Benedikt Guðmundsson: Meiðsladraugur yfir Njarðvík Árni Jóhannsson skrifar 16. desember 2022 22:45 Þjálfari Njarðvíkinga Benedikt Guðmundsson náði ekki að kveikja nógu vel í sínum mönnum. Vísir / Diego Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkinga, var sammála blaðamanni um að leikurinn við Val í kvöld hafi ekki verið fallegur en hann gat verið stoltur af sínum mönnum. Leikurinn endaði með sigri Valsmanna 88-75 sem sitja í öðru sæti en Njarðvíkingar verða í því fjórða yfir jólin. „Nei þetta var ekki fallegt ég er sammála því og ég var að segja það við einhvern hérna að þetta hafi verið með því þreyttara sem ég hef séð. Sýndist bæði lið vera ca. 40% í orku en mér fannst við samt reyna og svo sprungum við á limminu í restina.“ Benedikt var spurður að því hvort hann hafi ekki getað gert eitthvað til að kreista örlítið meira út úr sínum mönnum. „Jú jú, það er örugglega eitthvað sem við gátum gert meira. Við fundum ekki leiðir núna og eins svekktur og ég er með þennan leik þá langar mig að hrósa mínu liði bara hvernig við erum búnir að tækla þetta mótlæti sem við erum að lenda í. Það er einhver meiðsladraugur yfir Njarðvík núna, bæði karla og kvenna megin, en samt förum við í þriggja daga jólafrí í fjórða sæti og ég verð að hrósa mínu liði fyrir það.“ Það er því kærkomið að fá frí en Njarðvíkingar voru ekki nema níu á skýrslu í kvöld. „Klárlega og það mætti vera lengra. Við nýtum þessa þrjá fjóra daga frá æfingum núna og vonandi náum við mönnum heilum og þeir verða ferskir fyrir umferðinga á milli jóla og nýárs.“ Ef við tökum stöðuna eftir 10 leiki gætu Njarðvíkingar þá verið sáttir við stigatöfluna miðað við ástandið á hópnum og meiðsladrauginn sem vofir yfir? „Það eru örugglega skiptar skoðanir á því. Eins og deildin er núna þá tek ég fjórða sætið miðað við að við höfum ekki verið með full mannað lið síðan ég veit ekki hvenær. Ég ætla að taka glasið hálf fullt núna.“ Subway-deild karla UMF Njarðvík Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Njarðvík 88-75 | Valsmenn náðu í stigin sem í boði voru Leikur Vals og Njarðvíkinga í 10. umferð Subway deildar karla náði ekki flugi fyrr en í fjórða leikhluta en þá náðu Valsmenn að keyra yfir gestina og klára leikinn með 13 stiga mun 88-75. 16. desember 2022 21:58 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Leik lokið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Man. United - Brighton | Rauðu djöflarnir í leit að þriðja deildarsigrinum í röð Enski boltinn Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira
„Nei þetta var ekki fallegt ég er sammála því og ég var að segja það við einhvern hérna að þetta hafi verið með því þreyttara sem ég hef séð. Sýndist bæði lið vera ca. 40% í orku en mér fannst við samt reyna og svo sprungum við á limminu í restina.“ Benedikt var spurður að því hvort hann hafi ekki getað gert eitthvað til að kreista örlítið meira út úr sínum mönnum. „Jú jú, það er örugglega eitthvað sem við gátum gert meira. Við fundum ekki leiðir núna og eins svekktur og ég er með þennan leik þá langar mig að hrósa mínu liði bara hvernig við erum búnir að tækla þetta mótlæti sem við erum að lenda í. Það er einhver meiðsladraugur yfir Njarðvík núna, bæði karla og kvenna megin, en samt förum við í þriggja daga jólafrí í fjórða sæti og ég verð að hrósa mínu liði fyrir það.“ Það er því kærkomið að fá frí en Njarðvíkingar voru ekki nema níu á skýrslu í kvöld. „Klárlega og það mætti vera lengra. Við nýtum þessa þrjá fjóra daga frá æfingum núna og vonandi náum við mönnum heilum og þeir verða ferskir fyrir umferðinga á milli jóla og nýárs.“ Ef við tökum stöðuna eftir 10 leiki gætu Njarðvíkingar þá verið sáttir við stigatöfluna miðað við ástandið á hópnum og meiðsladrauginn sem vofir yfir? „Það eru örugglega skiptar skoðanir á því. Eins og deildin er núna þá tek ég fjórða sætið miðað við að við höfum ekki verið með full mannað lið síðan ég veit ekki hvenær. Ég ætla að taka glasið hálf fullt núna.“
Subway-deild karla UMF Njarðvík Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Njarðvík 88-75 | Valsmenn náðu í stigin sem í boði voru Leikur Vals og Njarðvíkinga í 10. umferð Subway deildar karla náði ekki flugi fyrr en í fjórða leikhluta en þá náðu Valsmenn að keyra yfir gestina og klára leikinn með 13 stiga mun 88-75. 16. desember 2022 21:58 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Leik lokið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Man. United - Brighton | Rauðu djöflarnir í leit að þriðja deildarsigrinum í röð Enski boltinn Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira
Leik lokið: Valur - Njarðvík 88-75 | Valsmenn náðu í stigin sem í boði voru Leikur Vals og Njarðvíkinga í 10. umferð Subway deildar karla náði ekki flugi fyrr en í fjórða leikhluta en þá náðu Valsmenn að keyra yfir gestina og klára leikinn með 13 stiga mun 88-75. 16. desember 2022 21:58