Griner þakkar Biden og stefnir á að spila á næstu leiktíð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. desember 2022 07:01 Brittney Griner og eiginkona hennar, Cherelle, féllust í faðma þegar Griner skilaði sér loks heim. AP News Brittney Griner þakkaði Bandaríkjaforseta þegar hún tjáði sig í fyrsta skipti opinberlega eftir að vera loks komin heim eftir tíu mánuði í rússnesku fangelsi. Þá stefnir hún á að spila með Phoenix Mercury í WNBA deildinni í körfubolta á næstu leiktíð. Hin 32 ára gamla Griner var handtekinn á flugvelli í Rússlandi í febrúar. Var henni gert að sök að vera með hassolíu í fórum sínum. Var hún í haldi yfirvalda þar í landi þangað til hún var færð fyrir dómara. Sá dæmdi Griner í níu ára fangelsi. Eftir margra mánaða samningaviðræður komust ríkisstjórnir Bandaríkjanna og Rússlands að samkomulagi. Griner fékk að fara heim en í staðinn fékk Viktor Bout - Sölumaður dauðans - að fara heim til Rússlands. „Það er gott að vera komin heim. Síðustu tíu mánuðir hafa verið stanslaus barátta, ég þurfti að grafa djúpt og halda í trúnna. Það var ástin frá ykkur sem hélt mér gangandi. Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir alla hjálpina,“ sagði Griner á Instagram-síðu sinni á föstudag. Var það hennar fyrsta opinbera yfirlýsing síðan hún sneri heim. Griner þakkaði Joe Biden, Bandaríkjaforseta, sérstaklega. Sagðist hún tilbúin að leggja sitt að mörkum til að koma Bandaríkjamönnum sem sitja í fangelsi erlendis heim til sín. View this post on Instagram A post shared by BG (@brittneyyevettegriner) Að endingu staðfesti Griner að hún stefndi á að spila í WNBA deildinni á næsta tímabili. Það hefst þann 19. maí næstkomandi. Körfubolti NBA Mál Brittney Griner Bandaríkin Rússland Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira
Hin 32 ára gamla Griner var handtekinn á flugvelli í Rússlandi í febrúar. Var henni gert að sök að vera með hassolíu í fórum sínum. Var hún í haldi yfirvalda þar í landi þangað til hún var færð fyrir dómara. Sá dæmdi Griner í níu ára fangelsi. Eftir margra mánaða samningaviðræður komust ríkisstjórnir Bandaríkjanna og Rússlands að samkomulagi. Griner fékk að fara heim en í staðinn fékk Viktor Bout - Sölumaður dauðans - að fara heim til Rússlands. „Það er gott að vera komin heim. Síðustu tíu mánuðir hafa verið stanslaus barátta, ég þurfti að grafa djúpt og halda í trúnna. Það var ástin frá ykkur sem hélt mér gangandi. Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir alla hjálpina,“ sagði Griner á Instagram-síðu sinni á föstudag. Var það hennar fyrsta opinbera yfirlýsing síðan hún sneri heim. Griner þakkaði Joe Biden, Bandaríkjaforseta, sérstaklega. Sagðist hún tilbúin að leggja sitt að mörkum til að koma Bandaríkjamönnum sem sitja í fangelsi erlendis heim til sín. View this post on Instagram A post shared by BG (@brittneyyevettegriner) Að endingu staðfesti Griner að hún stefndi á að spila í WNBA deildinni á næsta tímabili. Það hefst þann 19. maí næstkomandi.
Körfubolti NBA Mál Brittney Griner Bandaríkin Rússland Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira