Myndir frá mögnuðum sigri Íslands í Laugardalshöll Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. nóvember 2022 20:30 Sara Rún Hinriksdóttir hafði nóg af ástæðum til að gefa fimmur í dag. Vísir/Hulda Margrét Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta vann frækinn sigur á Rúmeníu í Laugardalshöll í dag, lokatölur 68-58. Hér að neðan má sjá myndir úr Laugardalshöllinni Eftir stórt tap ytra gegn Spáni þurfti íslenska liðið að svara og gerði það svo sannarlega í dag. Um er að ræða fyrsta sigur Íslands þegar fjórum leikjum er lokið í undankeppninni. Sara Rún Hinriksdóttir bar af í dag en hún skoraði 33 stig, tók 7 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Það var vel mætt í dag.Vísir/Hulda Margrét Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ og Ásmundur Einar Daðason, ráðherra, ásamt fríðu föruneyti.Vísir/Hulda Margrét Spennan var gríðarleg.Vísir/Hulda Margrét Það var vel mætt.Vísir/Hulda Margrét Það var nóg af ungum aðdáendum í Laugardalshöll í dag.Vísir/Hulda Margrét Sara Rún Hinriksdóttir keyrir að körfunni.Vísir/Hulda Margrét Og lætur finna fyrir sér.Vísir/Hulda Margrét Ana Virjoghe ekki sátt.Vísir/Hulda Margrét Rúmenska liðið var ekki sátt með ritaraborðið.Vísir/Hulda Margrét Ana Virjoghe fór mikinn í liði Rúmeníu.Vísir/Hulda Margrét Dómarar leiksins segja fólki að róa sig.Vísir/Hulda Margrét Dagbjört Karlsdóttir reynir að ná til boltans.Vísir/Hulda Margrét Þóra Jónsdóttir sendir boltann á samherja.Vísir/Hulda Margrét Isabella Ósk Sigurðardóttir í harðri baráttu.Vísir/Hulda Margrét Dagbjört Karlsdóttir áfram með boltann.Vísir/Hulda Margrét Benedikt trúir vart eigin augum.Vísir/Hulda Margrét Dagbjört Karlsdóttir enn á ný með boltann.Vísir/Hulda Margrét Íslenska liðið spilaði frábærlega í dag.Vísir/Hulda Margrét Eva Kristjánsdóttir reynir að komast að körfunni.Vísir/Hulda Margrét Eva Kristjánsdóttir og Dagný Davíðsdóttir. Isabella Ósk Sigurðardóttir í harðri baráttu.Vísir/Hulda Margrét Benedikt fundar með liði sínu.Vísir/Hulda Margrét Farið yfir málin.Vísir/Hulda Margrét Körfubolti Landslið kvenna í körfubolta EM 2023 í körfubolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Rúmenía 68-58 | Frábær íslenskur sigur Ísland tók á móti Rúmeníu í undankeppni Evrópumóts kvennalandsliða í Laugardalshöllinni í dag. Þetta var seinni leikur Íslands í þessum landsleikjaspretti, en sá fyrri tapaðist stórt 120-54, gegn sennilega sterkasta kvennalandsliði Evrópu þessa dagana, Spáni. 27. nóvember 2022 18:20 „Langt síðan að íslenska liðið náði sigri svo að þetta gefur okkur öllum svo mikið“ Íslenska kvennalandsliðið vann góðan 10 stiga sigur á Rúmenum í Laugardalshöllinni í dag í undankeppni Evrópumótsins, lokatölur 68-58. Benedikt Guðmundsson þjálfari liðsins, tók undir að þetta hefði verið ansi jafn leikur og tók Söru Rún Hinriksdóttur og hennar frammistöðu sérstaklega út fyrir sviga. 27. nóvember 2022 19:30 „Frábær leikur en manni finnst samt eins og við hefðum getað gert betur á köflum“ Sara Rún Hinriksdóttir átti sannkallaðan stjörnuleik fyrir Ísland í dag þegar liðið lagði Rúmenínu í undankeppni Evrópumótsins. Sara endaði með tæpan helming stiga íslenska liðsins, 33 stig, 7 fráköst og 5 stoðsendingar. Hvernig leið Söru í leikslok? 27. nóvember 2022 20:01 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Starf Amorims öruggt Enski boltinn Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti Fleiri fréttir Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Sjá meira
Eftir stórt tap ytra gegn Spáni þurfti íslenska liðið að svara og gerði það svo sannarlega í dag. Um er að ræða fyrsta sigur Íslands þegar fjórum leikjum er lokið í undankeppninni. Sara Rún Hinriksdóttir bar af í dag en hún skoraði 33 stig, tók 7 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Það var vel mætt í dag.Vísir/Hulda Margrét Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ og Ásmundur Einar Daðason, ráðherra, ásamt fríðu föruneyti.Vísir/Hulda Margrét Spennan var gríðarleg.Vísir/Hulda Margrét Það var vel mætt.Vísir/Hulda Margrét Það var nóg af ungum aðdáendum í Laugardalshöll í dag.Vísir/Hulda Margrét Sara Rún Hinriksdóttir keyrir að körfunni.Vísir/Hulda Margrét Og lætur finna fyrir sér.Vísir/Hulda Margrét Ana Virjoghe ekki sátt.Vísir/Hulda Margrét Rúmenska liðið var ekki sátt með ritaraborðið.Vísir/Hulda Margrét Ana Virjoghe fór mikinn í liði Rúmeníu.Vísir/Hulda Margrét Dómarar leiksins segja fólki að róa sig.Vísir/Hulda Margrét Dagbjört Karlsdóttir reynir að ná til boltans.Vísir/Hulda Margrét Þóra Jónsdóttir sendir boltann á samherja.Vísir/Hulda Margrét Isabella Ósk Sigurðardóttir í harðri baráttu.Vísir/Hulda Margrét Dagbjört Karlsdóttir áfram með boltann.Vísir/Hulda Margrét Benedikt trúir vart eigin augum.Vísir/Hulda Margrét Dagbjört Karlsdóttir enn á ný með boltann.Vísir/Hulda Margrét Íslenska liðið spilaði frábærlega í dag.Vísir/Hulda Margrét Eva Kristjánsdóttir reynir að komast að körfunni.Vísir/Hulda Margrét Eva Kristjánsdóttir og Dagný Davíðsdóttir. Isabella Ósk Sigurðardóttir í harðri baráttu.Vísir/Hulda Margrét Benedikt fundar með liði sínu.Vísir/Hulda Margrét Farið yfir málin.Vísir/Hulda Margrét
Körfubolti Landslið kvenna í körfubolta EM 2023 í körfubolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Rúmenía 68-58 | Frábær íslenskur sigur Ísland tók á móti Rúmeníu í undankeppni Evrópumóts kvennalandsliða í Laugardalshöllinni í dag. Þetta var seinni leikur Íslands í þessum landsleikjaspretti, en sá fyrri tapaðist stórt 120-54, gegn sennilega sterkasta kvennalandsliði Evrópu þessa dagana, Spáni. 27. nóvember 2022 18:20 „Langt síðan að íslenska liðið náði sigri svo að þetta gefur okkur öllum svo mikið“ Íslenska kvennalandsliðið vann góðan 10 stiga sigur á Rúmenum í Laugardalshöllinni í dag í undankeppni Evrópumótsins, lokatölur 68-58. Benedikt Guðmundsson þjálfari liðsins, tók undir að þetta hefði verið ansi jafn leikur og tók Söru Rún Hinriksdóttur og hennar frammistöðu sérstaklega út fyrir sviga. 27. nóvember 2022 19:30 „Frábær leikur en manni finnst samt eins og við hefðum getað gert betur á köflum“ Sara Rún Hinriksdóttir átti sannkallaðan stjörnuleik fyrir Ísland í dag þegar liðið lagði Rúmenínu í undankeppni Evrópumótsins. Sara endaði með tæpan helming stiga íslenska liðsins, 33 stig, 7 fráköst og 5 stoðsendingar. Hvernig leið Söru í leikslok? 27. nóvember 2022 20:01 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Starf Amorims öruggt Enski boltinn Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti Fleiri fréttir Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Rúmenía 68-58 | Frábær íslenskur sigur Ísland tók á móti Rúmeníu í undankeppni Evrópumóts kvennalandsliða í Laugardalshöllinni í dag. Þetta var seinni leikur Íslands í þessum landsleikjaspretti, en sá fyrri tapaðist stórt 120-54, gegn sennilega sterkasta kvennalandsliði Evrópu þessa dagana, Spáni. 27. nóvember 2022 18:20
„Langt síðan að íslenska liðið náði sigri svo að þetta gefur okkur öllum svo mikið“ Íslenska kvennalandsliðið vann góðan 10 stiga sigur á Rúmenum í Laugardalshöllinni í dag í undankeppni Evrópumótsins, lokatölur 68-58. Benedikt Guðmundsson þjálfari liðsins, tók undir að þetta hefði verið ansi jafn leikur og tók Söru Rún Hinriksdóttur og hennar frammistöðu sérstaklega út fyrir sviga. 27. nóvember 2022 19:30
„Frábær leikur en manni finnst samt eins og við hefðum getað gert betur á köflum“ Sara Rún Hinriksdóttir átti sannkallaðan stjörnuleik fyrir Ísland í dag þegar liðið lagði Rúmenínu í undankeppni Evrópumótsins. Sara endaði með tæpan helming stiga íslenska liðsins, 33 stig, 7 fráköst og 5 stoðsendingar. Hvernig leið Söru í leikslok? 27. nóvember 2022 20:01