það hafði Júlí flutt lagið sitt Ástin heldur vöku sem tilnefnt var sem lag ársins á hátíðinni. Þá var Júlí tilnefndur sem flytjandi ársins og söngvari ársins. Eftir að hafa sungið nýja lagið sagði Kristmundur fyrstu tvö orðin í Komdu til baka: „Þetta lag...“ Allur salurinn sá hvað í stefndi og fagnaði ákaft. Þá kláraði Kristmundur setninguna sem var örlítið breytt þeirri sem er í upphaflega laginu: „...er orðið þrettán ára gamalt. Má ég heyra alla hérna syngja með?“
Hlustendaverðlaunin Tónlist Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“