Price og Clayton fyrstir inn í átta manna úrslit Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. desember 2022 23:30 Jonny Clayton er á leið í átta manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti í fyrsta skipti. Mike Owen/Getty Images Walesverjarnir Gerwyn Price og Jonny Clayton urðu í kvöld fyrstu menn til að tryggja sér sæti í átta manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti. Gerwyn Price vann öruggan 4-1 sigur gegn Portúgalanum José de Sousa, en Jonny Clayton þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn nýliðanum Josh Rock. Clayton reyndist þó sterkari þegar á reyndi og vann að lokum 4-3 sigur. CLAYTON KO's ROCK!👊Jonny Clayton comes from behind to dump out Josh Rock and reach his first World Championship quarter-final!An incredible display of finishing from The Ferret!#WCDarts | R4📺 https://t.co/37DNuuKDBM pic.twitter.com/VQAIPdtknZ— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2022 Þá fóru einnig fram seinustu viðureignir 32-manna úrslita mótsins fyrr í dag og í kvöld. Þar stóð upp úr fyrsta viðureign kvöldsins þegar Dirk van Duijvenbode mætti Ross Smith. Leikurinn fór alla leið í sjöunda sett og þar þrufti að framlengja. Vinna þarf seinasta settið með tveimur leggjum til að tryggja sér sigur, en þegar það tókst ekki og staðan var orðin 5-5 í leggjum talið þurfti að grípa til bráðabana. Það var að lokum hollendingurinn Van Duijvenbode sem bar sigur úr býtum, 4-3, og er því á leið í 16-manna úrslit þar sem hann mætir landa sínum Michael van Gerwen á morgun. Úrslit kvöldsins Dirk van Duijvenbode 4-3 Ross Smith Rob Cross 4-1 Mervyn King Dave Chisnall 2-4 Stephen Bunting Luke Humphries 4-3 Vincent van der Voort Gerwyn Price 4-1 José de Sousa Jonny Clayton 4-3 Josh Rock Pílukast Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Fékk nýjar medalíur í stað þeirra sem brunnu Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sagður hafa kýlt fyrrum kærustu: „Þetta er misskilningur“ Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Bjarki kallaður inn í landsliðið Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Sjá meira
Gerwyn Price vann öruggan 4-1 sigur gegn Portúgalanum José de Sousa, en Jonny Clayton þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn nýliðanum Josh Rock. Clayton reyndist þó sterkari þegar á reyndi og vann að lokum 4-3 sigur. CLAYTON KO's ROCK!👊Jonny Clayton comes from behind to dump out Josh Rock and reach his first World Championship quarter-final!An incredible display of finishing from The Ferret!#WCDarts | R4📺 https://t.co/37DNuuKDBM pic.twitter.com/VQAIPdtknZ— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2022 Þá fóru einnig fram seinustu viðureignir 32-manna úrslita mótsins fyrr í dag og í kvöld. Þar stóð upp úr fyrsta viðureign kvöldsins þegar Dirk van Duijvenbode mætti Ross Smith. Leikurinn fór alla leið í sjöunda sett og þar þrufti að framlengja. Vinna þarf seinasta settið með tveimur leggjum til að tryggja sér sigur, en þegar það tókst ekki og staðan var orðin 5-5 í leggjum talið þurfti að grípa til bráðabana. Það var að lokum hollendingurinn Van Duijvenbode sem bar sigur úr býtum, 4-3, og er því á leið í 16-manna úrslit þar sem hann mætir landa sínum Michael van Gerwen á morgun. Úrslit kvöldsins Dirk van Duijvenbode 4-3 Ross Smith Rob Cross 4-1 Mervyn King Dave Chisnall 2-4 Stephen Bunting Luke Humphries 4-3 Vincent van der Voort Gerwyn Price 4-1 José de Sousa Jonny Clayton 4-3 Josh Rock
Dirk van Duijvenbode 4-3 Ross Smith Rob Cross 4-1 Mervyn King Dave Chisnall 2-4 Stephen Bunting Luke Humphries 4-3 Vincent van der Voort Gerwyn Price 4-1 José de Sousa Jonny Clayton 4-3 Josh Rock
Pílukast Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Fékk nýjar medalíur í stað þeirra sem brunnu Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sagður hafa kýlt fyrrum kærustu: „Þetta er misskilningur“ Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Bjarki kallaður inn í landsliðið Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn