Flautan á hilluna vegna svívirðinga: „Meinaði fjölskyldunni að mæta á þá leiki sem ég dæmdi“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. janúar 2023 18:00 Bjarni Hlíðkvist Kristmarsson hefur ákveðið að leggja flautuna á hilluna. Vísir/Bára Körfuboltadómarinn Bjarni Hlíðkvist Kristmarsson hefur ákveðið að leggja flautuna á hilluna eftir að hafa starfað við dómgæslu undanfarin sjö ár. Hann segir ástæðuna vera svívirðingar, dónaskap og persónuníð sem hann hefur mátt þola á sínum dómaraferli. Bjarni birti færslu á Facebook-síðu sinni þar sem hann greinir frá ákvörðun sinni. Þar segir hann að hinn 22. desember síðastliðinn hafi hann ákveðið að láta af dómgæslu. Bjarni tekur sérstaklega fram að hann hafi ekki starfað sem dómari peninganna vegna, heldur fyrst og fremst vegna þess að hann hafi gaman að körfubolta. Þá tekur hann enn fremur fram að ástæða þess að pistill hans sé skrifaður í þátíð sé sú að gleðin sem fylgdi dómgæslunni hafi nær algerlega horfið. „Í tæplega 7 ár hef ég starfað sem dómari í körfubolta. Hinn 22. desember síðastliðinn ákvað ég hins vegar að láta af dómgæslu,“ ritar Bjarni. „Í þessi 7 ár hef ég látið svívirðingar, persónuníð og dónaskap yfir mig ganga. Ég var ekki í dómgæslu peninganna vegna heldur fyrst og fremst vegna þess að ég hafði gaman af körfubolta. Þetta er skrifað í þátíð þar sem sú gleði sem fylgdi dómgæslunni hefur nær algerlega horfið og þess í stað hefur komið kvíði og leiði.“ Þá bendir Bjarni einnig á að hann hafi ekki treyst sér til að leyfa fjölskyldu sinni að mæta á þá leiki sem hann dæmdi. „Í 7 ár meinaði ég fjölskyldu minni að mæta á þá leiki sem ég dæmdi. Þetta kom til vegna þess að ég vildi ekki að börnin mín heyrðu áhorfendur öskra ítrekað að pabbi þeirra væri ýmist hálfviti, fáviti eða aumingi svo fáein orð séu nefnd. Ýmis mun verri orð hafa verið sögð sem ekki er vert að hafa eftir hér.“ Færslu Bjarna í heild sinni má sjá hér fyrir neðan, en kveikjan að færslunni er grein sem birtist á Karfan.is þar sem pistlahöfundur furðar sig á því hversu auðvelt fólk á með að gera lítið úr dómurum hér á landi. Subway-deild karla Subway-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Bjarni birti færslu á Facebook-síðu sinni þar sem hann greinir frá ákvörðun sinni. Þar segir hann að hinn 22. desember síðastliðinn hafi hann ákveðið að láta af dómgæslu. Bjarni tekur sérstaklega fram að hann hafi ekki starfað sem dómari peninganna vegna, heldur fyrst og fremst vegna þess að hann hafi gaman að körfubolta. Þá tekur hann enn fremur fram að ástæða þess að pistill hans sé skrifaður í þátíð sé sú að gleðin sem fylgdi dómgæslunni hafi nær algerlega horfið. „Í tæplega 7 ár hef ég starfað sem dómari í körfubolta. Hinn 22. desember síðastliðinn ákvað ég hins vegar að láta af dómgæslu,“ ritar Bjarni. „Í þessi 7 ár hef ég látið svívirðingar, persónuníð og dónaskap yfir mig ganga. Ég var ekki í dómgæslu peninganna vegna heldur fyrst og fremst vegna þess að ég hafði gaman af körfubolta. Þetta er skrifað í þátíð þar sem sú gleði sem fylgdi dómgæslunni hefur nær algerlega horfið og þess í stað hefur komið kvíði og leiði.“ Þá bendir Bjarni einnig á að hann hafi ekki treyst sér til að leyfa fjölskyldu sinni að mæta á þá leiki sem hann dæmdi. „Í 7 ár meinaði ég fjölskyldu minni að mæta á þá leiki sem ég dæmdi. Þetta kom til vegna þess að ég vildi ekki að börnin mín heyrðu áhorfendur öskra ítrekað að pabbi þeirra væri ýmist hálfviti, fáviti eða aumingi svo fáein orð séu nefnd. Ýmis mun verri orð hafa verið sögð sem ekki er vert að hafa eftir hér.“ Færslu Bjarna í heild sinni má sjá hér fyrir neðan, en kveikjan að færslunni er grein sem birtist á Karfan.is þar sem pistlahöfundur furðar sig á því hversu auðvelt fólk á með að gera lítið úr dómurum hér á landi.
Subway-deild karla Subway-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira